Vísir - 30.06.1980, Qupperneq 23
Mánudagur 30. júnl 1980.
Vísir heimsótti kosningavðKur sluðningsmanna forsetalrambjóðenda í nótt:
23.
Glatt var á hjalla hjá stuhningsmönnum Vigdlsar I Klúbbnum. — Vlsismynd: ÞG
Hræðilegustu kosning-
ar sem ég hef lifaö”
ÞaB var kátt á hjalla meöal
stuöningsmanna Vigdisar Finn-
bogadóttur sem safnast höfBu
saman i Klúbbnum i nótt, enda
var Vigdís þá búin aB hafa for-
ystuna frá þvi aB fyrstu tölur
fóru aB birtast.
A neBstu hæBinni dunaBi
diskótónlist og virtust þeir sem
þar voru hafa meiri áhuga á
dansinum en úrslitum kosning-
anna. Áhuginn virtist þó fara
vaxandi eftir þvi sem ofar dró i
húsinu og á efstu hæBinni I
Klúbbnum var mikil og góB
stemming.
Þar sat fólk eBa stóB I
kringum sjónvarpstækin og
fylgdist meB þegar nýjar tölur
birtust á skjánum. AnnaB slagiö
mátti heyra mikil fagnaBaróp
þegar tölur féllu Vigdlsi i hag,
en einstöku sinnum inn á milli
fóru óánægjustunur um salinn
þegar tölur gengu henni i móti.
„Skál fyrir Vigdisi” hrópaBi
einhver þegar vel gekk og heyra
mátti klingja i glösum. „Þetta
eru hræöilegustu kosningar sem
ég hef lifaö, þaö er svo litill
munur” sagöi annar.
„Þaö er mjótt á munum en
fylgiö I Reykjavik og Reykja-
nesi fyllir okkur bjartsýni sagöi
Svala Thorlacius lögfræBingur
þegar blaöamaöur ræddi viö
hana: „ViB vinnum þetta á
utankjörstaöaatkvæöum” sagBi
einhver nærstaddur.
Trausti Jónsson veöurfræB-
ingur var þarna rétt hjá á spjalli
viö NjörB P. Njarövlk: „Þó aö
ég sé atvinnuspámaöur, þá
treysti ég mér ekki til aö spá i
þetta, en ég held aö Vigdis hafi
þetta”. Njöröur P. samsinnti og
taldi aö jafnvel þótt hún ynni
ekki kosningarnar væri þetta
mikill sigur fyrir hana og konur
yfir höfuB.
Kjartan Ragnarsson leikari
var á þönum á milli manna á
milli þess sem hann fylgdist
meB tölum I sjónvarpinu: „Ég
er ánægöur en þetta er tvisýnt.
Þaö kemur okkur á óvart hve
Reykjavik kemur sterkt út. „Og
nú birtust nýjar tölur á skjánum
þar sem heldur virtist draga
saman meö Vigdlsi og Guölaugi
og rafmögnuö spenna fór um
salinn en nokkrir sussuBu á
örfáa hávaöaseggi sem ekki
virtust fylgjast alltof spenntir
meö.
—HR.
„Margir ekki kosið
samkvæmi
sannfærlngu slnni"
Stuöningsmenn Péturs Thor-
steinssonar höföu kosningavöku
I Sigtúni og heldur var stemn-
ingin þar niöurdregin þegar
blaöamaöur leit þar inn um tvö-
leytiö I nótt. Greinilegt var aö
margir voru þegar farnir heim
þvi einungis um sextiu manns
voru á staBnum.
Einn af dyggustu stuBnings-
mönnum Péturs sagöi viB
blaöamann aö fyrstu tölur sem
birtust heföu valdiö mönnum
gifurlegum vonbrigBum. Allt
fram til þess heföu menn raun-
verulega trúaö þvi aö sigur ynn-
ist og ekki heföi hvarflaö aö
neinum aö Pétur fengi minna en
20% atkvæöa I Reykjavik.
„Mér finnst alveg ljóst aö
margt fólk hefur ekki kosiö
samkvæmt sannfæringu sinni I
þessum kosningum og ég er viss
um aö Guölaugur hefur ekki átt
fleiri raunverulega stuönings-
menn en Pétur. Þaö fólk sem
hefur tekiö Guölaug fram yfir
Pétur til þess aö reyna aö koma
I veg fyrir aö Vigdis næöi kjöri
hefur tekiö litilmannlega af-
stööu og er beinlinis hættulegt
lýöræöinu”, sagöi þessi
stuöningsmaöur.
Pétur og Oddný, sem voru i
Sigtúni þegar blaöamaöur kom
þangaö, virtust taka tföindunum
meö jafnaöargeöi, en ekki var
laust viö aö tár sæjust á hvörm-
um sumra stuöningsmanna
þeirra þegar ljóst var hvert
stefndi.
—P.M.
Stuðningsmenn Péturs fylgjast meö sjónvarpinu á kosningavökunni
I Sigtúni i nótt. — Visismynd: JA.
„Hræddur um að
Albert hafl hað
ekki úr bessu"
Þegar Visismenn litu inn I
Þórskaffi um tvöleytiö I nótt,
þar sem staddir voru stuönings-
menn Alberts Guömundssonar,
var þar heldur fátt um mann-
inn, og vera að fara út og heim.
„Égerhræddur um, aö Albert
hafi það ekki úr þessu,” sagöi
einn stuöningsmanna Alberts,
og svo sögöu fleiri. Margir
þeirra, sem blaöamaöur hitti aö
máli, voru vonsviknir og fannst
Reykvikingar hafa brugðist Al-
bert á örlagastund.
„Hann hefur sitt fasta fylgi,
sem er allra flokka, en þaö er
bara ekki eins mikiö og viö
bjuggumst viö,” sagöi Indriöi
G. Þorsteinsson. „Staöa Alberts
sem stjórnmálamanns hefur
orðiö honum til trafala. Þetta er
þvi almenn veiklun þar sem
menn vilja ekki vita, hvað for-
setaembættiö raunverulega
er,” sagöi Indriöi ennfremur en
bætti við: „Þetta framboö Al-
berts styrkir samt sem áöur
stööu hans sem stjórnmála-
manns.”
Flestir sem þarna voru, virt-
ust þó ekki láta vonbrigðin á sig
fá og báru höfuöiö hátt og sögöu,
aö Albert heföi allt aö vinna þó
hann ynni ekki kosninguna að
þessu sinni. öörum var nokkuö
brugöiö og ekki laust viö, aö tár
féllu I glösin.
—K.Þ.
Albertsmcnn nema nýjar tölur af sjónvarpsskerminum I Þórscafé.
Vísismynd: ÞG
Stuðnmgsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar fylgjast meö sjónvarpsfréttum á Hótel Sögu.
„Bjuggumst við meiri
mun í höfuðborgínni”
1 ægistórum salarkynnum
Hótels Sögu voru bækistöðvar
stuöningsmanna Guölaugs Þor-
valdssonar. Sjónvörp voru
staösett i hverju horni og sat
hópur af fólki umhverfis um
miöja s.l. nótt. Diskótónlist
var spiluö þó ekki svo hátt aö
hún yfirgnæföi sjónvarpiö, en
aöeins örfá pör sáu ástæöu til aö
dansa.
Enginn aldurshópur var
öörum fremur áberandi.
Þarna mátti lita viröulegar
konur I peysufötum, diskóplur,
eldri menn i áköfum sam-
ræöum.og allt þar á milli.
Heldur virtist þó vera farin aö
sljákka stemningin þegar Visis-
menn voru mættir þarna um
þrjúleytiö. „Fólk er fariö aö
tinast heim,” sagöi Gylfi Krist-
insson, sem sá um skemmt-
unina á Sögu.
Fólk virtist heldur óhresst
meö fylgi Guölaugs I Reykjavik.
„Viö bjuggumst viö meiri mun I
höfuöstaönum,” sagöi Gylfi.
iHUiðHHiBainæs!
Orói yfir óbreyttu ástandi
virtist allt aö þvi þrúga fólk.
Starfsmenn á kosningaskrif-
stofu Guölaugs voru þó hinir
hressustu. „Jú, jú, viö erum
hress, enda ekki ástæöa til
annars. Ef mjótt veröur á
mununum þá veröur fariö fram
á endurtalningu.”
„Þaö er nú ekki öll von úti,”
sagöi einhver,” viö eigum eftir
að vinna þetta á utankjörstaöa-
atkvæöunum.”