Vísir - 26.06.1980, Blaðsíða 23
23
Umsjtín: Kristln
Þorsteinsdóttir,
vtsnt
Fimmtudagur 26. júni 1980.
útvarp kl. 20.50 fimmtudagsieikrltið:
Bjarni Einarsson flytur þáttinn
,,Mælt mál” I útvarpið i kvöld ki.
19.35.
„Land mannanna”
Lelkrlt um Græniand eftir Jens Geisler,
Malik Höegh og Arqaluk Lynge
i kvöld kl. 20.50 verö-
ur flutt leikritið //Land
mannanna," Þetta er leik-
rit um Grænland eftir Jens
Geisler, Malik Höegh og
Arqaluk Lynge. Þýðinguna
gerði Einar Bragi, en leik-
stjóri er Arnar Jónsson.
Leikarar úr Alþýðuleik-
húsinu flytja verkið. I
veigamestu hlutverkum
eru Þráinn Karlsson,
Guðrún Ásmundsdóttir,
Gunnar R. Guðmundsson,
Ragnheiður Arnardóttir og
Randver Þorláksson. Þýð-
andi flytur formálsorð.
Leikritiö fjallar um Otto og
Maalet Mikkelsen, sem hafa búiö
i grænlenskum námubæ í rúm 20
ár, en flytja þaöan nauöug til
Egedeminde, þegar námurnar
eru lagðar niBur. Juat sonur
þeirra kemur heim frá Dan-
mörku. Makka, systir hans, hefur
einnig dvalist þar og þótt mikiB til
koma. ÞaB vekur andúB Juats,
sem finnur Dönum allt til foráttu,
og ekki bætir úr skák, að Makka
verBur hrifin af dönskum manni,
Flemming nokkrum. Hann er
slunginn náungi, sem hyggst
koma ár sinni vel fyrir borB hjá
Mikkelsenfjölskyldunni. En hann
reiknar ekki meö óvæntum viö-
brögöum þeirra, sem hann grun-
ar sist um græsku.
LeikritiB tekur tæpan einn og
hálfan tima i flutningi.
-K.Þ.
Einar Bragi geröi þýOinguna á ,,Land mannanna’
kvöld. Hann mun einnig flytja formálsorö.
sem veröur flutt I
mi
utvarp
11.15 Morguntónleikar, —
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa.Léttklassísk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóBfæri.
14.30 Miödegissagan: „Söng-
ur hafsins” eftir A. H.
Rasmussen.
15.00 Popp. PᣠPálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 SIBdegistónleikar.
17.20 TónhorniB. Sverrir
Gauti Diego stjórnar þætt-
inum.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt máLBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Þurlöur Pálsdóttir
syngur lög eftir Jórunni
Viöar, sem leikur undir á
pianó. b. „Sjá, Þingvellir
skarta”. Baldur Pálmason
les kafla úr bók Magnúsar
Jónssonar prófessors
„Alþingishátlöinni 1930”, en
þennan dag eru liöin 50 ár
frá setningu hátiöarinnar. c.
Landnámssaga i bundnu
máli. Valdimar Lárusson
les kvæöi eftir Jón Helgason
frá Litlabæ á Vatnsleysu-
strönd. d. Frá Hákarla-Jör-
undi.Bjarni Th. Rögnvalds-
son les kafla úr bókinni
„Hákarlalegur og hákarla-
menn” eftir Theodór
Friöriksson.
20.50 Leikrit um Grænland,
flutt af félögum AlþýBuleik-
hilssins: „Land mannanna”
eftir Jens Geisler, Malik
Höegh og Argaluk Lynge
22.15 VeBurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „VoriB hlær”, Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur les frumsaminn bók-
arkafla, þar sem minnst er
Alþingishátlöarinnar 1930.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Konur meö yfirnáuúruleg prik
Fullyrt er aö trú á kostuleg
hindurvitni og yfirnáttúruleg
fyrirbrigöi sé mjög rlk I islend-
ingum allt frá þeim timum, þeg-
ar einungis veikburöa ljósgjafar
voru fyrir hendi til aB bægja I
burtu ógn myrkra nátta
skammdegisins. Eitt er vlst, aö
trú manna á spiritisma,
stjörnuspeki alls konar, yfir-
náttúruiega hluti, miöla og
drauga, svo nokkuö sé nefnt,
virðist eiga sér marga áhang-
endur hérlendis.
Vafalaust hefur eitthvaö
dregiB úr trú á sllka hluti á þess-
ari öld upplýsingar á öllum
sviöum. Engu aö siöur virðist
stundum grunnt á hjátrúnni, og
jafnvel hafa veriö teknir upp
nýlega ýmsir erlendir hjátrúar-
siðir, eins og viö heföum ekki
nóg af sliku fyrir.
Þetta kemur fram jafnt I dag-
legu Hfi manna sem og einstök-
um atburöum. Haft er fyrir satt,
t.d., aö eitt af vinsælasta lesefni
blaöa og timarita sé stjörnu-
spár, sem svo eru nefndar, enda
eru slíkar spár birtar daglega I
öllum helstu dag- og vikublöö-
um landsins. Margir, sem lesa
stjörnuspár daglega, segjast
ekkert trúa á „slika vitleysu”,
en einhver veginn er þaö nú
samt svo, aö þeir lesa spárnar,
svo eitthvaö viröist a.m.k.
undirmeövitundin hafa áhuga á
þeim.
Trú landsmanna á miöla er
mjög almenn og hér hafa marg-
ir lagt slikt starf fyrir sig, aö
vísu meö misjöfnum árangri.
Fyrir nokkrum áratugum varö
einn af þekktari miölum lands-
ins uppvis aö margháttuöum
blekkingum, sviösetningu yfir-
náttúrulegra fyrirbrigöa og
fleira I þeim dúr. Slikt athæfi
veröur auövitaö til aö kasta rýrö
á starfsemi miöla almennt.
Viö rannsókn erfiöra saka-
mála hafa miölar stundum
komist 1 spiliö hér á landi.
Skemmst er aö minnast þess,
þegar leitaö var til miöils eöa
sjáanda af einhverju tagi viö
fyrstu rannsókn Geirfinnsmáls-
ins. Ekki höföu löggæslumenn
erindi sem erfiöi I þaö sinniö og
óneitanlega reyndist haldbetra
aö leita til sérfræöings I saka-
málarannsóknum i Þýskalandi
siöar. Þessi mismunur á ár-
angri hefur þó án efa engin áhrif
á ofsatrú hinna sannfærðu.
Annaö þekkt dæmi um kjána-
skap Islendinga I þessum efnum
er koma „konunnar meö staf-
inn”, sem fengin var hingað til
þess aö finna hina einu sönnu
gufu viö Kröflu. Þetta var vist
hin merkasta kona og hún kom
hingaö meö samþykki stjórn-
valda og óbeint á þeirra vegum,
þegar þeim þótti litt ganga I
gufuöflun meö visindalegum
vinnubrögöum raunvisinda-
manna. Konan mun hafa flogiö
yfir Kröflusvæöiö meö staf sinn
I hendi, en hann átti aö vera
þeirri náttúru búinn, aö gefa
konunni og þar meö stjórnvöld-
um til kynna hvar skynsamleg-
ast væri aö ieita aö týndu guf-
unni. Þaö er dálitiö skondiö, aö
ekki skuli enn vera búiö aö birta
skýrslu um rannsóknir konunn-
ar meö stafinn, en spurt var
eftir henni i blöðum meö stuttu
millibiii vikum ef ekki mánuö-
um saman og alltaf var hún á
leiðinni. Ekki hefur heldur
heyrst aö boraö hafi veriö viö
Kröflu eftir tilvisun konunnar
meö stafinn, svo sennilega hefur
veriö einhver misvlsun I árun-
um þegar hún flaug yfir Kröflu-
svæöiö og litla fullnægingu aö
fá.
Þaö er þvó jafn gott aö árurn-
ar veröi I lagi þegar sá góöi
skemmtikraftur og fréttamaöur
Ómar Ragnarsson flýgur meö
erlenda miöilinn, sem væntan-
legur er til landsins I sumar,
yfir Snæfellsjökul. Kona þessi
hefur heillast mjög af sögu
Jules Verne um ferðina til miöju
jaröar, sem hefjast átti á Snæ-
fellsjökli og enda meö útspýt-
ingu úr Etnu suður á ttallu.
Konan hefur samkvæmt blaöa-
fréttum fengiö þá flugu I höfuö-
iö, að þessi frásögn skáldsins sé
raunveruleg, og aö þaö sé virki-
lega leiö niöur um Snæfellsjökul
til miöju jaröar. Þessa leiö, eöa
alla vega upphaf hennar i jökl-
inum, ætlar hún aö finna I flug-
vél ómars, þótt ekki fari sögur
af þvl, hvernig prik hún hyggist
hafa Ihöndum sér viöleit aö ár-
unum frá opinu I Snæfellsjökii.
Ómar segist sjálfur hafa fariö
oft þarna yfir ,,en aldrei fundiö
neitt”. En kannski þaö komi I
Ijós, aö þegar finna á yfirnátt-
úrulegt op svo fullnægjandi sé,
er ekki sama hvernig prik kven-
miölar fara höndum um.
Svarthöfði.