Vísir - 26.06.1980, Page 1

Vísir - 26.06.1980, Page 1
Fimmtudagur 26. júní 1980/ 149. tbl. 70. árg. í^'É’kkT'kynnsisTfk-" ! um ruddaskap ðður” i - segir blaðafulllrúl Alpýðusambandsins um afsiððu vinnuveitenda i gær ' //Þetta háttalag at- vinnurekenda kom okkur mjög á óvart/ enda slik kúvending í málflutningi og vinnubrögöum að sjóuðustu menn í samn- ingamálum okkar megin segjast ekki hafa orðið fyrir öðrum eins rudda- skap," sagði Haukur Már Haraldsson blaðafulltrúi Alþýðusambandsins í samtali við Vísi í morgun um viðræðuslit ASI og VSI. Haukur Már sagBi aö fyrir viku siöan heföi VSl veriö af- hent tillaga ASI um flokkaskip- an, sem unnin heföi veriö I sam- ræmi viö þeirra tillögur. „En svo þegar þetta er lagt fram, aö undangenginni mikill vinnu er þetta allt I einu ekki þaö sem þeir vilja ræöa um !* sagöi Haukur Már. „Þá vilja þeir ræöa um visitölubæturnar.” Haukur Már var aö þvl spurö- ur hvaö þaö þýddi aö uppúr samningunum væri slitnaö. „Ég er ekki tilbúinn til aö gefa neinar yfirlýsingar um hvaö gert veröur, en auövitaö kallar þetta á eitthvaö.” „Kallar þetta á verkfall?” „Ég þori ekki um þaö aö segja,” sagöi Haukur Már. Alþýöusambandsmenn voru á leynifundi i gærmórgun vegna samningsslitanna. Klukkan tiu hófst fundur i undirbúnings- nefnd og klukkan fimmtán i dag hefst hjá fundur hjá aöalsamn- inganefnd ASI og er aö vænta ályktunar frá þeim fundi. Sjá viötal viö Þorstein Páls- son á baksiöu. Llður i jafn- réttísbarátlu? íslenskar stúlkur viröast ekki lita á þaö sem neitt feimnismál lengur aö vera „topplausar” i sóibaöi. Blöö hafa undanfariö birt myndir af yngismeyjum, bæöi noröan og sunnan heiöa, sem látiö hafa efri hluta bikinisins iönd og leiö. Kannski er þetta liöur I jafnréttisbaráttunni en eins og öllum er kunnugt eru karlmenn yfirleitt berir aö ofan f sólbööum og sundi. Þessar yngismeyjar sóluöu sig I námunda viö Nauthólsvikurlækinn, er þær voru festar á filmu. Visismynd: E.P. Litmyndir af forsetafram- bjóöendum í opnunni SkoðanaKönnun oagblaðsins: vigdís og Guðiaugur eru efst Dagblaöiö birtir I dag niöur- stööur skoöanakönnunar sem unniö var aö I gær og I fyrradag og byggir á 600 manna handa- hófsvali úr slmaskrá. Niöurstöö- urnar fara hér á eftir og eru töl- urnar innan sviga hlutfallsleg fylgisbreyting einstakra fram- bjóöenda frá slöustu könnun Dag- blaösins. Albert Guömundsson 14.3% ( + 1.8) Guöiaugur Þorvaldsson 23.0% (-5-2.0) Pétur Thorsteinsson 9.5% ( + 3.2) Vigdis Finnbogadóttir 24.2% ( + 3.4) Óákveönir 22.3% (-5- 7.5) Vildu ekki svara 6.7% ( + 1.4) Sé einungis tekiö tillit til þeirra sem gáfu ákveöin svör er Albert meö 20.2%, Guölaugur 32.4%, Pétur 13.4% og Vigdis 34.0%. Þess var gætt viö könnunina aö skipting væri jöfn milli kynja annars vegar og höfuöborgar- svæöisins og landsbyggöarinnar hins vegar. —P.M. „FULLKOMLEGA EÐLILEGT AB NOTA SAMA ÚRTAKIÐ" - segir Haraldur ólafsson, lektor, um skoðanakönnun Vísis „Þar sem veriö er aö kanna þær breytingar sem oröiö hafa á fylgi frambjóöenda innan af- markaös hóps frá þvl aö slðasta könnun var gerö, auk þess sem veriö er aö athuga aö hve miklu leyti þeir sem voru óákveönir slö- ast hafa nú tekiö afstööu, er full- komlega eölilegt aö nota sama úrtakiö og hafa einungis samband viö þá sem svöruöu slöast. Þaö sem veriö er aö gera, er aö nota hluta af upphaflegu úrtaki sem svokallaöan „panel” og ég get ekki séö neitt athugavert viö þaö. Hitt er svo annaö mál, aö ekki má draga of vlötækar ályktanir um heildarstööu einstakra frambjóö- enda á grundvelli breytinganna”. Þannig komst Haraldur óiafs- son.lektor viö félagsvlsindadeild Háskóla lslands, aö oröi þegar Vlsir spuröi hann álits á þeim vinnubrögöum, sem beitt var viö slöustu skoöanakönnun blaösins á fylgi forsetaframbjóöendanna. Haraldur sagöi aö menn gætu deilt um hvaöa aöferöir væru hentugastar til aö afla ákveöinna upplýsinga, en miöaö viö yfirlýst- an tilgang Vlsiskönnunarinnar gæti hann ekki séö annaö en aö tæknilega séö væri hún I lagi. „Þaö fellur gjörsamlega um sjálft sig aö tala um persónu- njósnir þótt haft sé samband viö sama fólkiö tvisvar sinnum. I þvi tilliti má einu gilda hversu oft er haft samband viö fólk. AB hinu leytinu er ég þeirrar skoöunar, aö setja beri lög um framkvæmd skoöanakannana og jafnvel banna þær þegar mjög stutt er til kosninga”, sagöi Har- aldur. —P.M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.