Vísir


Vísir - 26.06.1980, Qupperneq 5

Vísir - 26.06.1980, Qupperneq 5
5 Umsjdn: Axel Ammendrup Veröur Giark sóttur til saka? Yfirlýsing Carters ekki byggö á lagaiegum forsemdumi - segir rikissaksónarinn Benjamin Civiletti, rikissak- sóknari Bandarikjanna, sagöi i viötali viö blaöamenn i gær, aö þaö heföi engin áhrif á ákvöröun Reiðubúnir til viðræðna Talsmenn Bandarlkjastjórnar endurtóku I gær boö Carters for- seta frá því i Belgrad i fyrradag, um aö hefja viöræöur viö Sovét- menn um Afganistan-máliö, ef „Sovétmenn legöu fram boöleg tilboö og gæfu einhver merki þess, aö þeir myndu draga herliö sitt til baka”. „Viö erum tilbúnir, ef þeir koma meö einhverjar uppástung- ur, sem alla vega væru þess viröi aö hægt sé aö ræöa þær — og aö þvi tilskildu aö þeir sýni greini- lega vilja til þess aö kalla herliö sitt heim frá Aganistan”, sagöi Hodding Carter (talsmaöur stjórnarinnar). Talsmaöurinn sagöi, aö um- mæli Carters I Belgrad værii endurtekning á yfirlýsíngum Carters frá 10. febrúar. Fréttaskýrendur telja, aö meö yfirlýsingu sinni vilji Carter sýna fram á, aö Bandarlkjamenn séu áhugasamir, ábyrgir og reiöu- búnir til viöræöna. hans um hvort Ramsey Clark veröur sóttur til saka fyrir aö fara til Iran þvert ofan i feröabann, þó svo Carter forseti hafi lýst þvi yf- ir aö hann sé lögsókninni hlynnt- ur. Civiletti sagöist trúa þvi, aö yfirlýsing forsetans fyrr I þessum mánuöi, heföi einungis byggst á persónulegu áliti forsetans en ekki á lagalegum forsendum. „Ég álit, aö yfirlýsing forsetans hafi þýtt þaö, aö rikissaksóknar- inn ætti aö taka hina endanlegu ákvöröun”, sagöi Civiletti. Civiletti sagöist ekki vera búinn aö gera upp hug sinn um þaö hvort hann ætli aö höföa mál á hendur Clark og niu öörum Bandarikjamönnum, sem brutu feröabann Carters á Iran og sóttu ráöstefnu um afskipti Banda- rikjamanna af tran á valdatlma keisarans. 1 sprengjuherferö Baskanna I fyrra komu þeir sprengju fyrir I flugstöðvarbyggingu I Madrid. Fórust fimm menn i þeirri sprengingu. Óróleiki á fjölsóttustu ferðamannasldðunum: Fjórar sprengjur sprungu í gær Menn biöu taugaóstyrkir á helstu feröamannastööum Spánar I gær og biöu eftir tilkynn- ingum frá aöskilnaöarsamtökum Baska, ETA, hvar næsta sprengj- an myndi springa. 1 gær sprungu fjórar sprengjur á Spáni, enginn lést en mikiö tjón varö. Meö sprengjunum fjórum i gær hófst ný sprengjuherferö ETA á fjölsóttum feröamannastööum Spánar. Lögreglan flutti meira en tvö þúsund manns frá hótelum og leigufbúöum I gær, eftir aö ETA haföi gefiö út tilkynningu fyrir- fram, hvar sprengjurnar myndu springa. Fyrsta sprengjan sprakk ihótelibúö i dýru hóteli i Alicante, en hinar þrjár sprungu i leiguhús- næöi, tennisklúbbi og næturklúbbi i Javea. ETA-samtökin krefjast þess, aö 19 Böskum veröi sleppt úr haldi og aö fangelsisstjórinn I Soria fangelsinu veröi rekinn úr starfi. Spænska rikisstjórnin sagöi i gær, aö hún myndi ekki láta öfga- samtök beygja sig og i gærkvöldi lét hún flytja fangana, sem skæruliöarnir krefjast aö veröi látnir lausir, i öruggasta fangelsi Spánar. Enginn meiddist alvarlega i siöustu sprengjuherferö aö- skilnaöarsinna Baska, sem var fyrir ári, þar til „vigstöövarnar” voru fluttar frá feröamannabæj- unum til Madrid. Þá fórust sjö og meira en hundraö særöust i þremur sprengingum. Agha Shahi, utanrikisráöherra Pakistan og helsti talsmaöur þeirra islömsku rikja, sem vilja reka Israela úr austurhluta Jerú- salem, sagöi i gær aö gripiö yröi til efnahagslegra og pólitiskra refsiaögeröa gegn hverju þvi riki sem viöurkenndi hina helgu borg sem höfuöborg tsrael. öryggisráö Sameinuöu þjóö- Spænsk feröamannayfirvöld óttast mjög, aö sprengjutilræöi Baskanna muni skaöa mjög feröamannaiönaöinn og þar meö spænskan efnahag. anna fjallar nú sem kunnugt er um þaö, hvort fordæma eigi Isra- elsmenn fyrir þau áform aö gera Jerúsalem aö höfuöborg la-ael, en Jerúsalem er helg borg bæöi i augum Araba og Guöinga. öryggisráöiö hélt tvo fundi um máliö i gær og ákvaö aö halda umræöunum áfram I dag. utanrlhisráðiierra Pakistan: „Grípum tll relsiaðgerða” - gegn peim rikium sem viðurkenna Jerúsalem sem hnluAbnrg israel Barnadauði eykst i Sovétríkjunum Barnadauöi I Sovétrikjunum hefur aukist skyndilega og er taliö aö vodkadrykkja barnshaf- andi kvenna sé ein orsökin. Barnadauöi nemur nú um 31,1 af hverjum þúsund börnum, og hefur aukist um rúman þriöjung á siöustu fimm árum. Drykkja barnshafandi kvenna hefur aukist á þessum árum og hefur drykkjan áhrif á fóstriö, sem veröur veikbyggöara, eöa fæöist andvana. ðvanalegur knattspyrnuieikur Övanalegur knattspyrnuleikur fer fram I Torino á Italiu I dag. Þar leiöa saman hesta sina liö hómósexúalista annars vegar og manna meö venjulegar kynhvatir hins vegar. Leikur þessi veröur fyrstur sinnar tegundar i Evrópu. Þaö er hópur baráttufólks fyrir jafnrétti hómósexúalista, Fuori, sem stendur fyrir keppninni. Segir hópurinn aö leikurinn sé liö- ur i sérstakri jafnréttisviku hómósexual fólks. Talsmaöur Fuori sagöi, aö liö hómósexúalistanna væri skipaö karlmönnum, kvenmönnum og kynskiptingum. „Þaö aö liöiö er blandaö er eina frávikiö frá venjulegum knattspyrnureglum. Þaö veröa ellefu leikmenn I hvoru liöi og löggiltur dómari mun dæma leikinn”, sagöi talsmaöur- inn. Stormsveipur drap 15 manns Fimmtán manns fórust I Irati i Brasiliu i gær, er stormsveipur skall á bænum. Stormsveipurinn var yfir bæn- um I einar tuttugu minútur og olli gifurlegum skemmdum og margir slösuöust, auk þeirra fimmtán sem létust. Átta nær- liggjandi þorp uröu einnig fyrir skemmdum af völdum storm- sveipsins. Startsmönnum Sameinuðu UJóðanna rænt Tveim forstjórum stofnunar á vegum Sameinuöu þjóöanna var rænt I Guatemala fyrir tveimur dögum. Hópur velvopnaöra skæruliöa braust inn I skrifstofu- húsnæöi forstjóranna og tók þá meö sér. Mennirnir tveir eru Carlos Tejada, frá Guatemala, og Bandarikjamaöurinn Richard W. Newman. Vinstri sinnaöir skæruliöar og öfgasinnaöir hægri menn hafa eldaö saman grátt silfur i Guate- mala undanfarna mánuöi og I baráttu þeirra hafa margir menn horfiö og mörgum veriö rænt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.