Vísir - 26.06.1980, Page 3

Vísir - 26.06.1980, Page 3
Fimmtudagur 26. júni 1980. 3 VtSIR Er lækurinn í Nauthólsvík dauðagildra? AÐEINS TVð DAUBASLYS TEHGJAST LÆKNUM BEINT En Drjú önnur dauðsföll tengjast Nauthðlsvíkinnl Samkvæmt upplýsingum Njarðar Snæhólm, yfirlögreglu- þjóns hjá Rannsóknariögregiu rikisins, hafa aðeins tvö dauða- slys átt sér stað f heita læknum i Nauthólsvik, þ.e. i maf 1978 og april 1979. önnur dauðsföll sem tengjast Nauthólsvikinni eru þrjú og er þar með talið dauðaslysið, sem átti sér stað um siðustu helgi. í einu tilvikinu hafði maður verið að drykkju vestan við bryggj- una i Nauthólsvik, i ágúst 1977, lagst til sunds og ætlað yfir vog- inn. Eftir nokkra sjúkrahúslegu lést maðurinn vegna sjóvolks- ins. 1 öðru tilviki fannst gamall maður látinn i fjörunni neðan við Nauthólinn, árið 1979. Lát hans tengist á engan hátt lækn- um i Nauthólsvik. bá tengjast tvö dauðsföll vog- inum sjálfum, bæði talin sjálfs- morð. Likin fundust fjarri heita læknum annað vestan við flug- brautarenda árið 1976, en hitt austan Fossvogskirkjugarðs árið 1977. Aö sögn Njarðar Snæ- NOGA HaMéitisbr KSambai IPffboir ^VANTi Zjl 9| WviTA f \ MÍN , hólm tengir ekkert þessi dauðs- föll við heita lækinn. Eins og Visir upplýsti á mið- vikudaginn er þvi aðeins hægt að tengja tvö dauðaslys, heita læknum. Ekkert hefur komið fram um siðasta dauðsfallið sem tengi það heita læknum, þótt fimmmenningarnir hyggð- ust ná landi i Nauthólsvik. Upplýsingar fjölmiðla um að 6 dauðsföll tengist heita læknum eru þvi jafn hjákátlegar og að telja að bilslys tengist t.d. heim- ili hins slasaða hafi það átt sér stað nærri heimili hans, eða á leiö úr og i vinnu. Magnús Einarsson aðstoðar- yfirlögregluþjónn sem undan- fariö hefur gegnt störfum Bjarka Eliassonar yfirlögreglu- þjóns, sagði i samtali við Visi að fjölmiðlar hefðu ekki leitað til hans um þessar upplýsingar. Hann sagðist þó kannast við nokkur dauðsföll sem átt hefðu sér stað i Nauthólsvikinni. bá væri ölvun mikil hjá mörgum er sæktu i heita lækinn og þó nokkur alvarleg meiðsli heföu skapast vegna þess. ' Ýmsir heimildamenn Visis hjá lögreglunni vildu þó meina að þarna væri ekki um meiri vanda að ræða en gengur og gerist á ýmsum samkomustöð- um fólks um helgar. Visir leitaði til Gunnars Eydal skrifstofustjóra á borgarskrif- stofunum, og spurðist fyrir um hvað hafi aðallega ráöið ákvörðun borgarráðs um lokun lækjarins að nóttu til. „bessi ákvörðun var fyrst og fremst tekin út af slysahættunni sem þarna er þegar drukkið fólk er i læknum og jafnvel i sjónum, eigum hefir verið spillt og jafn- vel flugumferð trufluö” sagði Gunnar. Um það hvern þátt umræða fjölmiðla um tiðni dauðsfalla, sem rekja megi til heita lækjar- ins, eigi i þessari ákvörðun, sagði Gunnar: „Oneitanlega þá vakti þessi umræða málið upp aftur”. —AS POSTSENDUM Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 x7veDdur\ lin PFYSIIR pumn PEYSUR Allar stærðír Margir /itir VERÐ AÐEINS KR. 9.200 - 12.400.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.