Vísir - 02.07.1980, Qupperneq 11
1!.
VÍSIR
Miövikudagur 2. júli 1980.
Málefní ungiinga i Kópavogi:
Aukin laun. verkelni og
ákvarðanaiaka ungllnga
- haia gjörbreyti
afsiöðunni tii
vinnunnar
Félagsmálastofnun Kópavogs
heldur uppi þróttmiklu sumar-
starfi fyrir börn og unglinga.
Margar nýjungar hafa veriö
reyndar til aukinnar fjölbreytni.
Má þar nefna meöal annars
skólagarða sem reknir eru til
hliðar við sérstaka smiðavelli,
reiðskóla sem starfar árið um
kring, sérstakt sumarnámskeið
fyrir yngri börn, hinn þekkta
siglingaklúbb Kópanes og siðast
en ekki sist Vinnuskóla Kópa-
vogs, þar sem hæstu laun ná
90% af Dagsbrúnartaxta. Þar er
fjölbreytni verkefna mjög mikil
og ábyrgð að stórum hluta i
höndum unglinga sjálfra- allt
frá frumhönnum verkefna,
burðarþolsútreikningum o.fl. til
endanlegrar hönnunar.
A blaðamannafundi Tóm-
stundaráðs Kópavogs s.l.
fimmtudag bentu Kristján Guð-
mundsvon félagsmálastjóri og
Einar Bollason forstöðumaður
Vinnuskólans á, að aukin laun,
verkefni og ákvarðanataka ung-
linga, hefðu gjörbreytt afstöðu
Stelpurnar hafa unnið aö uppgreftri á Digranestóftunum undir
eftirliti þjóöminjavaröar en eftir striösárin kviknaöi i bænum og
var hann nánast jafnaður viö jöröu. Eftir aö hafa hreinsaö tóftirnar
veröa þær ljósmyndaöar og varöveittar þannig.
„Viö fundum hér t.d. þrælakeðju” sögöu stelpurnar og hlógu dátt.
unglinga til vinnunnar og nú er
svo komið að Vinnuskólinn selur
vinnu sina einnig til einstakl-
inga og félaga.
Auk ákveðinn verkefna i
umhverfi Kópavogs hefur
4
Einar Bollason bendir hér á
verksummerki sem unglingun-
um sviöur mjög aö sjá, þvi þeir
hafa unniöþennan göngustig frá
grunni en viögerðarmenn hafa
þurft aö rjúfa ollumalarhelluna
til veögeröa, sem sföan stendur
óviögerö.
14 ára yngismær, Anna Brynja,
vinnur hér af kappi og gaf sér
rétt tfina til aö brosa til Ijós-
myndara. Anna hefur 1070
krónur á tfmann.
Vinnuskólinn lagt drög að ýmis-
konar skemmtunum, kynnis-
ferðum, iþrót ta m ótum ,
umræðufundum um bæjarmál-
efni o.fl. o.fl.
Vísir brá sér um Kópavoginn
til þess að líta á þau verkefni
sem i gangi voru. —AS.
....______________J
S ÝNINGARB/LL FRÁ
verður til sýnis á
eftirtöldum stöðum:
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI
miðvikudaginn 2. júii frá
kl. 14-15 við Kaupfélagið
HÖFN í HORNAFIRÐI
fimmtudaginn 3. júii
kl. 9-10 við Kaupfélagið
Það hefur verið sannreynt, að Kópal,
— innimálningin frá Málningu h.f., getur
gjörbreytt útliti heimilisins með nokkrum litrum
af nýjum lit.
Kópal er létt málning, sem þekur vel.
Þess vegna er það tiltölulega lítið verk
að hressa upp á íbúðina með stuttum fyrirvara.
Litavalið getur samt staðið í sumum. Það er
nú einu sinni svo, að þegar litaúrvalið er mikið,
getur það tekið tima að velja réttan lit.
Þess vegna höfum við Kópal litakortið
á reiðum höndum þegar þú kemur að velja.
ÞAÐ ERFIÐASTA VIÐ KÓPAL MÁLNINGUNA
ER SENNILEGA VALIÐ Á LITUNUM!
o