Vísir - 02.07.1980, Page 15

Vísir - 02.07.1980, Page 15
Miövikudagur 2. júli 1980. verkfall Fluglelðaflugmanna: Fiugmenn krefjast forgangs að verkefnum Flugmenn Flugleiöa hafa boöaö til verkfalls næstu tvo laugardaga. Flugmenn krefjast forgangs aö flugverkefnum, en ekki er farið fram á launahækk- anir. Baldur Oddsson, formaður Félags Loftleiöaflugmanna sagöi að flugmenn krefðust fyrst og fremst aö samiö yröi viö þá um forgang aö verkefn- um, bæöi innanlands og utan. „Þeir hafa sagt upp flugmönn- um hjá okkur,” sagði Baldur, ,,og á sama tima ráöiö flug- menn hjá dótturfyrirtækjum sinum Air Bahama og Arnar- flugi.” Baldur sagöi aö nær væri aö atvinnulausir islenskir flug- menn, þegar svo bæri undir, fengju þau störf sem laus væru hjá dótturfyrirtækjunum i staö útlendinga sem væru t.d. ráönir hjá Air Bahama. Baldur sagöi aö mjög erfitt hefði veriö aö fá forráöamenn Flugleiöa til viöræöna. Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, sagöi i morgun aö allir flugmenn þeirra væru ráönir núna. ,.Það er atvinnuör- yggi,” sagöi hann. ,,Ef til verkfalls kemur,” sagöi Siguröur, ,,er tjóniö ómælanlegt”. Um 4000 farþegar veröa fyrir röskun a áætlun og fjárhagslegt tjón mun nema milljónatugum eöa jafnvel hundruðum milljóna króna. Fundur var boöaöur hjá sáttasemjara kl. 9 i morgun meö forráöamönnum Flugleiöa og forsvarsmönnum flug- manna. SÞ Myndirnar ta!? nkyru máli um paó nióingsverk sem unníO var á milli 1-3 á aöfaranótt laugardags. (Visismynd HP.G.) Leltað eftlr vltnum Hvitur, ameriskur stationbill fékk heldur betur óbliöar kveöjur úti við vegarkant á miðri Helíis- heiði, nú um helgina. Guðjón Halldórsson sagöi VIsi ófagra sögu af skemmdarverki er unniö var á bil hans, aöfaranótt laugardags. Málsatvik voru þau, aö er Guöjón ók bilnum sinum um Hellisheiöi, geröist þaö óhapp aö þaö sprakk á tveimur dekkjum. Skildi þvi Guöjón bil sinn eftir úti við vegarkantinn. Klukkan var um eitt á aöfaranótt laugardags. A laugardaginn haföi Selfoss- lögreglan samband viö hann og sgaöi aö billinn heföi fundist allur laskaöur um klukkan þrjú, sömu nótt. Sparkaö haföi veriö i huröir, hoppaö á vélarhlif og auk fram- rúöu, voru fimm aörar rúöur brotnar. Inni i bilnum var stein- hnullungur sem bar vitni um aö- farirnar. Þeir sem kynnu aö geta gefiö upplýsingar um máliö eru vinsamlegast beðnir um aö láta lögregluna á Selfossi vita, þvi tjón Guöjóns er mikiö. -AS r. bridge Sam- gangur- inn er gulls iglldl Þaö kom nokkuö á óvart i ný- afstöönu Noröurlandamóti i bridge, aö skærustu stjörnur frænda okkar mættu ekki til leiks. Sviar sendu engan Evrópumeistara sinna, silfurliö Dana frá Lausanne mætti ekki og stjörnupar Norömanna, Breck og Lien, voru heldur ekki til staðar. Er þaö i mótsögn viö siðasta Norðurlandamót, sem haldið var i Reykjavik 1978, en þá voru flestir ofangreindra bridge- meistara I eldinunni. Hinir norsku Noröurlanda- meistarar heita Stabell-Hellnes-Svein- dal-Bakke, en sænsku konurnar Noröurlandameistarar I kvennaflokki Anderson-Jarup-Strand- berg-Ny gren -Silborn. I þessu spili frá mótinu héldu flestir sagnhafar aö þeir heföu misst slemmu, þegar blindur kom upp i fjórum hjörtum spil- uöum af noröri. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I Austur gefur /n-s á hættu. A84 AD1065 AK105 AD9 92 7 987 K1086432 KD1076 G832 G AG7 G53 K94 AD6432 5 Þar eö sömu spil voru spiluö I öllum leikjum voru á flestum boröum spiluö fjögur hjörtu af noröri og i leik Dana og Norö- manna, og Islands og Finn- lands, töpuöust þau á eftirfar- andi hátt. Austur spilaöi út spaðakóng og báöir noröurspilararnir roönuðu, þegar þeir sáu fram á það aö hafa misst pottþétta slemmu. Þvi meiri ástæöa til þess aö tryggja sig fyrir ólegu! Útspiliö var drepiö meö ás, trompás tekinn og meira trompi spilaö á kónginn. Þegar vestur er ekki meö, glaönaði yfir norö- urspilurunum yfir þvi aö vera ekki i slemmunni. En er annars ekki allt i lagi með spiliö? Viö getum ekki gefiö slag á tromp- gosann út af laufinu og þvi verð- um viö aö spila laufi. Austur drepur á ásinn og spilar tigul- gosa. Noröur drepur heima, trompar lauf og spilar sig heim á tígul. Austur trompar, tekur spaöadrottningu og spilar meiri spaöa. Noröur er staddur i blindum og á ekkert nema tigli aö spila, sem austur trompar — einn niöur. Heldur mikil fljótfærni. Heföi noröur drepiö fyrsta slag á spaðaás, spilað trompi á kóng- inn og siöan litlu trompi, þá var spiliö öruggt. Ef vestur er ekki meö, þá er austri gefinn slagur- inn og spilið vinnst auöveldlega. Ef vestur er með i annaö sinn, en austur á einspil, þá förum viö inn á tigul og svinum fyrir trompgosann hjá vestri. Samgangurinn er gulls Igildi. Góð aðsókn f ■ sumarspllamennsku ■ Orslit i sumarspilamennsku bridgefélaganna i Reykjavik fimmtudaginn 19. júni uröu þessi: A-riöill: 1. Guölaugur Nielsen — Gisli Tryggvason 257 2. Jóhann Guölaugsson — Sigriöur Ingibergsd. 253 3. Karl og Sigfús Sigurhjartarsynir 244 B-riðill: 1. Björn Halldórsson — Magnús Ólafsson 235 2. Stigur Herlufsen — Vilhjálmur Einarsson 231 3. Guðmundur Sigursteinsson — Gunnlaugur Karlsson 231 C-riðill: 1. Jóhann Jónsson — Stefán Guöjohnsen 262 2. Aöalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 245 3. Valur Sigurösson — Sævar Þorbjörnsson 241 Meöalskor 210 I I I I I D-riöiIl: 1. Gisli og Siguröur Steingrimssynir 209 | 2. Haukur Ingason — Runólfur Pálsson 207 3. Ólafur Valgeirsson — Ragna ólafsdóttir 174 Meöalskor 165 Spilaö er á hverjum fimmtu- Q degi i sumar i Domus Medica. 15 .VAV/.V.W/.V.V.V.W.V.V.VA'.WAV^i B/LASALA TÓMASAR auglýsir OPIÐ KL. 9-22 ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA. Æ W’ Höfum fjöidann allan af stórum og smáum bílum á skrá Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö eftir öllum ...jundum bíla á skrá og á staðinn ■.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.V.V.V.V.’ Innlent f erðablað f ylgir EFNf M. A.: Cönguleiðir I nágrenni Reykjavíkur Edduhótelin ná nú hringinn umhverfis landið „Landið er tiltölulega hreint eg náttúran óspillt að mestu" Rœtt við framkvœmdastjóra Landverndar Útbúnaður í útileguna Nokkur heilrœði frá Umferðarráði Á ferð um Snœfellsnes w O byggðaferðir með Guðmundi Jónassyni Utbúnaður til silungsveiða þarf ekki að vera mjög dýr BLADSÖLUBÖRN! Komið á afgreiðsluna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.