Vísir - 30.06.1980, Síða 21

Vísir - 30.06.1980, Síða 21
vísm Mánudagur 30. júnl 1980. 21 Ékkért líl áf n é íiiú'" ] pegar ég byrjaOi” ; „Þaö er ekki staöið rétt aö þessu hér i Reykjavik — þaö er ekkert vit i þvi aö tilkynna fólki i nýju hverfi: þiö eruö söfnuöur gjöriö þiö svo vel — þó að þaö sé á götunni. Þaö mundi enginn skóla- stjóri láta segja sér: þú ert oröinn skólastjóri, en þú færö engan skóla!” Þannig fórust orö sr. Lárusi Halldórssyni sóknarpresti i Breiöholtssöfnuöi, en Seljasókn var einmitt stofnuö út frá þeim söfnuöi. Sr. Lárus var kosinn prestur i þeim söfnuöi 1972 og haföi þá enga aöstööu til aö byrja meö: „Þaö var ekkert til af neinu tagi þegar ég byrjaöi. Ég fékk aö visu „Það leggst vel i mig aö byggja hér upp lifandi söfnuö Krists”, Reynir Björnsson safnaöarfull- trúi: Sóknarnefndin myndar ekki söfnuöinn fyrir fólkiö. r aö halda guðsþjónustur i skól- anum hér I hverfinu og i fyrstu fékk ég herbergi þar fyrir skrif- stofu, en siöan var mér tilkynnt aö ég yröi aö flytja út og þá flutti ég skrifstofuna heim til min þar sem hún hefur veriö siöan”. Sr. Lárus sagöi aö hér I Reykja- vik þyrfti stofnun safnaöar aö hafa einhvern aðdraganda, t.d. þyrfti eitthvaö kirkjulegt starf aö vera hafiö i hverfinu áöur en söfnuöurinn væri stofnaður. Þaö mætti ekki klippa á þráöinn viö gamla söfnuöinn sem hinn nýi væri sprottinn upp úr of snemma. Þá þyrfti kirkjan helst aö hafa yfir aö ráöa einhverju bráöa- birgöahúsnæði, helst færanlegu. sagöi Reynir Björnsson hús- ■gagnasmiöur en hann er nýkjör- inn safnaöarfulltrui Seljasóknar. Reynir sagði aö enn væri starf sitt sem safnaöarfulltrúi fremur ómótaö fyrir utan þau föstu störf sem safnaöarfulltrúinn innti af hendi. Hann sagöist hafa starfaö meö sr. Lárusi Halldórssyni aö barnastarfi i Breiöholtssókn og tekiö þar þátt i safnaöarstarfinu og ætti sú reynsla aö koma honum aö góöum notum. „En þaö er grundvallaratriöi aö söfnuöurinn sé sér meövitandi um þaö aö hann sé söfnuöur. Þaö er hlutverk fólksins sjálfs aö mynda þennan söfnuö: viö sem störfum i sóknarnefnd getum ekki gert þaö fyrir þaö”, sagöi Reynir Björnsson. „Þaö er seinlegt verk aö byggja upp samfélags- eöa safnaöarvit- und i nýju hverfi. Fólkiö kemur úr öörum hverfum þar sem það er ennþá bundiö félagslegum tengsl- um. Þá er fólk einnig aö byggja og vinnuálag á husbyggjendum keyrir fram úr góðu hófi”, sagöi sr. Lárus. „Mér þótti þetta spennandi þegar ég var aö byrja hér i Breiö- holtinu, en það er ekki þaö auö- veldasta sem maöur getur hugsaö sér. Þaö hefur fariö verst i mig, aö ég hef ekki getaö byrjaö á ýmiss konar starfsemi vegna húsnæöisskorts”. „Tekur ekki steininn meö” „Fyrst og fremst viljum viö auka kirkjusókn hér I hverfinu”, sagöi Ásdis Kristjánsdóttir þegar Visir spuröi hana hvert væri helsta verkefni hinnar nýkjörnu sóknarnefndar. Asdis var ekki bangin viö verk- efniö þótt aöstaöan fyrir safnaöarstarfiö væri litil. Sagöi hún aö fyrst um sinn myndi sóknarnefndin einbeita sér aö þvi aö undirbúa prestkosningarnar sem yröu næsta haust, en kirkju- bygging væri ekki á dagskránni enn sem komiö væri. En skyldi ekki vera erfitt aö virkja fólk á besta aldri sem er á kafi i húsbyggingum? Jú Asdis taldi þaö> aö visu, en þaö væri ekki sist mikilvægt fyrir þetta fólk aö huga aö kirkjulegum málum, þvi „þaö tekur ekki stein- inn með sér” eins og hún orðaði þaö. Ásdis Kristjánsdóttir: „Viljum auka kirkjusókn”. l Sr. Lárus Halldórsson flytur ræöu á stofnfundi Seljasóknar: Ekki staö- iö rétt aö safnaöarstofnun hér i Reykjavik. „Hlutverk fólksins að mynda söfnuðinn” Hannyrðir gjafir sem gleðja alla HOF Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamla bió) Aqua-fix GÓLFLÍM STRJGAUl VEGG- OC ÓLFLÍM WBWÍÍ '■ mm um m* i ^ k&* L i| i Æmm 8 0 1 l-K- Acryseal - Butyl - Neömastic HEILDSÖLUBIRGÐIR ÓfdAsoeirsson HEILDVERSLUNGrensásvegi 22— Sími: 39320 105 Reykjavík — Pósthólf: 434 Leysum út vörur fyrir fyrirtæki, kaupum vöruvíxla. Tilboð sendist augl. Vísis, Síðumúla 8, merkt „Víxlar" 5 manna tjöld verð kr. 78.900/- 3ja manna tjöld verð kr. 55.200/- Tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda. Sóltjöld frá kr. 15.000/-. Sólstólar frá kr. 5.900,-. Tjaldbeddar frá kr. 12.800,- Tjaldborö og stólar kr. 18.900,-. Tjalddýnur frá kr. 6.500,-. Þýskir, mjög vandaðir svefnpokar frá kr. 21.900.-. Grill, margar gerðir. Kælibox, margar tegundir o.fl. o.ffl. í úti- lífið. . , Postsendum SEGLA GERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavík. Símar 14093 — 13320

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.