Vísir - 02.07.1980, Side 5

Vísir - 02.07.1980, Side 5
■ Umsjtín: Axel j Ammendrup vísm Mi&vikudagur 2. júli 1980. Senda Thai- lendingum vopn til að mæta árás- umvíetnama ' Til undirbúnings fyrir heimsókn páfans tii Brasiliu var KristlIkneskiB fræga, sem gnsfir yfir Bio de Janeiro tekið til hreinsunar, og var þessi mynd tekin meðan vinnupallarnir voru enn uppi. Steikjandi hiti Ekkert lát hefur orðið á hitabylgjunni f Texas og hefur hún veriö í niu daga og riðiö 46 manneskjum að fullu. Hitinn hefur komist mest upp f 45 ráöur á Celsíusmæli, en var 41 gráða i gær. Malbik á strætum f Dallas er farið að láta á sjá undan hitanum. Vfða hefur verið tekin upp vatns- skömmtun, en veöur- fræðingar sjá ekki hilla undir veöurbreytingu enn. Hitinn virðist leggjast illai fugla sem og mennina. Kemur fólk að átta til tfu dauðum fuglum f görðum sfnum á hverjum morgni. Margir þeirra, sem látist hafa f hitanum, önduöust á heimilum sinum, sem ekki höfðu loftkælingu. Lögin banna lögreglunni i New York að fara f verkfall, en ekki er endilega vist að öllum leiddist það, ef Iögreglan legöi niður störf. BUist er viö þvf aö hundruö lækna í lran bjóði I dag byrginn hótunum stjórnvalda um upp- sagnir og lögsóknir og leggi niður vinnu í einn dag til þess að mót- mæla aftöku eins starfsbræðra þeirra. Læknamir hafa þó lofaö að sinna neyðartilvikum í verkfall- inu. Tilefni deilunnar er aftaka dr. Ismail Nariimisa sem leiddur var fyrir skotsveit 27. júnf.Hann hafði veriö dæmdur fyrir sakir, sem á hann voru bornar í sambandi við óeirðirnar i stúdentagörðum f aprfl sfðast. — Starfsbræður hans segja, aö hann hafi veriö mikill ágætis læknir, sem llknað hefði fátækum f frfstundum sínum frá sjúkrahús — og kennslustörfum. Réttarhöldin yfir honum höfðu farið fram með leynd, og honum leyföist ekki að áfrýja. gæf gaf hann i skyn við frétta- menn, að viðræöur hans viö Brezhnev um takmarkanir kjarn- orkuvopna i Evrópu kynnu aö skila af sér árangri og feiða til þess að viöræður um þau mál yrðu tekin senn aö nýju upp. Schmidt sagðist ánægður með SCHMIDT FEKK EKKI HAGGAÐ BRESHNEV I AFGANISTANMALINU Helmut Schmidt kanslari V- Þýskalands lauk svo heimsókn sinni til Moskvu, að honum tókst ekki að hagga afstöðu Sovét-leið- toganna tif Afghanistanmálsins. En við komuna heim til Bonn I ferðina og kvað viöræöurnar hafa verið „viöunandi”, en vildi ekkert láta nánar upp um þann þátt þeirra, sem lautað takmörkunum kjarnorkuvopna. Sagði hann það þurfa aö bföa, þar til hann hefði rætt viö bandamenn V-Þýska- lands og gert þeim grein fyrir, hvað honum og Brezhnev hefði farið á milli. Carter Bandarfkjaforseti hefur fyrirskipað aö hafnir skulu her- gagnaflutningar til Bangkok til þess aö bregðast við itrekuðum tilmælum Tahilendinga um hjálp við varnir landamæra sinna gegn árásum Víetnama. I fyrstu lotu verða send vopn og skotfæri fyrir 3,5 milljónir doll- ara, sem Thailand hefur þegar pantaðog greitt fyrir. Var ákveð- iö að hraða afgreiöslu þessarar pöntunar aö beiöni Thailands, eft- ir árásir Vfetnama inn fyrir landamæri frá Kampútsfu I sfö- ustu viku. Réðust þeir á þorp og flóttamannabúðir sem hýstu landflótta Kampútsfumenn. Bandaríkjastjórn ætlar sjálf að bera kostnaöinn af hergangna- flutningnum sem vott um stuðn- ing hennar viö Thailand eftir árásir Víetnama. Fyrstu send- ingarnareruaðallega létt vopn og skotfæri fyrir þau. Sfðan eiga að koma 35 M48-skriðdrekar, sem Thailendingar hafa beöið um. Lðgregia og siðkkvilið n.y. í verkfall? Einn dómari áfrýjunarréttar- ins I New York hefur úrskuröað bann við fyrirhuguöu verkfalli lögreglu, slökkviliös og annarra einkennisklæddra starfsmanna borgarinnar. I New York-rfki eru f gildi svo- nefnd Taylor-lög, sem banna verkföll opinberra starfsmanna og liggja þungar sektir við. Tals- menn stéttarfélaga þessara starfsmanna hafa lýst því yfir, að þessi lög verði virt að vettugi, ef ekki verði gengið að kröfum þeirra um 10% kauphækkanir. Viðræður, sem komnar voru I strand, voru teknar upp að nýju I gærkvöldi, en lftið sýndist miða I samkomulagsátt. Ef af verkfallinu verður, er það hiö fyrsta, sem einkennisklæddir starfsmenn N.Y. efna til sameig- inlega. Yfirvöld hafa boöið 8% launa- hækkun, eins og samið var um I kjaradeiltu óeinkennisklæddra starfsmanna, en þvf tilboði hefur ekki verið tekiö. Læknar í íran í verkfaili Páflim varar presta enn vlð afskiptum af pólitik Jóhannes Páll páfi mun f dag ávarpa biskupa Suður-Amerfku, en þeir eru komnir til RIo de Jan- eiro vegna heimsóknar hans. Honum var vel fagnað viö kom- una til Rio de Janeiro og er taliö, að um 4 milljónir manna hafi safnast saman til þess að fagna honum. Páfinn gagnrýndi I ræðu I gær ómanneskjuleg kjör fólks f fátækrahverfum stórborga S- Amerfku, og sagði, að kirkjan hlyti að beita sér fyrir þvf að finna likn á nauðum þess fólks, eða standa gegn óréttlæti, fátækt og harðstjórn. Hann áminnti samt presta um, að þeir ættu að halda sig utan við stjórnmál og þá sérstaklega marxisma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.