Vísir - 26.06.1980, Qupperneq 17
VISIR Fimmtudagur 26. júni 1980.
Laus staða
Staða rannsóknamanns á veðurspádeild
Veðurstofu Islands er laus til umsókna. Laun
skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 10. júlí 1980.
Leysum út
vörur fyrir fyrirtæki, kaupum
vöruvíxla.
Tilboð sendist augl. Vísis,
Síðumúla 8, merkt „Víxlar"
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Guðlaugur og Kristín verða á fundi í
íþróttahúsinu
á Akranesi
fimmtudaginn 26. júní kl. 21.00
Fundarstjórí:
Jósef H. Þoigeirsson, alþingismaður
Ávörp:
Andrés Olafsson, bankagjaldkeri
Sr; Björn Jónsson
Einar Ólafsson, kaupmaður
Elín Björnsdóttir, húsfreyja
Sr. Jón Einarsson, Saurbæ
Jónína Ingólfsdóttir, yfirljósmóðir
Stefán Lárus Pálsson, skipstjóri
Þórarinn Helgason, form.
verkamannadeildar Verkalýðsfélags
Akranes
•>
Einsöngur:
Magnús Jónsson, óperusöngvari
Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson
Þjóðlagaflokkurinn „Brotnir bogar"
leikur frá kl. 20.45
Ó
AKURNESINGAR OG
BORGFIRÐINGAR ERU HVATTIR
TIL AÐ MÆTA
Stuðningsmenn
(Utvagsbankahúslnu sustsst (Kópsvogi)
Ný amerisk þrumuspenn-
andi bfla- og sakamálamynd
i sérflokki, æsilegasti kapp-
akstur sem sést hefur á hvita
tjaldinu fyrr og siöar. Mynd
sem heldur þér i heljargreip-
um.
Blazing Magnum er ein
sterkasta bfla- og sakamála-
mynd sem gerö hefur veriö.
tsl. texti.
Leikarar: Stuart Witman,
John Saxon, Martin Landau
Sýnd kl. 5-7-9-11
Bönnuö innan 16 ára.
Dracula
Ný bandarisk úrvalsmynd
um Dracula greifa og ævin-
týri hans.
Aöalhlutverk: Frank
Langella og Sir Laurence
Olivier
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum.
Lauqaras
B I O
Sími32075
Kvikmynd um Isl. fjölskyldu
i gleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um.
Mynd, sem á erindi viö sam-
tiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson.Hólm-
friöurÞórhalldsóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
Blóði drifnir bófar
Spennandi vestri meö Lee
Van Cleef, Jack Palance og
Leif Garret.
Sýnd kl. 11
Bönnuö börnum
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Kolbrjálaðir kórfélag-
ar
(The Choirbovs)
Aöalhlutverk: Charles Durn-
ing, Tim Mcintire, Randy
Quaid
Leikstjóri: Robert Aldrich
Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sími 16444
Eskimóa Nell
Sprellfjörug og hörkudjörf
ný ensk gamanmynd i litum
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5-7-9 og 11
California suite
tslenskur texti
Bráöskemmtileg ný amerisk
stórmynd i litum. — Handrit
eftir hinn vinsæla Neil
Simon.meö úrvalsleikurum i
hverju hlutverki.
Maggie Smith fékk óskars-
verölaun fyrir leik sinn i
myndinni.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Alan Alda, Walter Matthau,
Michael Caine. Maggie Smith
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaö verö.
Bráöskemmtileg ný banda-
risk sakamála- og gaman-
mynd
Aöalhlutverkiö leikur ein
mest umtalaöa og eftirsótt-
asta ljósmyndafyrirsæta sfö-
ustu ára FARRAH FAW-
CETT-MAJORS, ásamt
JEFF BRIDGES.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvikmynd um isl. fjölskyldu
igleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd, sem á erindi viö
samtiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson, Hólm-
friöur Þórhallsdóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir.
Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 12 ára
Sími50249
Var Patton myrtur?
Ný spennandi bandarísk
kvikmynd.
Aöalhlutverk: Sophia Loren,
John Cassavetes, George
Kennedy
Sýnd kl. 9
Leikhúsbraskararnir
Hin frábæra gamanmynd,
gerö af MEL BROOKS, um
snargeggjaöa leikhúsmenn,
meö ZERO MOSTEL og.
GENE WILDER:
Islenskur texti
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
salur
Allt í grænum sjó
(Áfram aðmíráll)
'^jth á sbiploa4
ADMIRA
IVS THt HILAMOUS HLM O!
. “OFF THE RECORD”
THl KIOTOUS TLAt Sf
IAN MAT »4 ITIPNfN KINC-HALL
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i ekta „Carry
on” stil
Sýnd
11.05
kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-
■—salurC*-----------
Slóð drekans
Æsispennandi Panavision
litmynd, meö BRUCE LEE.
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10-9.10 og 11.10
Þrymskviða og mörg
eru dags augu
Sýnd kl. 5.10 og 7.10
Percy bjargar mann-
kyninu
Skemmtileg og djörf gaman-
mynd
Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15-
11.15
Sími 11384
„óscars-verðlauna-
myndin":
THE GOODBYE GIRL
“ONEOFTHE
BEST PICTURES
OFTHEYEARr
TIME MAGAZINE
Bráöskemmtileg og leiftr-
andi fjörug, ný, bandarisk
gamanmynd, gerö eftir
handriti NEIL SIMON,
vinsælasta leikritaskálds
Bandarikjanna.
Aöalhlutverk:
RICHARD DREYFUSS
(fékk „Oscarinn” fyrir leik
sinn)
MARSHA MASON.
Blaöaummæli:
„Ljómandi skemmtileg. —
Óskaplega spaugileg.
Daily Mail.
„...yndislegur gamanleikur.
Sunday People.
„Nær Jiver setning vekur
hlátur”.
Evening Standard.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkaö verö