Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 6
6 • Fimmtvdagur 26. júni 1680. KnattspyrnuskóU 1980 INNRITUN Alla virka daga frá kl. 15.00 - 17.00 Skölinn er opinn öllum krökkum á a/drinum 7 -12 ára, fæddum á árunum 1968 - 1973 Námskeiðin verða haldin sem hér segir: 16. — 29. júni, fyrir hádegi, eldri flokkur, 16. — 29. júni, eftir hádegi, yngri flokkur, 30. jún. —13. júli, fyrir hádegi, eldri flokkur, 30. jún. —13. júli, eftir hádegi, yngri flokkur, 14. — 27. júli, fyrir hádegi, eldri flokkur, 28. júl. —10. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur, 11. — 24. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur. SKRÁSETNING STÚDENTA til náms á 1. námsári i Háskóia íslands fer fram frá l. til 15. júlí 1980. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staöfest Ijósrit eöa eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetn- ingargjald kr. 20.000.- og tvær litlar Ijósmynd- ir af umsækjanda. Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans og þar fást umsóknar- eyðublöö. Athugið: Ekki verður tekið viö umsóknum eftir 15. júlí. ■ ■■■■■■■■■ Finnski rlsinn Juha Helin gnæfir hér efst f þvögunni upp viö finnska markið en þeir Sigurður Halldórsson, Janus Guðlaugsson og Teitur Þórðarson reyna hvaö þeir geta viö hlið hans. Visismynd Friöþjófur. „Héli vlð fengjum skell” ,,Ég bjóst við fslenska lið- inu sterkara en þetta, og hélt jafnvel að við fengjum skeil, þegar ég sá öll frægu nöfnin, sem voru á skránni yfir is- lensku leikmennina”, sagði Esko Malm framkvæmda- stjóri finnska liösins i gær- kvöldi. ,,En það var enginn sem skar sig ár i islenska liðinu og ég er ánægður meö út- komuna hjá okkur. Minir Imenn hefðu þó mátt leika betur en þeir geröu og ég er nokkuðviss um aöþeirheföu sigrað I þessum leik, ef þeir hefðu ekki borið svona mikla virðingu fyrir öllum þekktu nöfnunum f islenska liðinu. En þaö var alveg óþarfi hjá þeim”. —klp— „OKKflR AÐALLANDSLIÐ ER MIKLU STERKARA” - sagði finnski Diálfarinn sem var ánægður með jalnieliið gegn islensku atvlnnumðnnunum „Það var lítið variö f þennan leik, en ég er ánægður með úrslit- in — þau voru okkur hagstæö”, sagði Jukka Vakkila þjálfari Finnanna eftir leikinn. „Ég átti von á islenska liöinu miklu betra en þetta. Það var skipaö mörgum atvinnumönnum, en við vorum ekki með einn ein- asta. Þetta er Olympiulið Finn- lands, sem á aö leika I Moskvu i næsta mánuði, og þar má ekki nota atvinnumenn. Okkar aðallandslið er miklu sterkara en þetta, og það hefði Is- land aldrei sigrað meö svona leik eins og i kvöld. Það eru kannski einn eða tveir úr þessu liöi okkar, sem kæmist i aðalliðið, en þeir yröu fljótir út úr þvf aftur, ef þeir væru ekki betri en f þessum leik. Þetta er eini landsleikurinn sem við fáum fyrir Olympiuleik- ana,og þetta er I fyrsta sinn sem liðið hefur æft saman siðan það var slegið út f forkeppni Olympiu- leikanna fyrir áramót. Þar vorum við i riðli með Noregi og Sá leikmaöur sem vakti einna mesta athygli i liði Finnlands, var risinn f vöminni, Juha Helin, sem er um 2 metrar á hæö. Hann lék þarna sinn 18 landsleik fyrir Finnland- og var fyrirliði liösins — enda með langflesta landsleiki af öllum i hópnum. „Þetta var erfiður leikur. íslensku framherjarnir Teitur Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og Pétur Pétursson voru allir mjög fljótir svo ég var alltaf hræddur viö þá. Þeir voru lika góðir i Vestur-Þýskalandi. Noregur sigr- aði og átti þvi sætið á leikunum i Moskvu, og Vestur-Þýskaland ef Norðmenn hættu við. Þeir gerðu „Jú ég er aðeins hressari eftir þennan leik en leikinn við Wales á dögunum", sagði fyrirliði Islenska liðsins, Marteinn Geirs- son eftir leikinn i gærkvöldi. „Þaö var meiri barátta i þessu hjá okkur núna, og vörnin fylgdi nú betur fram, þannig að miðju- mennirnir slitnuðu ekki alltaf úr tengslum viö framlinuna eins og þá. skallaeinvfgjum,þótt þeir væru lægri en ég tapaði ég oft fyrir þeim þar” sagði hann eftir leik- inn. Það var mjög klaufalegt hjá okkur að fá þetta mark á okkur. Þaö var lfka togaö og hrint ólög- lega inn i teignum og markið var þvi vafasamt frá okkar bæjardyr- um séö. En mark var það og við sættum okkur við það, þótt svo það hefði verið skemmtilegra að geta sagt að við hefðum sigrað islensku atvinnumennina 1:0... — klp — það, og Vestur-Þjóðverjar lika, svo við fengum sætið, og af þvi fréttum viö ekki fyrr en fyrir nokkrum vikum”. —klp— En ég er aftur á móti óhress meö markið sem við fengum á okkar. Það var alveg óþarfi að láta það koma á þennan hátt. Annars var finnska liöið gott. Þeir höfðu allir góöa knattmeö- ferð og hreyföu sig mikiö þannig aö við þurftum allir að vera alltaf á verði og máttum aldrei slaka á”.„ —klp- SH sigraði Ægír-inga Næst sfðasti leikurinn I Islands- mótinu f sundknattleik var háður I gærkvöldi, og léku þá Ægir og SH og lauk honum meö sigri SH 5-2. Leikurinn var lélegur og leiðin- legur á að horfa enda var hann ekki svo mikilvægur fyrir liöin þar sem Ármann er þegar búinn aö tryggja sér tslandsmeistara- titilinn. Eftir fyrstu lotu var staðan jöfn 1-1 og Ægiringar skoruðu eina markið i annarri lotu, þeir skor- uðu slöan ekki mark i siðustu tveimur lotunum en SH-ingar bættu fjórum mörkum við og sigruöu eins og áður sagði 5-2. Síöasti leikurinn verður i kvöld á milli KR og Armanns og hefst hann kl. 21.30. röp „Þeir voru gðöir I skallaelnvlginu” - Sagðl rlslnn Juhn Helln um íslensku framllnumennlna „Máttum alflrei slaka neltt á"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.