Vísir - 26.06.1980, Síða 21
I dag er f immtudagurinn 26. júní 1980/ 178. dagur ársins.
Sólarupprás er kl. 02.58 en sólarlag er kl. 24.03.
SKOÐUN LURIE
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 20. til 26. júni er i Borgar
Apóteki. Einnig er Reykjavikur
Apótek opift til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokaö.
Hafnarf jörður: Hafnarf jaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-,
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
Finnar voru heppnir aö græöa
á eftirfarandi spili frá leiknum
viö Island á Evrópumótinu i
Lausanne i Sviss.
Austur gefur/ a-v á hættu
Noröwr
UG
¥ G 6 4
4 K D 9 7 2
* K98
Vestur Austur
* K D ♦ 10 9 8 7 3 2
¥ D 7 3 2 ¥ A K 8
♦ 84 ♦ 3
* A D 7 6 5 + G4
Suöur
A 6 5 4
¥ 10 9 5
4 A G 10 6 5
I opna salnum sátu n-s
Asmundur og Hjalti, en a-v
Linden og Holm:
Austur Suöur Vestur Noröur
pass pass 2L 2T
2S 3T 3S 4T
4S 5T dobl pass
pass pass
Ég er á þvl, aö suöur eigi aö
biöa átekta i staö þess aö segja
þrjá tigla. Væntanlega segir
vestur þá pass viö tveimur
spööum. Siöan getur hann tekiö
afstööu aftur, ef a-v halda
áfram.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Manni og Laine, en a-v Símon og
Jón:
Austur Suöur Vestur Noröur
pass 2S pass ÍT 1 G
pass pass pass pass
Simon fékk 10 slagi, en tapaöi
8 impum, þvi 500 töpuöust i opna
salnum.
skak
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Larsen
Svartur: Miles Portoroz 1979.
1. Ke6 Kb6
2. Kd7 Bb8
3. a7! Gefiö.
Ef 3... Bxa7 4. Kc8+ og vinnur
biskupinn meö leikþvingun.
tilkynnlngar
Arbæjarsafr. er opiö frá kl. 13.30
til 18, alla daga nema mánudaga.
Strætisvagn númer 10 frá
Hlemmi.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
v lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Ef tir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
heilsugœsla
Heimsóknartímar 'sjúkrahusa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga*kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
bókasöín
ADALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 2»a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til l. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN- Afgreiösla I Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
t Gallerfl Kirkiumunir, Kirkju-
stræti 10, Rvíkstendur yfir sýning
á gluggaskreytingum, vefnaði,
batik og kirkjulegum munum.
Flestir eru munirnir unnir af Sig-
rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin
um helgina frá kl. 9—16 og aöra
daga frá kl. 9—18.
velmœlt
Frið, ef unnt er, en sannleikann
umfram allt. — Luther.
oröiö
Fyrir hann trúiö þér á Guð, er
vakti hann upp frá dauöum og gaf
honum dýrð, svo aö trú yðar
skyldi jafnframt vera von til
Guös.
1. Pét 1.21
slakkvHiö
Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94.
Slökkvilið 8380.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3Í58 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabílL
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400..
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.'
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 4
vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og
sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabfll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333
'og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið slmi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær,
simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur-
eyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og
1533.
anir: Reykiavik. Kópavogur, Garfta-,
afnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og
nnaeviar tilkynnist í síma 05.
'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM- Sólheimum 27. simi
83780.
Heimsendingarþiónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN- Hoisvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—2>.
BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
Erþaó ekki merkilegt —
ég hef aldrei neitt aö
gera, nema á mánudags-
morgnum, , þvi þá verö
ég aö vinna upp alla
siöustu viku.
UFRAKÆFA, FIH
Efni:
500 g svfnalifur, eöa kálfa
300 g spekk
50 g smjör, 50 g hveiti
4 dl rjómi, eöa rjómabland
2 egg
2 tsk. salt
1/4 tsk. nýmalaöur pipar
1 laukur
Aðferð:
Hakkiö lifur, spekk og lauk
minnst tvisvar. Bakiö upp jafn-
ing meö þvi aö bræöa smjöriö,
hræra hveitiö saman viö og
þynna smátt og smátt meö
rjóma. Kryddiö og bætiö lifrinni
út I. Hræriö siöan eggjunum
einu I einu saman viö og hræriö
vel.
Setjiö i mót og sjóöiö i
vatnsbaöi I ofni viö 150 gráöur C
140-60 minútur -rt.ir stærö móts-
ins.