Vísir - 26.06.1980, Page 20
VISIR Fimmtudagur 26. júni 1980.
(Smáauglýsingar
20
simi 86611 )
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
iltvegaö öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags ls-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, slmi
.27471.
ökukennsla — Æfingatlmar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskaö er. Hringdu i sima 74974 og
14464 og þii byrjar strax. Lúövik
Eiösson.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Toyotu árg. ’78. Nýir
nemendur geta byrjaö strax,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö
er. Engir skildutfmar, nemendur
greiöa aöeins tekna tima. Friörik
A. Þorsteinsson sómi 86109.
ökukennsla — Æfingatímar —
hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskfrteini
ef þess er óskaö. Engir lámarks-
tfmar og nemendur greiöa aöeins
fyrir tekna tíma. Jóhann G.
Guöjónsson, simar 38265, 21098 og
17384.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard tep árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Kosningaskrifstofur stuðningsmanna
Péturs J. Thorsteinssonar
AKRANES. Heiöarbraut 20. simi 93-2245
BORGARNES. Þorsteinsgötu 7. simi 93-7460
STYKKISHÓLMI. Höföagötu 11. simi 93-8347
PATREKSFJÖRÐUR. Brunnum 14. simi 94-1166
BOLUNGARVIK. Hafnargötu 9B. simi 94-7404
ÍSAFJÖRÐUR. Hafnarstræti 12. simi 94-4232
SAUÐARKRÓKUR. Sjálfsbjargarhúsiö simi 95-5700
v/Sæmundargötu.
SIGLUFJÖRÐUR. Aöalgata 25. simi 96-71711
AKUREYRI. Hafnarstræti 98. simi 96-25300-25301
(Amarohúsiö)
HUSAVIK. Garöarsbraut 15. simi 96-41738
EGILSSTAÐIR. Bláskógar 2. simi 97-1587
HELLA RANGARVALLAS. Drafnarsandi 8. simi 99-5851
SELFOSS. Austurvegur 44. simi 99-2133
VESTMANNAEYJAR. Skólavegur 2. simi 98-1013
Umboðsmenn
Péturs J. Thorsteinssonar
alla fyrirgreiðslu varðandi
er annast
kosningarnar
HELLISANDUR. Hafsteinn Jónsson. simi 95-6631
GRUNDARFJÖRÐUR. Dóra Haraldsdóttir simi 93-8655
ÓLAFSVIK. Guömundur Björnsson. simi 93-6113
BOÐARDALUR. Rögnvaldur Ingólfsson simi 93-4122
TALKNAFJÖRÐUR. Jón Bjarnason. simi 94-2541
BILDUDALUR. Siguröur Guömundsson. slmi 94-2148
ÞINGEYRI. Gunnar Proppé. simi 94-8125
FLATEYRI. Erla Hauksdóttir og Þóröur Júliusson. slmi 94-7760
SUDUREYRI. Páll Friöbertsson. simi 94-6187
SUDAVIK. Hálfdán Kristjánsson. simi 94-6969 og 6970
HÓLMAVIK. Þorsteinn Þorsteins. simi 95-3185
SKAGASTRÖND. Pétur Ingjaldsson. simi 95-4695
Guöm.R. Kristjánsson. simi 95-4798
ÓLAFSFJÖRDUR. Guömundur Þ. Benedikts. simi 96-62266
DALVIK. Kristlnn Guöiaugsson slmi 96-61192
HRISEY. Elsa Stefánsdóttir simi 96-61704
ÞÖRSHÖFN. Gyöa Þóröardóttir. simi 96-81114
KÓPASKER. Olafur Friöriksson. simi 96-52132 og 52156
VOPNAFJÖRÐUR. Steingrimur Sæmunds. simi 97-3168
SEYÐISFJÖRÐUR. ólafur M. Olafsson. slmi 97-2235 og 2440
NESKAUPSTADUR. Guömundur Asgeirsson. simi 97-7677
ESKIFJÖRÐUR. Helgi Hálfdánarson. simi 97-6272
REYÐARF JÖRDUR. Gisli Sigurjónsson. simi 97-4113
FASKRUÐSFJÖRDUR. Hans Aöalsteinsson. simi 97-5167
BREIÐDALSVIK. Rafn Svan Svansson. simi 97-5640
DJUPIVOGUR. Asbjörn Karlsson. slmi 97-8825
HÖFN HORNAFIRÐI. Guömundur Jónsson. Bogahliö 12. simi 97-8134 og
Unnsteinn Guömundsson Fiskhóli9. slmi 97-8227
Bilaviðskipti
Afsöi og söiutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
VIsis, Síöumúla 8, ritstjórn,
Síðumúla 14, og á afgreiöslu
blaðsins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maður
notaöan bii?
Leiðbeiningabæklingar Bil- ■
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta við kaup á
notuðum bil, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeiid
Visis, Siöumúla 8, ritstjórn
Visis, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaösins Stakkholti
_______________________^
Ford Bronco árg. ’74,
til sölu, i mjög góöu lagi, 6 cyl.
beinskiptur. Uppl. i sima 23797 frá
kl. 18-20 i kvöld.
Til sölu Opel Caravan
sjálfskiptur, árg ’68. BIll i topp-
standi. Uppl. I sfma 72425 milli kl.
8—10 næstu kvöld.
Þreyttur og lúinn
Pinto station árg. ’72 til sölu 2000
vél, flestir vélahlutir i góöu lagi,
góö sumar- og vetrardekk fylgja.
Upplagöur bill I varahluti. Sann-
gjarnt verð. Uppl. i sima 32585 e.
kl. 18.
Óska eftir aö kaupa
grill, framstuöara og frambretti,
kúplingshús á Rambier American
árg. ’68. Uppl. I sima 17343 e. kl. 7
á kvöldin.
Citroen GS Club ’78
tilsölu. Fallegur bill. Litil útborg-
un. Uppl. I sima 51874 á venjuleg-
um skrifstofutima.
óskast keypt.
Frambretti, húdd, grill, vatns-
kassi, stuðari, luktir ofl. I M.Benz
280 S árg. '1969-1972. Uppl. i sima
20820 og 42395.
Tii sölu Sunbeam
1250 árg. ’72 I ágætu lagi. Góð
kjör. Uppl. i sima 92-7648.
Range Rover ’76.
Mjög vel meö farinn bill til sölu og
sýnis. Uppl. I slma 41517.
Til sölu Dodge Dart ’67.
Mikiö endurnýjaöur, skoöaöur
’80. Allskyns skipti koma til
greina. Uppl. I sima 92-2435 eftir
kl. 7.
Kaupum til niöurrifs
nýlega bila. Margt annaö kemur
til greina. Uppl. i íma 77551.
Bfla- og vélasalan A§ auglýsir:
Miöstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jaröýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bílakranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góö þjónusta.
Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2,
simi 24860.
BILA OG VÉLASALAN AS
HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60
Renault 4
Óska eftir Renault 4, árg. ’74-’77.
Góö útborgun. Upplýsingar I sima
93-1277.
Til sölu Audi 100 L ’75.
Góður bill, skoöaöur ’80. Til
greina koma skipti á ódýrari bil.
Uppl. I sfma 40243 eftir kl. 4.
Til sölu Volkswagen ’72.
Litur ágætlega út, I góöu lagi.
Verö 1100 þús., útb. 350 þús, siðan
100 þús. á mán. Uppl. I sfma 71041
eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Ford Econoline
árg. ’78, meö gluggum, 6 cyl,
sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, sterioútvarp. Uppl. i
sima 53169.
dánarfregnir
Brynhildur
Magnúsdóttir
Jóhanna Elin
ólafsdóttir.
Brynhildur Magnúsdóttir lést 17.,
júnl s.l. HUn fæddist 30. april 1953.
Foreldrar hennar voru Ellnborg
Guðbrandsdóttir og Magnús Ast-
marsson. Brynhildur lætur eftir
sig einn son.
Jóhanna Elin Ölafsdóttir lést 20.
júni' sl. Hún fæddist 27. sept-
ember 1889 að Kvenhóli I Klofn-
ingshreppi. Foreldrar hennar
voru Guöbjörg Helga Jó-
hannesdóttir og ólafur Pétursson
bóndi að Stóru-Tungu, Fells-
strönd. Jóhanna hélt til Noregs aö
læra garöyrkju og dvaldi þar um
tima. Eftir heimkomuna vann
hún viö garörækt á Vifilsstööum.
Hún giftist Þórarni Þóröarsyni
verkamanni, ættuöum úr
Biskupstungum. Hann lést 1969.
Eignuðust þau þrjú börn. Siðustu
árin starfaöi hún viö ræstingar
hjá Þjóöviljanum.
íeiöalög
Föstud. 27. júnf kl. 20.
Geitlandsjökull (1400) fararstj.
Hermann Valsson. Einnig Þóris-
dalur og Surtshellir. Gist á
Húsafelli. Sundlaug.
Hornstrandaferöir:
Hornvik 11.-19. og 18.-26. júli
Hornafjarðafjöll og dalir, steina-
leit, 1.-5. júli
Grænlandsferðir I júli og ágúst.
Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606. .
Útivist.
stjórmnálafundlr
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálf-
stæöisfélaganna i Skagafirði
veröur haldinn I Sæborg Sauöár-
króki þriöjudaginn 1. júli n.k. og
hefst kl. 9 s.d.
Félagsfundur Alþýöubandalags-
ins á Akureyri verður fimmtu-
daginn 26. júni kl. 20.30 i Lárusar-
húsi.
tllkynnlngar
Kvenfélag Hallgrfmskirkju.
Sumarferö félagsins veröur farin
aö Skógum undir Eyjafjöllum
laugardaginn 5. júli kl. 9.00 f.h.
frá Hallgrímskirkju. Komið
veröur viö á ýmsum stööum I
bakaleiö. Uppl. I simum: 14184
(Matthildur) og 20478 (Sigur-
jóna). Þátttaka tilkynnist fyrir 1.
júli ef mögulegt er.
Lukkudagar
25. júní 8127
Vöruúttekt að eigin
vali frá Liverpool fyr-
ir kr. 10 þúsund.
Vinningshafar hringi i
síma 33622.
(Smáauglýsingar
Disel bifreiö.
Óska eftir disel bifreiö árg. ’76
eöa yngri. Uppl. I slma 97-7433.
Bíla og vélasalan As auglýsir
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’71 ’72 ’74
Ford Maverick ’70 ’73
Ford Comet ’72 ’73 ’74
Mercury Montiago ’73
Ford Galaxie ’68
Chevrolet Impala ’71, station ’74
Chevrolet la Guna ’73
Chevrolet Monte Carlo ’76
Chevrolet Concorde station ’70
Opel diesel ’75
Hornet ’76
Austin Mini ’74 ’76
Fiat 125P '73, station ’73
Toyota Cressida station ’78
Toyota Corolla station ’77
Toyota Corolla ’76
Mazda 929 ’76
Mazda 818 ’74
Mazda 616 ’74
Datsun 180B ’78
Datsun 160 Jsss ’77
Datsun 220D ’73
Saab 99 ’73
Volvo 144 ’73 station ’71
Citroen GS ’76
Peugeot 504 ’73
Wartburg ’78
Trabant ’75 ’78
Sendiferðabflar I úrvali.
Jeppar, margar tegundir og ár-
geröir
Okkur vantar allar tegundir bif-
reiða á söluskrá.
Bflapartasalan
Höföatúni 10
Höfum varahluti i:
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Purtest st. ’67
Peugeot ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Mozkvitch station ’73
Taunus 17M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefni
Höfum opið virka daga frá kl. 9-6
laugardaga kl. 10-2.
Bflapartasalan Höföatúni 10, simi
11397.
Cortina ’67-’68
Til sölu varahlutir I Cortina ’67-
’68. Uppl. I sima 32101.
Volvo 142, árg. ’73
til sölu, skoðaður ’80, skipti koma
til greina. Upplýsingar I sima
36081.
Bilaleiga
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant —■ Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsjg,—
VW 1200 — VW station. Simi
"37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
Bátar
7 stk. 24 volta
rafmagnshandfærarúllur stærri
gerö til sölu ásamt girni og
önglum. Uppl. I síma 99-3877 og
3870.
ÍTjöld
Nýtt tjald
til sölu á hagstæöu veröi. Uppl. i
sima 71739.
Gott 5 manna tjald
meö himni til sölu. Litið notaö.
Uppl. I sima 35584 eftir kl. 19 i
kvöld.
Verdbréfasala
Fjármögnun:
Kaupi vöruvixla.
Kaupi vixla gefna út á kaupsamn-
inga um íbúöir og vixla sem biöa
eftir húsnæöismálaláni. Fast-
eignatryggöa bilavíxla. Innlausn
á vörupartíum upp á hlut.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og
simanúmer inn á afgreiöslu
blaösins I pósti merkt — Fjár-
mögnun — nr. 35897.