Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 20
vísm Mánudagur 30. jún! 1980.
■BORGAR^
moio
BLASING MAGNUM
STUART WHITMAN JOHN SAXON MARTIN LANDAU
HAN VAR KRIMINALOPDAGER
OGVANT TIL BARSKE SAGER-
HER L0B HANINDISIN
HÁRDESTE OPGAVE-
LIG I STRIBEVIS!
KÆSBLÆSENDE
ACTION!
VARMT BtY
og KOL.DE LIG
(BLAZING MAGNUM)
TISA FARROW CAROLE LAURE JEAN LECLERC
EMTwacoun GAYLE HUNNICUTT ucji.pall.
Ný amerísk þrumuspennandi bíla- og saka-
málamynd í sérflokki, æsilegasti kappakstur
sem sést hefur á hvíta tjaldinu fyrr og síðar.
Mynd sem heldur þér í heljargreipum. Blazing
Magnum er ein sterkasta bíla- og sakamála-
mynd sem gerð hefur verið.
Islenskur texti
Leikarar: Stuart Witman, John Saxon, Martin
Landau.
Sýnd k/. 5-7-9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
EIGUM NOKKUR
KASAL HJÓL 50 CC
á sérstaklega góðu verði
Aðeins kr. 575 þús.
(greiðsluskilmálar)
Uppl. í síma 37144, Langholtsvegi 111.
Hjólin eru á staðnum
m
Smurbrauðstofan
BJORIMirSJINJ
Njólsgötu 49 — Sími 15105
Tilkynplng frá Heilbrigðiseftlrliti rlkisins:
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Heil-
brigðiseftirlits rlklsins lokuð I júlímánuði.
Heilbrigðiseftirlit rfkisins.
Sóknarnefnd hinnar nýju Seljasóknar I Breiöholti ásamt dómprófastinum i Beykjavfk sr. ólafi Skúla-
syni og sóknarprestinum I Breiöholtsprestakalli sr. Lárusi Halldórssyni. Vfsismynd — HR.
Ný sókn tekin til starfa í Breiðholtínu:
A GRYTTUM MEL MEÐ
TVÆR HENDUR TÚMAR
Liklega væri erfitt aö hugsa
sér að bankaútibú væri opnaö á
nýjum staö án þess aö yfir þaö
væri byggt húsnæöi og sennilega
væri erfitt aö bjóöa læknum aö
hefja starf með tvær hendur
tómar. Söfnuöurinn i Seljasókn i
Breiöholti og presturinn sem
þangað mun veljast til starfa
verður þó aö gera sér að góöu aö
byrja á berri klöppinni, kirkju-
laus og meö tóma hönd.
Sunnudaginn 15. júni var Selja-
sókn stofnuö i Breiðholti en til
hennar teljast ibúar i Seljahverfi I
Breiðholti, en þeir eru um 5000
talsins. Ekki var þarna þó um aö
ræöa fjölgun prestakalla i
Reykjavik þvi um leiö var starf
annars prestsins i Langholtssöfn-
uði lagt niöur.
Varla veröur þvi sagt aö opin-
ber aöstoö sé mikil i þessu tilfelli
og mun sliku einnig gegna með
aðrar sóknir hér á landi og
kirkjulegt starf yfir höfuð, sem
venjulega hefur þurft aö hefja
starf sitt á berum melnum og
reiöa sig nær einvöröungu á sjálf-
boöaliöastarf sóknarbarnanna.
Eöa eins og sr. Ólafur Skúlason
dómprófastur orðaöi það i viötali
viö Visi: „Söfnuöurinn veröur
furöu fljótt aö veröa sjálfbjarga.”
hann getur ekki vænst mikillar
aöstoðar utan frá.”
Aö sögn sr. Ólafs hefur hann
tekjur sínar mest af sóknargjöld-
um og I Seljasókn mundu þau lik-
lega vera i kringum tiu milljónir
á ári. Söfnuöurinn þarf aö fá
organLeikara, kaupa orgel,
messuklæöi, sálmabækur og láta
útbúa kirkjubúnað, en aö auki
þarf hann aö kosta prestkosning-
arnar sem veröa sennilega seint I
ágúst eða september.
En fær hinn ungi söfnuöur ein-
hverja styrki úr opinberum
sjóðum? Aö sögn sr. Ólafs hefur
þjóðkirkjan yfir að ráöa Kristni -
sjóði og sú hugmynd hefur komiö
upp aö söfnuöir i Breiöholti sæktu
um f járveitingu úr þeim sjóöi, en
hann mun hins vegar vera fjár-
vana um þessar mundir. Ekki er
heldur neins að vænta frá rikinu
og eins og sr. Ólafur oröaöi það:
„Rikiö greiöir laun prestsins og
búið.”
Visir átti tal af sóknarnefndar-
.mönnum I hinni nýstofnuðu Selja-
sókn og öörum er komiö hafa
nálægt stofnun hins nýja safnaðar
og forvitnaöist um þaö hvernig
þeim þætti aö byrja safnaðar-
starfið á „grýttum melnum.”
—HR.
„Prestkosningar
fyrsta verkelní”
- segir Þórarlnn Ragnarsson sóknarnefndarmaður
um prestsstarfiö rennur út 15. júli
en þegar hafa tveir sótt um
prestakalliö,þeir sr.Valgeir Ast-
ráösson á Eyrarbakka og tJlfar Þ.
Guðmundsson i Ólafsfirði.”
— Hvaö meö kirkjubyggingu?
„Þaö er nú þegar hafin kirkju-
bygging I Breiöholtssöfnuöi og
mun söfnuöurinn hér styöja þær
framkvæmdir eftir megni. Hins
vegar veröur komiö upp i
Seljasókn minniháttar aöstööu
fyrir prestinn og siöan munum
viö njóta aöstööu i skólum i hverf-
inu.
Aö visu kom fram á stofnfund-
inum hvort aö þrir söfnuöir
ættu aö sameinast um eina
kirkju, eöa hvort byggö skyldi
sérstök fyrir Seljasókn, en máliö
var óútrætt.”
— Er ekki erfitt aö virkja fólk
til þátttöku i hverfi eins og þessu
sem enn er i uppbyggingu?
„Stór hluti hverfisins er þegar
byggöur en þaö er rétt aö þegar
fólk stendur f framkvæmdum er
þaö mjög upptekiö. En þá er ekki
slstþörf á aö slaka á og hugsa um
Þórarinn Ragnarsson: „Prestkosningarnar fyrsta verkefniö”. eitthvaö annaö.”
„Þaö leggst vel i mig aö hefja nefndarmaöur og blaöamaöur á
safnaöarstarf hérna og okkur Morgunblaöinu.
veröur mikill styrkur aö hafa — Hver eru fyrstu verkefnin?
sóknarprestinn i Breiðholtssöfn- „Prestkosningar i haust og
uði, sr. Lárus Halldórsson, meö undirbúningur þeirra veröur
okkur fyrsta spölinn” sagði fyrsta verk hinnar nýju sóknar-
Þórarinn Ragnarsson sóknar- nefndar,. Umsóknarfresturinn