Vísir - 02.07.1980, Síða 10
VÍSIR
Miðvikudagur 2. júli 1980.
10
Þú veröur aö endurskoöa afstööu þina til
ákveöins máis vegna brevttra viöhorfa.
Vertu heima I kvöld.
Nautiö.
21. apríl-21. mai:
ÞU kannt aö veröa fyrir einhverjum von-
brigöum I dag, en þaö er um aö gera aö
harka af sér og sjá hvaö setur.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Notaöu daginn vel. Aflaöu þér uppiýsinga
um ákveöna persönu. Kvöldiö viröist ætla
aö veröa skemmtilegt.
Krabhinn,
22. júni-2:t. júli:
Láttu annir hversdagsleikans lönd og ieiö
og geröu þér glaöan dag. Kvöldiö veröur
viöburöarlkt.
I.jóniö,
24. júli-2:t. agúst:
Þaö er ekki víst aö allt gangi eins og til
var ætlast, en hvaö um þaö, dagurinn
veröur I alla staöi ánægjulegur.
Mevjan.
24. ágúst-2:t. sept:
-k
Vertu þolinmóöur. Þaö gerir aöeins illt
verra aö vera meö einhvern æsing. Eyddu
ekki I óþarfa.
Vogin.
24. sept.-23. okt:
ÞU kannt aö veröa aö gera einhverjar
breytingar á fyrirætlunum þfnum. En
rasaöu ekki um ráö fram.
Drekinn
24. okt,—22. nóv.
Geröu hreint fyrir þfnum dyrum og vertu
ekki meö neitt hálfkák. Taktu tillit til
skoöana annarra.
Bogm aöurinn,
23. nóv.-'21.
Þaö er ekki vist aö ákveöin persóna
standist þær kröfur sem þú gerir til henn-
ar. Vertu heima I kvöld.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Reyndu aö komast hjá deilum I dag, en til
þess þarft þú aö vera mjög þolinmóöur.
Hvfldu þig f kvöid.
Vatnsberinn.
21. jan.-19. feb:
Ef þU getur ekki sagt eitthvaö jákvstt viö
vin þinn skaltu láta þaö ógert aö hefja
samræöur.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þér veröur boöiö á einhvern skemmtileg-
an staö I kvöid. Og allt útlit er fyrir aö þú
skemmtir þér hiö bezta.
Tcnzan
Inn I skóginum snéri Tarsan sér skyndilega viö aö tvlburun-
um, „allt I lagi Tony, þú ert búinn aö vera-viöurkenndu
Þá öskruöu þeir báöir I einu--------------
„þaö er hann!” >>'(-^1.-.^,
RipKtrby