Vísir - 26.06.1980, Síða 24

Vísir - 26.06.1980, Síða 24
wísm Fimmtudagur 26. júní 1980 síminn eröóóll HagvangsmaOur lét hafa þaO eftir sér I Morgunblaöinu I gær, aö þaö væri „hæpiö aö nota sama úrtakiö” I skoöana- könnun Visis. t morgun segir Hagvangur i vel falinni yfir- lýsingu f sama blaöi, aö menn þar hafi „ekki kynnt sér hvernig staöiö var aö könnun VIsis”. Þannig gefa Hag- vangsmenn yfirlýsingar i blöö um mál sem þeir segjast sjálf- ir ekki hafa kynnt sér! Þaö er sennilega „vlsindalegt”. veðriö hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri alskýjaö 8, Bergen skýjaö 11, Helsinki léttskýjaö 4, Kaupmannahöfn skýjaö 13, Osló rigning 10, Heykjavlk þoka 7, Stokkhólmur hálfskýj- , aö 16, Þórshöfn skýjaö 6. Klukkan átián i gær: Aþena heiöskirt 28, Berlln þrumur 16, Chicagoskýjaö 31, Feneyjar rigning 17, Frank- furt léttskýjaö 15, Nuuk al- skýjaö 5, London þrumur 14,. Luxemburg skýjaö 14, Mall- orca léttskýjaö 26, Montreal léttskýjaö 30, New Yorkmist- ur 27, Paris skúrir 14, Róm léttskýjaö 23, Malaga heiörikt 35, Winnipeg skýjaö 25. veOurspá Yfir Grænlandshafi er hæöar- hryggur en kyrrstæö 998 mb. lægö er austur viö Noreg. Um 300 km S af Hvarfi er 1000 mb. lægö sem þokast NNV. Hiti breytist lltiö, Suöurland: N og NV-gola, vlö- ast léttskyjaö. Faxaflói og Breiöafjöröur: Hægviöri og léttskýjaö þegar liöur á daginn, þykknar upp meö SA-golu i nótt. Vestfiröir: Hægviöri, létts*kýj- aö inni á fjöröum. Noröurland vestra til Aust- fjaröa: N-gola, skýjaö en þurrt aö mestu. Austfiröir: NA-gola, skýjaö, Suöausturland: Hæg breytileg átt víöa léttskýjaö. Lándsleikurinn ekki sýndur í siónvarpinu: „Otvarpið neitar að semja við KSi” - sesir lormaður Knailspyrnusambandsins „Þaö er ekki annaö aö sjá, en dyntir og hofmóöur einstakra embættismanna hjá Rlkisút- varpinu séu meira ráöandi en þjónusta viö viöskiptavini þess- arar rlkisstofnunar eöa skiln- ingur á vinsældum iþrótta”, sagöi Ellert B. Schram form. KSt I morgun, þegar Visir spuröist fyrir um ástæöur þess, aö hvorki sjónvarp né hljóövarp sendu út eöa lýstu leiknum gegn Finnum I gærkvöldi. Þaö sama átti sér einnig staö I landsleikn- um gegn Wales á dögunum. „Stjórn KSI hefur bæöi munn- lega og bréflega fyrir mörgum vikum og mánuöum óskaö eftir samningum viö útvarpiö marg- Itrekaö, og nú siöast gengum viö jafnvel svo langt aö bjóöa út- varpinu aö taka leikinn upp fyrir sjónvarp og lýsa honum, án þess aö frá samningum yröi gengiö fyrirfram. Þvl var einnig hafnaö. Forráöamenn Ríkisútvarps- ins hafa boriö fyrir sig þá kröfu sina, aö iþróttahreyfingin gangi I einu lagi til samninga viö stofnunina, enda þótt slikt þekk- ist hvergi annars staöar, og KSÍ og reyndar fleiri sérsambönd hafi tilkynnt hvaö eftir annaö, aö þau gangi ekki undir heildar- samninga af þessu tagi”. „Frá þvl I október I fyrra hefur Rlkisútvarpiö linnulaust reynt aö ná samningum viö Iþróttahreyfinguna um aö sam- ræma samningsgerö fyrir öll 17 sérsamböndin og fyrir liggur aö 14 sérsambönd eru reiöubúin”, sagöi Höröur Vilhjálmsson fjármálastjóri Rlkisútvarps- ins, er Vlsir innti hann eftir þvl hvers vegna landsleik Finna og Islendinga heföi ekki veriö út- varpaö. „En þaö er mikill áhugi fyrir aö sem allra mest sé um Iþróttalýsingar I útvarpinu”. Hvernig kemur sá áhugi heim og saman viö aö KSl veitti leyfi til þess aö útvarpa leiknum, án þess aö samningar lægju fyrir? „Þaö var ekki vilji til þess aö gera þaö fyrr en öörum samn- ingum er lokiö”, sagöi Höröur Vilhjálmsson. —AS. Lltill pabbastúfur á lækjarbakka: Hann er aö vlsu ekki skreflangur ennþá snáöinn á myndinni en fljótt vex hann þó úr grasi og eflaust tekst honum þá aö yfirstlga aörar hindranir og meiri en litlu lækjar- sprænuna á myndinni. Vlsismynd GVA. Stálu far- seðlum 09 um 2.700 mörkum í nótt var brotist inn I kjallara- Ibúö viö Lindargötu og stoliö þaöan 2500 mörkum i feröatékk- um og 250 mörkum I seölum auk tékkheftis og þriggja farseöla til Lignano. Fólk var sofandi i ibúöinni þegar innbrotiö var framiö og varö ekki vart viö þjófnaöinn fyrr en i morgun. Farseölarnir sem stoliö var voru frá Ctsýn og giltu fyrir ferö n.k. laugardag. Máliö er I rannsókn hjá Rannsóknarlög- reglu rlkisins. —SvG. LÉST í SUNDLAUG í LAUGARDALNUM Maöur fannst meövitundarlaus I sundlauginni I Laugardal laust fyrir hádegi I gær, llfgunartil- raunir báru ekki árangur og lést maöurinn skömmu eftir aö komiö var meö hann á slysadeild Borg- arspitalans. Aö sögn sjónarvotta haföi sést til mannsins á tali viö fólk á noröurbakka laugarinnar en slö- an mun hann hafa synt þvert yfir laugina. Áöur en hann komst aö suöurendanum mun hann hafa misst meövitund þvl aö nær- staddir laugargestir sáu aö hann átti I erfiöleikum. Voru þegar hafnar llfgunartilraunir undir leiösögn nærstadds læknis og var þeim haldiö áfram eftir aö komiö var meö manninn á Borgarspltal- ann. Þær báru ekki árangur og lést maöurinn þar skömmu siöar. Aö sögn rannsóknarlögreglunn- ar I morgun er dánarorsök enn ó- kunn. Hinn látni var ólafur Stephensen, barnalæknir. —Sv.G. Vinningshaii í sumargelrauninni Dregiö hefur veriö i sumarget- raun VIsis, sem birtist 10. júni. Vinningshafi er: Hafdis Hannesdóttir, Furugrund 68, Kópavogi. Vinningur er Yashica Electro 35 GSN myndavél ásamt linsusetti, verö 146.300. Vinningur er frá Hans Petersen h/f. „ut í biáinn að ræða samræmdan launastiga” - án samkomulags um hluilallslegar visitölubæiur segir Þorsleinn Páisson „Ástæöan er sú, aö Alþýöu- sambandiö hefur ekki fallist á aö viöurkenna hlutfallslegar vfsitölubætur”, sagöi Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins viö VIsi I morgun en I gær slitnaöi upp úr viöræöum ASt og VSl. „Viö settum þaö strax fram sem forsendu fyrir samræmingu launastigans, aö samiö yröi um hlutfallslegar vlsitölubætur, en ekki þaö visitölukerfi sem Al- þýöusambandiö haföi gert til- lögu um I janúar”. Þorsteinn sagöi aö VSI heföi hins vegar fallist á aö hefja viö- ræöurnar án þess aö frá þessu atriöi væri gengiö, I þeim til- gangi aö liöka fyrir samninga- viöræöunum. „A hinn bóginn var ljóst,” sagöi Þorsteinn, ,,aö á einhverju stigi yröi aö fá úr þessu skoriö áður en viöræöur væru komnar á lokastig. Viö töldum aö viö værum nú komnir á þaö stig I viöræöunum aö eöli- legt væri aö setja fram þess kröfu og töldum óeölilegt aö halda lengur áfram I óvissu.” Þorsteinn sagöi, aö jafnframt heföi veriö óskaö eftir þvl viö ASl aö þaö byrjaöi viöræöur viö VSt um almenn atriöi I kjara- samningstillögum VSt, en til þessa heföi ASl hafnaö þvi. „Meö þessari svo mjög nei- kvæöri afstööu”, sagöi Þor- steinn, „sýnast þeir hafa stopp- aö viöræöurnar a.m.k. I bili”. „Og framhaldiö?” „Maöur vonar aö þeir taki jákvæöari afstööu á fundi stnum I dag.” „En ykkur veröur ekki hagg- aö?” „Þaö er alveg augljóst aö þetta er forsenda fyrir sam- ræmdum launastiga. Þeirra vlsitölukerfi myndi eyöileggja hana við fyrstu vlsitöluútborg- un, þannig aö þaö er alveg út I bláinn aö ræöa um þennan sam- ræmda launastiga án þess aö þetta liggi alveg ljóst fyrir,” sagöi Þorsteinn Pálsson. ~—Gsal

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.