Alþýðublaðið - 22.08.1972, Page 12

Alþýðublaðið - 22.08.1972, Page 12
alþýðu mUm Alþýöúbankinn hf ykkar hagur/okkar nietnaour KOPAVOGS APÚTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SENtMBHASfDÐIN Hf Skák með kaffinu oa eftir mat SUMIR SLEPPfl VARLA HENDINNI AF TAFLINU „Leiktu aldrei fyrsta leiknum” voru varnarorö Jökuls i þætti hans „t há-gir” á laugardag- inn þegar hann varaöi við skáksýkinni og likti henni við alkóhólisma. Sennilega er það samt of seint að þvi er varðar þúsundir Is- lendinga, sem þegar hafa gripið veiruna og eru haldnir ólæknandi skákáhuga. Þessi notaði timann meðan hlé var gert á akstrinum við sölu- skálann að Ferstiklu um fyrri helgi og tók eina skák við fé- laga sinn, og hvar sem er get- ur nú að Iita menn með tafl- borð á almannafæri. A veitingastöðum sitja menn gjarnan að tafli, hótelum og jafnvel hafa sumir með sér taflborðið i sund. Annars er það eftirtektarvert hve sumir almennir veitinga- staðir og hótel hafa verið sein að gripa við sér og sjá þessum nýja hóp fyrir eftirlætisaf- þreyingunni. Skákáhugamenn, sem nýlega voru á ferð um Borgarfjörð- inn og gistu viða báðu alls staðar um töfl að láni. Þeir fengu þau að bragði á Hótel Akranesi, að Varmalandi, þar sem nánast hafði myndast skákklúbbur, og i Hreða - vatnsskála. En á fyrsta- flokkshótelinu að Bifröst var það meö öllu ófáanlegt. r HtlLT BOKASAFN AF KVÖRTUNUM FISCHERS „Til þessa hef ég ekki fengið eina einustu kvörtun frá Spasski, en ég hef fengið nógu mörg bréf frá Fischer og að- stoðarmönnum hans til þess að fylla heilt bókasafn”, hefur blaðið Herald Tribune eftir Lothar Schmidt, aðaldómara heimsmeistaraeinvigisins i skák á föstudaginn. 1 öllum þessum bréfum frá Fischer eru að sjálfsögðu kvart- anir, og i þremur þeim siðustu hefur verið kvartað yfir hávaða i salnum á meðan verið er að tefla. F’yrir 14. skákina bað Fischerauk þess, að lýsingin yf- ir skákborðinu yrði aukin, en þar sem Spasski hefur lýst sig ánægðan með lýsinguna neitaði Schmidt, að gera nokkrar breytingar. Hins vegar hefur hann gert það sem hægt er til þess að fá fólk til að hafa lágt við sig, og á 15. skákinni gekk hann meira að segja fram og aftur á sviðinu þegar áskorandinn þurfti að hugsa, og sussaði á fólk. og bað um að ekki einu sinni yrði hvisl- að i salnum. Crame'r, aðstoðarmaöur Fischers, hefur verið einna iðn- astur við að skrifa kvartana- bréfin, og hann sagði á fimmtu- daginn, að Schmidt hefði staðið sig vel, en þó væri ástandið ekki nógu gott, og fólk þyrfti að at- huga, að það er ekki statt á i- þróttaleikvangi. Á ég að fara fram í sal og berja fólkið? Eftir skákina var skotið á fundi til að ræða bréfin sem siö- ast bárust. Að honum loknum lýsti Schmidt þvi yfir, að hann hefði hafnað öllum kröfum Fischers, sem voru settar fram i þessum bréfum, þvi aðstæður i Höllinni væru betri en á nokkru öðru heimsmeistaraeinvigi. Sið- an bæ'tti hann við: „Hvað vill herra Cramer eiginlega, að ég geri? Fara fram i sal og berja fólkiö?” A 16. skákinni, sem var tefld á sunnudaginn var i Laugardals- höllinni meiri mannfjöldi en nokkru sinni fyrr, — aö undan- skilinni fyrstu skákinni, eða hátt á þriðja þúsund manns. Engar fréttir hafa enn borizt af fleiri bréfum um hávaða eftir þá skák, en kannski er von á þeim. Það er ekki útilokaö að Fischer reyni að kenna hávaða i áhorfendum um það, að hann náði aðeins jafntefli, — en aftur á móti virðist sá hávaði ekki hafa haft míkil áhrif á heims- meistarann, honum gekk að minnsta kostiekki verr en i und- anförnum skákum. SPASSKIGERDI HEIDARLEGA TILRAUN - EN ALLTKOM FVRIR EKKI Heimsmeistaraeinvigi í skák 16. skákin. Spánski leik- urinn. Hvítt. R.J. Fischer Svart. B. Spasski 16. SKÁKIN 15. c4! Hab8 Ef nú 15. ... bxc4 þá 16. Hd4. 1. e4 Fischer hefur verið heldur spar á eftirlætisleik sinn, 1. e4, en hann hefur leikið honum aðeins tvivegis til þessa, i þessu einvigi. - 1. ... e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 ... Fischer beitti þessu afbrigði þrivegis á Olympiuskákmót- inu á Kúbu 1966, og vann þrjá sigra með þvi, meðal „fórnar- lamba” hans voru þeir Port- isch, (Ungv.) og Gligoric (Jugosl.), báðir stórmeistar- ar. 16. Hcl bxc4 17. Hd4 Hfe8 Hvitur má enn ekki drepa á c4, vegna þess að peðið á b2 er i uppnámi, en hann á sterkan millileik. 18. Rd2! Rxd2 Svartur er tilneyddur að fara i kaup, ef nú 18... Rf6 þá 19. Rxc4 og hvitur stendur bet- ur. 19. Hxd2 He4 20. g3 Nauðsynlegur leikur, til að koma kóngnum fram á borðið. 20...... Be5! 21. Hcc2 Kf7! 4. ... dxc6 5. 0-0 f6 6. d4 Bg4 I áðurnefndri skák, lék Portisch hér 6.. exd4 7. Rxd4c5 8. Rb3 Dxdl 9. Hxdl Bd6 10. Ra5! b5 11. c4 Re7 12. Be3 f5 13. Rc3 f4 14. e5! 7. dxe5 1 skákinni Fischer-Gligoric, varð framhaldið: 7. c3! exd4 8. cxd4 Dd7?! 9. h3! Be6 10. Rc3 0-0-0 11. Bf4! Re7 12. Hcl og hv. náði hættulegri kóngssókn. 7. ... Dxdl 8. Hxdl fxe5 Svartur undirbýr laglega „fléttu” með siðasta leik sin- um, sem ekki er möguleg, ef kóngurinn stendur á g8. 22. Kg2 Hvitur reynir ekki að koma i veg fyrir þessa fléttu, en hann gat útilokað næsta leik svarts með 22. He2. 22. ... Hxb2! 23. Kf3 Bezt. Ef 23. Hxb2 þá c3 og vinnur hrókinn aftur með betri stöðu. 23. ... c3! 24. Kxe4 cxd2 25. Hxd2 Hb5 Einnig er möguiegt að leika 8. ... Bxf3 9. gxf3 fxe5 en eftir 10. f4, virðist hvitur fá betri stöðu. Ef 25. ... Hxd2 26. Bxd2 Ke6 27. f4 Bd6 28. f5+ og jafnteflis- likur eru miklar. 26. Hc2 Bd6 9. Hd3 Bd6 Fischer-Smyslov, Monaco 1967, tefldistþannig: 9. ... Bxf3 10. Hxf3 Rf6 11. Rc3 Bb4 12. Bg5 Bxc3 13. bxc3 Hf8 14. Bxf6 Hxf6 15. Hxf6 gxf6 16. Hdl, með svipuðu tafli. 10. Rbd2 Rf6 11. Rc4 Ognar biskup á d6 og peðinu á eS, en lætur peð á e4, af hendi, svartur á óhægt með aö komast hjá þeim mannakaup- um er nú veröa. 11. ... Rxe4 12. Rcxe5 Bxf3 13. Rxf3 0-0 14. Be3 b5 Svartur ætlar að koma i veg fyrir að hvitur leiki c4, en hvit- ur leikur ... Peöið á c6 var dauðadæmt. 27. Hxc6 Ha5 28. Bf4! Bindur endi á vinningsvonir svarts, ef nú 28. ... Ke6 29. Bxd6 cxd6 30. Hc7 og hvitur heldur jöfnu, svartur reynir aðra leið. 28. ... Ha4+ 29. Kf3 Ha3+ Ef 29. ... Bxf4 30. gxf4 Hxa2 31. Hxc7+ og næst Ha7, og staðan er „fræðilegt” jafn- tefli. 30. Ke4 Hxa2 31. Bxd6 cxd6 32. Hxd6 Hxf2 33. Hxa6 Hxh2 34. Kf3 ... Þessi staða sem nú er komin Farmhald á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.