Vísir - 26.06.1980, Side 7

Vísir - 26.06.1980, Side 7
NAflllM ABEINS JAFNTEFLI GEGN „VARAUfll” FINNAI Ekki tdkst okkur að ná sigri gegn finnska áhugamannalands- liBinu I knattspyrnu á Laugar- dalsvelli I gærkvöldi, þótt við tefldum fram liöi meB fimm at- vinnumenn innbyröis. úrslitin uröu 1:11 mjög slökum leik, og nil hefur ísland leikiö 16 landsleiki i röö án þess aö sigur hafi unnist, siöasti sigurleikur okkar var gegn Norömönnum — 2:1 i júni 1977. Leikurinn i gærkvöldi var mjög lakur svo ekki sé fastara aö oröi kveðiö. Svo viröist sem Guöni Kjartansson landsliösþjálfari nái ekki aö byggja upp keppnisskap og baráttu hjá sinum mönnum, og var leikur liösins i gær „stemningslaus” og ekki var betri stemning á áhorfendapöll- unum. Þaðan heyröist varla hósti eöa stuna lengst af, helst aö áhorfendur létu I sér heyra til aö fussa og skammast yfir þvi sem miður fór inn á vellinum. NU var stillt upp liöi til sóknar- knattspymu, og I fremstu viglinu voru þrír sterkustu sóknarleik- ÞRÍR LÉKU SINN FYRSTA LANDSLEIK Þrir nýliöar léku meö Islenska landsliöinu gegn Finnunum i gær- kvöldi. Þaö voru þeir Bjarni Sigurösson markvöröur frá Akranesi, Valsmaöurinn MagnUs Bergs sem lék fvrri hálfleikinn en var þá skipt Utaf fyrir félaga sinn Guðmund Þorbjörnsson, og bak- vöröurinn Öskar Færseth Ur Keflavik sem kom inná fyrir Trausta Haraldsson I siöari hálf- leiknum er hann meiddist. Þriöji leikmaðurinn sem kom inná leiknum i gær sem varamaö- ur var Clafur JUlIusson Ur Kefla- vik, en hann kom I staö Teits Þóröarsonar sem meiddist I siö- ari hálfleiknum. gk -. menn Islands I dag, þeir Arnór Guðjohnsen, Pétur Pétursson og Teitur Þóröarson. Þeir geröu hinsvegar aldrei stóra hluti I þessum leik, enda fengu þeir ekki margar eöa góöar sendingar til aö vinna Ur. Þaö sama var upp á teningnum og i leiknum gegn Walesá dögunum, þá vantaöi all- ann stuöning frá miövallarspilur- unum, helst aö Karl Þórðarson sýndi tilburöi I þá átt framan af. Þá var aftasta vörnin ósannfær- andi, helst aö Marteinn Geirsson sýndi þar eitthvaö eölilegri getu og Arni Sveinsson á köflum. Heföi fslenska liöiö sýnt þá bar- dttu og þann vilja til sigurs sem einkenndi liöiö á þeim árum er Tony Knapp stýröi þvi sællar minningar heföi ísland unniö sig- ur i gærkvöldi, þar er vist. Þetta finnska liö er langt frá þvi aö vera sterkt, enda er taliö aö I mesta lagi einn eöa tveir leikmanna þess gætu komist i aöalliö Finn- lands. Staöreyndin er nefnilega sU aö Finnar mættu meö Olympiuliö sitt, án atvinnumanna sinna, en farseöilinn á Olympiu- leikana fékk liöiö þótt þaö hafnaöi I 3. sæti forkeppninnar þar sem Noregur og V-Þýskaland sem uröu fyrir ofan þaö mæta ekki I Moskvu. Leikurinn I gær byrjaöi nokkuö hressilega, og strax á fyrstu minUtunni sýndi Islandi klærnar. En upp Ur þvi koönaöi allt niöur, leikmenn beggja liðanna geröu sig seka um herfilegar skyssur og þegar flautaö var til hálfleiks þökkuöu áhorfendur fyrir sig meö þvi aö ,,pUa” á leikmennina. Besta tækifæri Islands I hálfleikn- um fékk Sigurður Halldórsson á 41. minUtu er hann skallaöi yfir eftir aukasþyrnu Trausta Haraldssonar, en Finnarnir fengu tvö góö færi, I annaö skiptiö skaut Ari Tissari hátt yfir af stutt færi og I hitt skiptiö átti Juhani Himanka skallaréttframhjá eftir misheppnaö Uthlaup Bjarna Sig- urössionar I markinu. Finnarnir skora Eftir þennan dapra hálfleik voru menn bó vnncrtfiir t.öldu aö ekki gæti ástandiö versnaö. Þaö kom þvi eins og köld vatnsgusa á 2. minUtu siöari hálfleiksins aö Finnarnir skoruöu. Siguröur Halldórsson missti Juhani Himanka klaufalega innfyrir sig og hann lagöi boltann á Ara Tiss- ari sem var óvaldaöur i miðjum vitaeignum og Bjami réöi ekkert viö gott skot hans. Leikurinn reis ekkert viö þetta, en tvö næstu tæifæri sem létu þó á sér standa voru Islands. Þannig léku þeir vel saman eftir fyrirgjöf Siguröur Halldórssonar, Pétur og Arnór, og lauk þeirri sókn meö þrumuskoti Arnórs rétt framhjá. ísland jafnar Þaö voru ekki nema 7 mínútur eftir er jöfnunarmark Islands kom. Upphafiö var sending Arna „Þaö var ekkert ólöglegt viö markiö sem viö skoruöum, og ég hvorki togaöi neinn frá eöa hrinti ólöglega” sagöi Arnór Guöjohnsen, sem var einn besti maöur islenska liösins I leiknum viö Finna I gærkvöldi. Margir vildu halda þvi fram- bæöi áhorfendur og einnig finnsku leikmennirnir, — að Arnór heföi rutt a.m.k. einum Finna ólöglega frá svo hann Sveinssonar inn i vitateiginn, og eftir aö Arnór haföi truflaö varn- armann Finnanna náöi Pétur Pétursson boltanum og skoraöi örugglega af stutt færi viö mikinn fögnuö. Einni mlnutu siöar slapp islenska markiö naumiega er Ari Tissari átti skalla rétt yfir, og þar fór siðasta marktækifæri leiksins. úrslitin 1:1 veröa aö teljast sann- gjöm i slökum leik tveggja slakra liöa, og nU veröa forráöamenn islenska liðsins greinilega aö fara aö setjast niöur og hugsa máliö. Um þaö er ekki deilt aö viö vorum aö þessu sinni meö okkar sterk- asta liö ef Asgeir Sigurvinsson er undanskilinn og jafnvel Jóhannes Eövaldsson sem maöur hlýtur aö ætla aö myndi styrkja vörnina, en þaö næst ekki aö láta þennan komst ekki aö til aö stööva Pét- ur Pétursson þegar hann skor- aöi jöfnunarmark Islands I siö- ari hálfleiknum. „Þaö er bölvuö vitleysa, og markiö var alveg hundraö prósent löglegt”, sagöi Arnór, aöspuröur um hvaö honum hafi þótt um leikinn sagöi hann. „Þetta var bölvað puö, og ég er þreyttur, enda voru þetta litiö annaö en hlaup þarna hjá okkur mannskap vinna saman. ÞaO er hiö mikla vandamál. Arnór bestur Þaö er varla hægt aö hrósa nokkrum leikmanni islenska liös- ins fyrir frammistööuna aö þessu sinni. Helst er þaö Arnór Guöjohnsen sem á hrós skiliö, barítta hans var til fyrirmyndar og hann geröi marga laglega hluti upp á eigin spýtur. Þá var Karl Þórðarson sprækur framan af, og Arni Sveinsson átti ágæta kafla en datt niöur á sama plan og aörir jiess á milli. — Finnska liöiö var sem fyrr sagöi slakt og á góöum degi á okkar besta liö aö leika sér aö vinna sigur gegn þvl. Dómari var Henning Lund Sör- ensen frá Danmörku og var hann I hópi bestu manna vallarins. I framlinunni. Viö byrjuöum _ nokkuö vel, en týndum svo al- | veg taktinum. Viö náöum hon- ■ um aðeins I siöari hálfleiknum I enda vorum viö þá betri, sér- | staklega undir lokin. Annars áttum við aö vinna þá, | og það er ekki gott aö segja ■ nema aö viö heföum gert þaö, ef N þeir heföu ekki skorað þetta ■ mark á okkur svona fljótt i siö- ■ ari hálfleiknum”... klp— ■ gk—. I „BöTv'áöDiib'óg" ] ! ég er Dreyttur”! I - Sagðl Arnór Guðlohnsen sem sagðl að mark fslands ! hefði verið fullkomlega lögiegi Mark islands! — A myndinni til hægri sést er Pétur Pétursson — hann er fyrir framan Arnór og á bak viö finnska leikmanninn númer þrjú — skorar af stuttu færi, og á myndinni til vinstri fagnar Pétur langþráöu landsliösmarki. Vfsismyndir Friöþjófur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.