Vísir - 02.07.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR
Miðvikudagur 2. júli 1980.
9
„Vefflr á mifflu að
samband knapa og
nests sé gott”
- Frá Norðurlandsmóti í nestaíbróttum á Melgeröísmelum
Fyrsta Norðurlands-
mótið i hestaiþróttum
var haldið á Melgerðis-
melum i Eyjafirði. Um
eitt hundrað þátttak-
endur viðs vegar að á
Norðurlandi tóku þátt i
mótinu, sem þótti tak-
ast með eindæmum
vel. Hjálpaðist þar allt
að, en mest munaði um
veðurbliðuna og móts-
aðstöðuna, sem er ein
sú besta hérlendis, ef
ekki sú besta, að sögn
þeirra sem reynt hafa.
Stigahæsti knapi móts-
ins var Jón Matthias-
son og stigahæsti ung-
lingurinn var Ásgeir
Herbertsson.
Hestaiþróttamót eru um
margt óllk hinum heföbundnu
hestamannamótum. Megin-
munurinn er sá, aö þaö er knap-
inn sem er keppandinn, ekki
hesturinn. Auk þess fer keppnin
fram meö öörum hætti, þaö
veltur meira á hæfni knapans og
valdi hans yfir hestinum. Þar aö
auki eru ekki kappreiöar.
tJrslit uröu þessi:
Töltkeppni:
1. Gylfi Gunnarsson, Létti
2. Albert Jónsson, Hring
3. Ragnar Ingólfsson, Létti
Fjórgangur:
1. Albert Jónsson, Hring
2. Gylfi Gunnarsson, Létti
3. Einar Orn Grant, Létti
Fimmgangur
1. Albert Jónsson, Hring
2. Jón Matthiasson, Létti
3. Stefán Friðgeirsson, Hring
Gæöingaskeiö:
1. Ingimar Ingimarsson, Létt-
feta
2. Albert Jónsson, Hring
3. Gylfi Gunnarsson, Létti
Vlöavangshlaup:
1. Birgir Arnason, Létti
2. Jón Höskuldsson, Létti
,3. Jónsteinn Aöalsteinsson,
Létti
Hindrunarstökk:
1. Auöbjörn Kristinsson, Létti
2. Jón Matthiasson, Létti
Hlýönikeppni A:
1. Sonja Björk Grant, Létti
2. Mjöll Matthiasdóttir, Létti
Töltkeppni unglinga:
1. Asgeir Herbertsson, Létti
2. Matthias Jónsson, Funa
3. Helga Árnadóttir, Létti
Fjórgangur unglinga:
1. Matthias Jónsson, Funa
2. Helga Arnadóttir, Létti
3. Bjarni Páll Vilhjálmsson,
Grana
Sigurvegari i olympiskri tvi-
keppni varö Jón Matthiasson,
en i islenskri tvikeppni sigraöi
Albert Jónsson.
Tamningamönnunum, Sigur-
birni Báröarsyni, Skúla Steins-
syni og Freyju Jónsdóttur, var
boðiö aö taka þátt I mótinu sem
gestir. Kepptu þau sér i úrslita-
keppninni og sigraöi Sigurbjörn,
Skúli varð annar og Freyja
þriöja.
„Ég held aö óhætt sé aö segja,
að þetta mót hafi tekist vel, þótt
hestaiþróttir séu i buröarliönum
hjá okkur hér fyrir norðan”,
sagöi Jón Matthiasson, sem
meö réttu má kalla „mann
mótsins”, I samtali viö Visi.
„I hestaiþróttum veltur á
miklu, aö samband milli knapa
og hest sé gott og ég er ánægöur
meö árangurinn”, sagöi Jón.
„Aöstaöan hér er frábær, sú
besta sem ég þekki til. Ég held
aö menn sjái þaö núna aö þetta
svæöi hentar vel til stórmóta, er
betra og hefur upp á meira aö
bjóöa en Vindheimamelar, sem
þrátt fyrir þaö hafa verið valdir
fyrir næsta Landsmót hesta-
manna”, sagöi Jón i lok sam-
talsins.
GS.
Sigurbjörn Bdröarson, tamningamaöur (sérgrein)
Starfsmenn mótsins reyndu að láta fara vel um sig I veöurbllðunni.
Jón Matthiasson varö stigahæsti knapi mótsins.
Skúli Steinsson, tamningamaöur (sérgrein)
Freyja Jónsdóttir keppti sem gestur