Vísir - 30.06.1980, Side 3
250 metra skeið:
1. Draumur, knapi Erling Krist-
insson 24,8 sek.
2. Hremsa, knapi Gunnar
I Jósefsson 26,9 sek.
■ 3. Lisa, knapi Erling Krist-
H insson 27,2 sek.
I 250 m unghrossahlaup:
. 1. Gullfaxi, knapi Jóhann Jó-
| hannsson 20.4 sek.
■ 2. Valur, knapi Magnús Þ.
| Snorrason 20.5 sek.
n 3. Svanur, knapi Magnús Þ.
I Snorrason 20.6 sek.
■ 300 metra stökk:
. 1. Silfurtoppur, knapi Magnús
| Þ. Snorrason 23.8 sek.
■ 2. Máni, knapi Asgeir Vig-
| lundsson 24.3 sek.
m 3. Mósi, knapi Ásgeir
| Guðmundsson 24.4 sek.
j 800 metra stökk:
1. Gutti, knapi Sigursteinn
I Sigursteinsson 1.10.7 min.
2. Sindri, knapi Ómar Hafliða-
| son 1.12.7 min.
_ 3. Gáta, knapi Jósef V. Þor-
| valdsson 1.15.5 sek.
800 metra brokk:
1. Funi, knapi Marteinn Valdi-
marsson 1.43.7 min.
2. Svarri, knapi Marteinn Valdi-
marsson 1.51.2 min.
3. Gustur, knapi Amundi
Sigurösson 1.12.0 min.
MV/EJ
Gæðingakeppni
i Pélursey
Mikill fjöldi áhorfenda og
keppenda mætti á kappreiöar og
gæöingakeppni Hestamanna-
félagsins Sindra sem voru
haldnar f Pétursey laugardag-
inn 28. júni. 1 A-flokki gæöinga
stóö efstur Blesi sem Jóhann Al-
bertsson sat. Haukur varö ann-
ar, knapi hans var Brynjar Jón
Stefánsson en þriöji varö
Snælda en Anton Guölaugsson
sat hana. 1 B-flokki varö efstur
Skór, knapi Jóhann Albertsson.
Birtingur var annar en
Hermann Árnason sat hann.
Fylkir var þriöji, knapi hans
var Magnús Geirsson.
250 metra skeið:
1. Selur, knapi Sigurbergur
Magnússon 24.5 sek.
2. Stirnir, knapi Jónas
Hermannsson 25.4 sek.
3. Svanur, knapi Þórarinn Þor-
láksson 26.1 sek.
250 metra unghrossa-
hlaup
1. Skjóni, knapi Clafur Þórar-
insson á 20.3 sek.
2. Fylkir, knapi Magnús Geirs-
son á 20.5 sek.
3. Skagi, knapi Gisli Þ. Alberts-
son á 20.6 sek.
800 metra stökk
1. Móri, knapi Valmundur
Gislason á 66 sek.
2. Hrimnir, knapi Þóröur Jóns-
son á 67.5 sek.
3. Kolur, knapi Ævar Agnarsson
á 69.1 sek.
300 metra stökk
1. Kuldi, knapi Ólafur Þórarins-
son á 22.7 sek.
2. Blesi, knapi Valmundur S.
Gislason á 23.0 sek.
3. Glanni, knapi Jóhann A.
Geirsson á 23.1 sek.
800 metra brokk
1. Skerpla, knapi Hermann
Árnason 1.52.2 min.
2. Eitill, knapi Gilsi Kjartansson
1.54.2 min.
3. Glaumur, knapi Þórir Stein-
dórsson 2.04.6 min.
Lokaatriöiö var verölaunaaf-
hending.
Fyrirtæki i nágrenninu gáfu
bikara i hverja grein og hvert
kappreiðaatriði og afhentu
sigurvegurunum bikarana. E.J
Kappreiðar
í Hveragerði
Hestamannafélagiö Ljúfur i
Hverageröi og nágrenni var
meö gæöingadóma og kapp-
reiöar laugardaginn 28. júni.
Þar uröu úrslit sem hér segir:
A-flokkur gæðinga
1. Litli Blakkur, knapi Tómas
Antonsson
2. Glymjandi, knapi Helga R.
Pálsdóttir
B-flokkur gæðinga
1. Gjósta, knapi Helga R. Páls-
dóttir
2. Kolki, knapi Monika Páls-
dóttir
Kappreiöavöllur Ljúfs er
frekar erfiöur viöureignar,
gljúpt tún þannig aö timar i
kappreiöum voru ekki góöir. 1
250 metra skeiöi vann Skuggi
sem Arnviöur Baldursson sat.
Hann lá á 28.8 sek. Annar varð
Dreyri, á 31.8 sek, en Hans
Einarsson sat hann. Þriöji varö
Bjarki á 32.1 sek. en Hans sat
hann einnig.
300 metra brokk:
1. Blesi, knapi Helgi Eggertsson
á 49.0 sek.
2. Blesi, knapi Einar Bjarnason
á 53.8 sek.
250 m unghrossahlaup:
1. Lýsingar, knapi Monika Páls-
dóttir 21.2 sek.
2. Blesa, knapi Gunnar Jó-
hannesson á 22.0 sek.
300 metra stökk:
1. Léttir, knapi Ingimar Bald-
ursson 25.5 sek.
2. Faxi, knapi Monika Páls-
dóttir 26.1 sek. TA/EJ
VÍSIR
Mánudagur 30. júni 1980.
rHestaping"
á Nesodda
Hestamannafélagiö Glaöur I
Dalasýslu hélt hestaþing aö
Nesodda á laugardaginn, og
tókst þaö vel. 1 A-flokki gæöinga
uröu úrslit þessi:
1. Stjarni, knapi Jón Stein-
björnsson
2. Bliki, knapi Hróömar Bjarna-
son
3. Mósi, knapi Jón Steinbjörns-
son.
I B-flokki varð efst Prinsessa
en hana sat Jón Steinbjörnsson.
I ööru sæti varð Blakkur, en Jón
sat hann einnig og i þriöja sæti
varö Lokkur, knapi hans var
Hróömar Bjarnason.
Félagsmenn i Hestamannafélaginu Sindri fjölmenntu I hópreiöina, en
félögum. (Visismynd Eirikur Jónsson).
sjaidgæft er aö sjá jafnstórar hópreiöar hjá einstökum hestamanna-
Guðmundur Sgurjonsson
sigraðí á neigarskákmóti
Oöru helgarskákmóti sem Skák
heldur I samráði viö Skáksam-
band tslands var haldiö I Borgar-
nesi nú um helgina og lauk meö
sigri Guömundar Sigurjónssonar,
stórmeistara.
A mótinu voru allir sterkustu
skákmenn landsins. Mun ekki
jafn sterkt mót meö Islenskum
keppendum eingöngu hafa veriö
haldiö áöur. Mótiö var haldið i
nýbyggöri álmu Hótel Borgar-
ness.
Drslit uröu sem hér segir:
1) Guömundur Sigurjónsson,
stórmeistari, 5 1/2 vinningur af 6
mögulegum
2) Helgi Olafsson, alþjóðlegur
meistari, 5 vinningar.
3) Jón L. Arnason, alþjóölegur
meistari, 5 vinningar.
4) Karl Þorsteins, 4 1/2 vinningur
(Karl er aðeins 15 ára og er þetta
þvi mjög athyglisveröur árang-
ur).
5) Jóhann Hjartarson, 4 1/2 vinn-
ingur.
6.-9. sæti skipuðu meö 4 vinninga
hver: Elvar Guömundsson, As-
geir Þ. Arnason, Friörik Ólafs-
son, og Guömundur Agdstsson.
Mótiö var mjög tvisýnt, en þó
leiddi Guömundur Sigurjónsson
allt mótiö. Hann vann fyrstu 5
skákirnar og geröi jafntefli þeirri
siöustu viö Helga Ólafsson. Einn
kvenmaöur, Sigurlaug Friöþjófs-
son,tók þátt I mótinu. Hlaut hún 2
1/2 vinning.
Næsta helgarmót veröur haldið
á Bolgungarvik og Isafiröi. S.Þ.
Varð lypir
voðaskoti
Voöaskot hljóp úr riffli sem
maöur um tvitugt var aö hreinsa
á heimili sinu á Akranesi I gær-
kvöldi.
Skotið hljóp I siöu piltsins sem
var strax fluttur á sjúkrahúsiö.
Pilturinn er ekki talinn I lifs-
hættu.
Dularfull auglýsing í Morgunblaðinu
Auglýsing á blaösiöu 18 I
Morgunblaöinu I gær varö til-
efni fjölda tilkynninga i útvarp-
inu. Auglýsingin var á þá leið,
aö þaö gilti einu hvar kjósand-
inn setti krossinn á kjörseðilinn,
þvi hann væri annaðhvort aö
kjósa Guölaug eöa Vigdisi. Eng-
in undirritun var á auglýsing-
unni.
Kosningaskrifstofa Vigdisar
tilkynnti I útvarpi að auglýsing-
in væri ekki frá stuöningsmönn-
um hennar. Kom i ljós aö
auglýsingin var frá skrifstofu
Guölaugs. „Fyrir mistök af
hálfu auglýsingadeildar Morg-
unblaösins gleymdist aö setja
„Stuöningsmenn Guölaugs Þor-
valdssonar” á auglýsinguna,”
sagöi Óskar Magnússon, blaöa-
fulltrúi á kosningaskrifstofu
Guölaugs. „Viö settum tilkynn-
ingu i útvarpiö þess efnis aö
auglýsingin væri frá okkur
komin.”
SÞ
Kjósendur
verum
minnugir
þess:
Það er sama hvar þú
setur krossinn á kjör-
seðilinn, þú ert annað-
hvort að styðja Guð-
laug eða Vigdísi.
Ertu
á bið/ista?
Vegna geysilegrar eftirspurnar
AUKAFERÐIR TIL
COSTA DEL SOL
14. águst og 4. september. 3 vikur.
Gisting — Timor Sol — Splunkuný
íbúðabygging alveg við ströndina í
Torremolinos (skammt frá El Remo). tbúðir
með 1 eða 2 svefnherbergjum og stúdíóbúðir.
TAKMARKAÐ SÆTAMAGN:
Verð frá kr. 347.400.-
ANNARS SÆTI LAUS 2. OKTÓBER.
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17,
símar 26611
og 20100.