Vísir - 02.07.1980, Page 21
i dag er miðvikudagurinn 2. júlí 1980/ 184. dagur ársins,
Þingmariumessa, Svitúnsmessa hin f. Sólarupprás er kl.
03.07 en sólarlag er kl. 23.55.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 27. júni til 3. júli er i Holts
Apóteki. Einnig er Laugavegs
Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-,
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I
því apóteki sem sér um'þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
ísland fékk stóran skell 1
eftirfarandi spili frá leiknum
viö Finnland á Evrópumótinu
I Lausanne I Sviss.
Noröur gefur/a-v á hættu
Noröur
* —
V 3
4 AD9854
* AD9842 ,.
Vestur Austur
A AKG832 ♦ 1065
v. AK9764 * D52
♦ K * 1062
* — A G753
Suöur
* D974
V G108
4 G73
x K106
í opna salnum sátu n-s
Asmundur og Hjalti, en a-v
Linden og Holm:
Noröur Austur Suöur Vestur
2 L pass 2 T 4 L
4 T pass 5 L 5 H
pass pass pass
Þaö er ótrúlegt aö n-s skuli
gefa eftir sögnina, enda uröu
afleiöingarnar hroöalegar.
Holm var I engum vandræöum
aö fá 11 slagi og 650.
En vikjum I lokaöa salinn.
Þar sátu n-s Manni og Laine,
en a-v Simon og Jón:
Noröur Austur Suöur Vestur
1T pass 1S 3 H
5 L pass pass 5 H
pass pass 6 L pass
pass dobl
Slmon gat litiö gert annaö en
aö dobla, en Manni var heppn-
ari 1 úrspilinu nú, en I næsta
spili á undan.
tltspiliö var hjartatvistur,
drepiö á ás og spaöakóng spil-
aö. Manni trompaöi og lagöi
niöur tlgulás. Þegar kóngur-
inn kom siglandi I, tók hann
trompin, siöan laufaás og
svinaöi siöan fyrir laufagosa.
skak
Hvitur leikur og vinnur.
H4 H t
S t
& t
t
±
& t
& g
Á B C D I F S H
Hvltur: Kortsnoj
Svartur: Gheorghieu
Phillips and Drew Kings skák-
mótiö 1980.
1. Hd7! og eftir þennan
leik getur svartur gefist upp.
Ef 1. .. Hxd7 2. Dxf8 mát,
eöa 1. .. Kxd7 2. Dxf7+ og
svarta staöan hrynur. Þessa
leiö sáu áhorfendur en ekki
Kortsnoj, og þessi yfirsjón
kostaöi meistarann 1. sætiö á
mótinu.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknafstofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
Jækni á Göngudeild Landspítalans alla virko.
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vlðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
,daga.
heilsugœsla
Heimsóknartímar “sjukrahusa eru sem hér
segir: »
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalimi: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga*kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudagatil laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar-
dagakl. 15tilkl. lóogkl. 19.30til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slokkvillö
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8Ó94.
Slökkvilið 8380. ...
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 ög 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregia og sjúkrabíll 3258 og
. 3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.;
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215’
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441. ,
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á/
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-'
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll l síma 3333
1og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvillð
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222. ,
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Garðabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur-
eyti, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur,
Garöabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garöabær,
simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur-
eyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og
1533.
Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-,
bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05.
*Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
v stoð borgarstofnana.
SK0ÐUN LURIE
REKJA SPOR SIN TIL BAKA
bókasöfn
AÐALSAFN- utlánsdeild, Þingholts-
straeti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÚLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi
83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
tUkynnmgar
rERBAFÉLAG
ÍSIANDS
010UG0IU 3
SÍMAR. 11 798 OG19533.
Sumarleyfisferöir i jiílf:
1. 5.—13. júli (9 dagar):
Kverkfjöll—Hvannalindir
2. 5.—13. júll (9 dagar): Hornvlk-
Hornstrandir
3. 5—13. júll (9 dagar): ABalvIk
4. 5.—13. júll (9) dagar): ABalvik-
Hornvik gönguferB.
5.11,—16.júl! (6 dagar): t FjörBu-
gönguferB
6. 12.—20. júll (9 dagar): Mel-
rakkaslétta -Langanes
7. 18.-27. júll (9 dagar):
Alftavatn-Hrafntinnusker-Þórs-
mörk. GönguferB.
8. 9.-24. júll (6 dagar): Sprengi-
sandur-Kjölur
9. 19.—26. júll (9 dagar): Hrafns-
fjöröur-Furufjöröur-HornavIk
10. 25.—30. júll (6 dagar):
Landmannalaugar-Þórsmörk.
11.25,—30. júll (6 dagar): Göngu-
ferö um Snæfellsnes.
LeitiB upplýsinga um feröimar á
skrifstofunni, öldugötu 3.
velmœlt
Okkur leiöist næstum ævin-
lega I félagsskap þeirra
manna, sem okkur má ekki
leiöast hjá.
— Rochefoucauld.
oröiö
En þaö, sem var mér ávinn-
ingur, þaB hefi ég sakir Krists
taliö mér vera tjón.
Filip. 3,7
ídagsinsömi
Mennirnir okkar veröa stoltir af okkur, þegar þeir fá aö vita aö
viö skyldum ganga 3 km. til þess aö kaupa bensin... og héllt þvl
sjálfar I kæiinn.
R0MMBÚBINGUR
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
Bella
Þennan bréfabunka þori
ég ekki aö opna, þvi þaö
gætu veriö reikningar —
hinn bunkann þori ég
heldur ekki aö opna, af
þvl þaö eru reikningar!
Efni:
125 g sykur
5 eggjarauöur
1/2 1 mjólk
12 blöö matarllm
2 1/2 dl rjómi
1 — 11/2 ljóst romm
Aöferö:
HitiB mjólkina aö suBu.
ÞeytiB vel sykur og eggjarauö-
ur. HræriB sjóöandi mjólkinni
saman viB eggin, hitiö varlega
þar til þykknar, má ekki sjóöa.
SetjiB vlniö I. Leggiö matarlim-
iB I kalt vatn þangaö til þaö er
orBiö lint og setjiö út I heitt
kremiB (1 blaB I einu).
Kæliö þar til kremiö er fariö aö
þykkna og bætiö þá þeyttum
rjómanum út I.
SetjiB I fallegr r.kál, kæliö og
skreytiB meö um rjóma og,
t.d. kirsuberi
Ath. þetta er ipskrift, fyr-
ir 6-8 mannf