Vísir - 02.07.1980, Page 12
vtsm MiOvikudagur 2. júli 1980.
HROLLUR
TEITUR
AGGI
MIKKI
12
VtSIR Miövikudagur 2. júli
1980.
13
Ökulelkni BFÖ og Vísis um allt land:
Fltlað við stýrið og
gælt við ðensíngjðlina
t hverju byggðalaginu á nú að fitla við stýrið og
fætur öðru fá landsmenn prófa hversu leiknir þeir
Einn véihjólakappanna á Sauöárkróki leikur listir sinar I vélhjólakeppn-
inni. Vfsismynd Einar Guömundsson.
Véihlóiakeppnl 80
ð Sauðárkrókl
Vélhjólakeppni 80 fór fram á
Sauðárkróki s.l. föstudag í ágætis-
veöri og voru keppendur átta.
Sigurvegari varö Birgir Braga-
son á Honda SS 50 og hlaut hann 136
stig. 1 öðru sæti varö Hallgrimur
Gunnarsson á Yamaha 50 MR á 162
stigum, en i þriöja til fjóröa sæti
uröu þeir Páll Sigurösson á Suzuki
Stórgóöur árangur náöist i öku-
leikni 80 þegar hún var haldin á
Sauöárkróki s.l. fimmtudag, en
tveir efstu þátttakendur þar eru
jafnframt tveir langefstu menn i
ökuleiknikeppninni hingaö til.
Sigurvegarinn Tómas Helgason á
Volkswagen náöi þeim undraveröa
árangri aö vera aðeins meö 157 stig
en eins og kunnugt er, teljast stigin
niður á viö. Rétt á hæla hans kom
Friöbjörn Jónsson á Saab 99 og var
hann meö 158 stig. Þess má geta aö
sá sem var meö fæst stig áöur var
meö 167 stig. 1 þriöja sæti varö svo
og Tómas Helgason á Yamaha
50MR báöir með 165 stig. Uröu þeir
aö keppa aftur og varö Páll Sig-
hvatsson þá hlutskarpari þannig aö
hann hlýtur þriöja sætiö.
Þaö var fyrirtækið Agnar og
synir sem gaf bikarinn i vélhjóla-
keppnina aö þessu sinni.
Óskar Halldórsson á Saab 96 og var
hann meö 171 stig.
Metþátttaka var i ökuleikninni
eöa 16 og ennfremur voru fjöl-
margir áhorfendur, enda veöriö
ekki af lakara taginu. Viröist
áhuga fyrir bilaiþróttum vera
mikiil I Skagafiröinum, en margir
þátttakendanna I ökuleikninni eru
meölimir i Bifreiöaiþróttaklúbbi
Skagfiröinga.
Þá er þess aö geta aö bifreiða-
verkstæöi Kaupfélags Skagfiröinga
gaf bikarinn að þessu sinni.
—HR
eru að gæla við bensin-
gjöfina. ökuleikni 80 er
þessa dagana háð um allt
land en það er Bindindis-
félag ökumanna og Visir
sem standa fyrir þeirri
keppni.
I ökuleikni fá menn aö reyna á
þolrifin meö þaö hversu leiknir þeir
eru aö aka i gegnum mjóa brú, yfir
hlemma og ennfremur hversu
menn eru færnir að bakka og leggja
bilum sinum i stæöi. Þetta eru yfir-
leitt þrautir sem reyna á ökuhæfni
manna i venjulegum akstri, auk
þess sem menn eru spuröir nokk-
urra algengra spurninga úr um-
ferðarreglunum. Skulu menn fá
sem fæst refstistig úr keppninni.
Þaö er Einar Guömundsson
framkvæmdastjóri BFÖ sem sér
um framkvæmd keppninnar og eru
þeir ófáir kilómetrarnir sem hann
er búinn aö leggja að baki i þeim
tilgangi.
Hér á eftir fylgir listi yfir þá
menn sem bestum árangri hafa náö
i ökuleikni til þessa og ennfremur
Vélhjólakeppni 80:
Ökuleikni 80:
1. Tómas Helgason, Sauöárkróki
157 stig.
2. Friöbjörn Jónsson, Sauöárkróki
158 stig
3. Þorsteinn Sigurösson, Blönduósi
16.7i stig.
Vélhjólakeppni 80:
1. Stefán Bjarnhéðinsson, Akureyri
90 stig
2. Halldór H. Bachmann, Akureyri
124 stig
3. Birgir Bragason, Sauöárkróki
136 stig
—HR
Akureyn:
Mjög
góður
árangur
I vél-
hjöta-
—HR
Stðrgðður árangur
ð Sauððrkrðki
Frá ökuleiknikeppninni á Sauöárkróki: Stórgóöur árangur náöist þar og
var efsti maöur Tómas Helgason meö aöeins 157 refsistig. Vfsismynd
Einar Guömundsson.
keppni
Mjög góöur árangur náöist i Vél-
hjólakeppni 80 á Akureyri og hlaut
sigurvegarinn Stefán Bjarnhéöins-
son á Suzuki-vélhjóli aöeins 90
refsistig, en keppnin fór fram s.l.
mánudag.
Annar á Akureyri varö Halldór
H. Bachmann á Yamaha MR50 en
hann var meö 124 refsistig, sem er
jafnframt annar besti árangurinn i
vélhjólakeppninni i ár. Hilmar Már
Aöalsteinsson á Yamaha MR50
varð i þriöja sæti meö 146 stig.
Áhugi fyrir vélhjólaiþróttum
viröist vera mjög mikill á Akur-
eyri, a.m.k. voru áhorfendur fjöl-
margir er fylgdust meö hinum
átta keppendum leysa hinar marg-
vislegu þrautir sem fyrir þá eru
lagöar. —HR
Sigurvegarinn á Blönduósi Þorsteinn Sigurösson stlgur út úr bii sfnum, en hann er nú meö þriöja besta áraneur-
inn I ökuleikni 80 eöa 167 stig. Visismynd Einar Guömundsson.
ökulelkní 80 ð Blfinduósi:
varð að varpa
hlutkesti um
priðja mann
Okuleikni 80fórfram á Blönduósi
s.l. miövikudag en á fimmtudag
var keppninni haldiö áfram á Sauö-
árkróki.
Hlutskarpastur á Blönduósi varö
Þorsteinn Sigurðsson á Chervolet
meö 167 stig, I ööru sæti varö Sigur-
steinn Sigurösson á Saab 96 meö 187
stig. 1 þriöja sæti til fjóröa sæti
uröu svo Þór Ardal og Bergþór
Þórarinsson og voru þeir báðir meö
204 stig. Þar sem þeir voru jafnir
voru þeir látnir endurtaka keppn-
ina en uröu þá aftur hnifjafnir.Var
þá dregiö um þriðju verðlaun og
komu þau i hlut Þórs Árdal, þannig
aö jafnara gat þaö ekki veriö.
t keppninni á Blönduósi voru tiu
þátttakendur og áhorfendur fjöl-
margir enda veöur hiö besta. Virö-
ast bilaiþróttir njóta þar mikilla
vinsælda eins og viöar á lands-
byggöinni.
—HR