Vísir - 26.06.1980, Qupperneq 2
vism Fimmtudagur 26. júni 1980.
Hefur þú séð nýju
islensku kvikmyndina
Óðal feðranna
I
I
I
Hverjir setja útvörpin og segulböndin í bílana fyrir RADÍÓBÆ?
\
\
Nafn
\
\
Heimilisfang
Sími: 9 —
] Áhugamenn \
Fagmenn
Setjiö X__
/ þann reit sem við á I_I B,aöamenn
VINNINGUR DAGSINS:
BINATONE 10 leikja littæki
Verð kr. 60.740.-
I Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8/ Rvík, i síðasta lagi 5. júlí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN.
I® Dregið verður 7 júlí og nöfn vinningshafa birt daginn eftir.
SUMARGÉTRÁUN
HINATHNE
Sigurjón Jónsson — keyrir út vatn
i byggingar:
„Nei,en þaö gæti fariö svo”.
Árni Steingrimsson — afgreiðslu-
maöur i Fjöörinni:
„Nei.en ég ætla mér örugglega aö
sjá hana”.
Ómar Hlynsson — afgreiösiu-
maður:
„Nei, ég fer voöa lítiö i bió”.
Tryggvi Þormóösson, ljósmynd-
ari á Timanum:
„Nei, en aö sjálfsögöu ætla ég aö
sjá hana, þvi ég missti af öllum
hinum myndunum”.
10 LE/KJA LITTÆKI
OPIÐ LAUGARDAGA SENDUM I PÓSTKRÖFU
SKOÐIÐ í GLUGGANA
Geysi/egt úrva/ af bí/aútvarpstækjum, segu/bandstækjum, hátö/urum, kraftmögnurum
og loftnetum. Verð við allra hæfi. /setning á staðnum af fagmönnum.
D
Allt ti/ hljómflutnings fyrir:
HEIMILID — BÍLINN
OG
DISKÓTJEK/Ð
[\aaio
ARMULA 38 (Selmúla megini ~ 105 REYKJAVIK
SIMAR: 31133 83177 - POSTHOLF 1366
Skátarnir fjömenntu
meö skóflurnar sínar
Guömundur Guömundsson,
strætisvagnabllstjóri:
„Nei, en ég er ákveöinn I aö sjá
hana”.
Fyrstu skólfstungurnar aö
nýrri skátamiöstöö viö Snorra-
braut voru teknar I fyrrakvöld
og var sú athöfn framkvæmd af
félögum ilr Bandalagi Islenskra
skáta I Reykjavlk.
Athöfnin hófst meö þvi aö
skátar fjölmenntu niöur á Lækj-
artorg meö skóflurnar sinar og
var slöan gengiö I skrúögöngu
aö Snorrabraut þar sem nýja
miöstööin á aö rlsa á lóöinni þar
sem gamla skátaheimiliö stóö
hér í eina tiö. Þar var svo
brugöiö út frá þeirri gömlu
venju aö láta einn frammámann
taka fyrstu stunguna. Var sú
athöfn aö þessu sinni fram-
kvæmd af öllum viöstöddum
sem höföu skóflu viö höndina.
—Sv.G.