Alþýðublaðið - 22.08.1972, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.08.1972, Qupperneq 8
LAUGARASBÍÚ Simi :í2075 Baráttan viö vítiselda mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leik- stjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig f Todd A-0 formi, en aðeins kl. !>. Kl. 5 og 7er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision i litum með is- len/.kum tcxta. Alliugið islenzkur texti er aðeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið aukamyndin Undra- tækni Todd A-O er aðeins með sýningum kl. !). iiönnuð börnum innan 12 ára. Sama miöaverð á öllum sýning- um. HAFNARBÍÓ s.m, .c... smimi acrnm orm mpnrncins- andlHl Aomwm' HARQLD ROBBINS -ALEXCORÖ IBRITT EKÍ'AND PAIRICK O'NEÁL Ofsaspennandi og viðburðarfk ný bandarisk litmynd byggð á einu af hinum viðfrægu og spennandi sögum eftir Harold Robbins (höf- und The Carpetbaggers) — Robb- ins lætur alltaf persónur sinar hafa nóg að gera. Itönnuð innan .0 ára. íslcn/kur tcxti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TÓNABÍÖ Sími :n IS2 VISTMAÐUK Á VÆNDISIIÚSI („OAILY, GAILY") ini NMsmiwiH’UwriMfM iwíaNis A NORMAN JEWISON FILM Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. — tslénzkur texti — Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. 8--------------------------- ÚR ÖLLUM ÁTTUM KÓPAVOGSBÍÓ simi 41!>B5 Á hættumörkum Vikings, liklegast svona 4-5 metra fyrir innan alla varnar- menn Vikings. Dómari og linu- vörður gerðu enga athugasemd, og bór tókst að skora framhjá Diðriki markverði. t seinni hálfleik héldust yfir- burðir Vikings, nema hvað Breiðabliksmenn tóku nokkurn sprett um miðbik hálfleiksins, og tókst þá i fyrsta skipti að ógna marki Vikings, en án ár- angurs. A 35. minútu lék bórhallur Jónasson upp hægra megin, gaf siðan knöttinn fyrir fætur Eiriks borsteinssonar sem skoraði úr þröngri aðstöðu. Og þrem minútum siðar notfærði Eirikur sér vel varnarmistök Breiða- bliksvarnarinnar, og skoraði sigurmarkið með fallegu lang- skoti. Verðskuldaður sigur, sem vel hefði getað orðið stærri. Lið Vikings var mjög jafnt i þessum leik, og erfitt að gera upp á milli manna. Hins vegar var einn leikmaður i sérfiokki i liði Breiðabliks, ólafur Hákon- arson markvörður, án hans hefði tapið orðið stærra. SS Aðalhlutverk: George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbara Streisand er orðin bezta grínleik- kona Bandarikjanna Saturdej Keview. Stórkostleg mynd Syndicatcd Columnist. Eina af fyndnustu myndum ársins Woinens Wcar Daily. Grinmynd af beztu tegund Times.Streissand og Segal gera myndina frábæra News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum iiiiian 14 ára HASKOLABIO sí mi 22.40 STOFNUNIN Fra m—ÍBK 1:1 Vikingur—Brciðabl. 2—1 Valur—Akranes 2—2 Vestm.eyjar—KR 2—1 Staðan i deildinni er nú þannig: Fram 10 6 4 0 23-16 .6 Akranes 11 6 1 4 22-16 13 Breiðabl. 11 4 3 4 10-15 11 í.B.V. 9*1. 2"3 23-18 10 Í.B.K. 11 3 5 3 18-20 11 Valur 9 2 4 3 15-15 8 K.R. 10 3 2 4 14-15 8 Vík. 11 2 1 8 5-18 5 Markhæstu leikmenn eru nú: Eyleifur Hafsteinsson, 1A, 10 Tómas Pálsson, Vest. 9 Atli bór Héðinss. KR, 8 Ingi Björn Albertss. Val 7 Steinar Jóhannss. IBK 7 Teitur bórðarson ÍA 7 Kristinn Jörundss. Fram 6 Fátt óvænt gerðist i ensku knattspyrnunni á laugardaginn. Er helzt að nefna tap meistar- anna Derby á heimavelli gegn Chelsea.og þriðja tapleikinn i röð hjá Manchester United. Enn er mikil ólga á ólympiu- leikunum vegna þátttöku Rhodesiu. Ljóst er að Afrikurikin ætla að gera alvöru úr hótun sinni um að hætta, t.d. hefur Eþiópia pantað flugfar heim fyrir lið sitt. Einar Guðnason sigraði á Jaðarsmótinu i golfi á Akureyri um helgina. Björgvin borsteins- son varð annar. Nánar verður sagt frá þessu öllu á morgun. Og að lokum, norsku Viking- arnir mótherjar ÍBV i UEFA-bik- arnum voru slegnir út úr norsku bikarkeppninni um helgina af litt þekktu 3. deildarliði, Stord. Vikingur heldur ennþá i von- ina um að sleppa við fall i 2. deild. bað var sigur yfir Breiða- bliki á laugardaginn sem heldur voninni lifandi, en ef liðinu á að takast að sleppa við fall, verður það helzt að sigra i öllum leiikiiiniim e[t,r er. Slíkt Rikjunum sem^en þyngrj þy. um er að ræða Fram, tA, og KR. bað var ekki þrautarlaust hjá Vikingunum að vinna Breiða- blik á laugardaginn. begar aðeins voru 10 minútur til leiks- loka, hafði Breiðablik ennþá forystu i leiknum, og var hún eins óverðskulduð og hugsast getur. En á siðustu 10 minútun- um tókst Eiriki borsteinssyni að skora tvö mörk, og tryggja sigurinn, 2:1. Veður var afleitt til knatt- spyrnu á laugardaginn, hávaða- rok, og gekk á með skúrum. Breiðablik lék undan vindinum i seinni hálfleik, og gekk litið. Aftur á móti sótti Vikingur af miklum móð, og misnotuðu framherjar Vikings gullin tæki- færi hvað eftir annað. En á 20. minútu komst svo bór Hreiðarsson inn fyrir vörn Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina,’’gerðaf Otto Preminger og tekin i Panavision og litum. Kvik- myndahandrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nils- son. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9. Kappakstursmynd i litum. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. HAFNARFiARÐARBIÓsimi 502.9 STJÖRNUBIO *im i .8930 UGLAN OG LÆÐAN (Tha owl and the pussycat) islenzkur texti. Maffeusar- CuBspiatlíd ítölsk stórmynd — ógleymanlegt listaverk Leikstjóri: Pier-Paolo Pasolini. Sýnd kl. 9. Fram átti i liinum mestu erfið- leikum mcö Keflvikinga á Laug- ardalsvellinum i gærkvöidi. Lauk leik liðanna með jafntefli 1:1, og mátti Fram jafnvel þakka fyrir að hafa náð jöfnu. En eftir gangi leiksins, te.jast úrslitin réttlát. Evrópumet Litt þekktur Finni, Pakka Vesalas setti um helgina frá- bært Evrópumet i 800 metra liiaupi, 1.44.3 minútur. Er timinn aðeins 2/10 úr sekúndu lakari en heimsmetið. Afrekið vann Vesalas i landskeppni Finna og Svia, seni Finnar unnu með miklum yfirburðum. Má búast við góðu gengi Finna á Ólympiu- leikunum. bað verður þvi enn bið á þvi að Fram tryggi sér islandsmeist- aratitilinn i ár. Til þess þarf liðið að sýna betri leiki en í gærkvöldi. Veður var leiöinlegt i gær- kvöldi, rok og rigning. Keflvik- ingar tóku nokkuö óvænt foryst- una á II. minútu, Hörður Ragn- arsson fékk bolta inn I vörn Fram sem hann afgreiddi mjög fallega og náði að setja boltann i netið. En forystan var ekki til lang- frama, Eggert Steingrimsson jafnaöi tveim mfnútum siðar, með langskoti sem borsteinn reyndi ekki að verja. Fleiri urðu mörkin ekki, en Keflvikingar voru nær þvi að skora. I liði Fram voru þeir Elmar og Marteinn einna beztir, en Grétar Magnússon og Einar i liði IBK — SS. Úrslit f leikjum belgarinnar hafa þá orðið þessi: SIGUR GEGN BLIKUM GAF VlKINGI VON Þriöjudagur 22. ágúst T972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.