Vísir - 02.07.1980, Page 23
utvarp I kvðld kl. 22.35:
Snillíngurinn Biermann
á Listahátíð
t kvöld verður þáttur í
útvarpinu um þýska
baráttusöngvarann og
skáldið Wolf Biermann,
en hann söng hér á
Listahátið 12. júni s.l.
Biermann hefur einatt veriö
oröaöur viö stjórnmál og raunar
ekki aö ósekju, eins og saga hans
ber glöggt vitni. Þrátt fyrir þaö
einskoröar hann sig ekki viö bein-
skeittar ádeilur á menn og stjórn-
kerfi, heldur syngur hann einnig
um ástina og gleöina, börn aö leik
og starfi, fólk I vinnu og mannllfiö
yfirleitt.
Kunnastur er þó Biermann
fyrir afskipti sin af stjórnmálum
og afskipti stjórnmálanna af
honum.
Áriö 1953 flutti Biermann til
Austur-býskalands, en áöur haföi
hann búiö i Hamborg. Þar lagði
hann stund á leikhúsfræði og
starfaöi viö leikhús Brechts. Þaö
varsiöannokkrum árum siöar, er
Biermann fór aö vekja athygli
meö visnasmiö sinni og söng.
Visur Biermanns túlka viöhorf
hans til þjóömála, oft blandaöar
mikilli kerskni. Hann deilir á allt
þaö, sem honum þykir miöur fara
I stjórnkerfum og alþjóöamálum.
Gagnrýni hans á kapltalisma og
hinn vestræna heim félíu i góöan
jaröveg austantjalds, en þegar
kom aö gagnrýni á framkvæmd
kommúnisma I Austur-
Þýskalandi kom annaö hljóö I
strokkinn og áriö 1962 var honum
bannaö aö koma þar fram opin-
berlega. Samt sem áöur var
honum enn leyft aö gefa út bækur.
Útgáfustarfsemi Biermanns og
annarra af hans sauöahúsi uröu
til þess, aö sett voru lög I Austur-
Þýskalandi þess efnis, aö þar-
Hér sést Wolf Biermann aö tjaldabaki ásamt móöur sinni á tónleikum,
sem hann hélt I Cologne áriö 1976.
t kvöld kl. 23.15 er hálftima þáttur, þar sem Geir Viöar Vilhjálmsson
leiöbeinir fólki um þaö hvernig eigi aö slaka á, og notar Geir m.a. tón-
list sér til hjálpar.
lendir höfundar mættu ekki gefa
Ut bækur I Vestur-þýskalandi án
leyfis yfirvaldanna i austri.
Ariö 1976 fór Biermann i tón-
leikaferö til Vestur-Þýskalands,
var sviptur vegabréfi sinu og þar
meö geröur brottrækur frá
Austur-Þýskalandi.
Nú býr Biermann I Hamborg.
Þar heldur hann áfram aö syngja
baráttusöngva og aö reyna aö
veröa aö liöi i þágu þeirra
pólitisku markmiða, sem hann
aöhyllist.
Dóra Jónsdóttir sér I dag um
poppþáttinn sem aö venju hefst
kl. 15.00 og er um 50 minútna
langur.
Þátturinn I kvöld er um 40
minútna langur og er i umsjá
þeirra Jóns Asgeirs Sigurössonar
og Tómasar Ahrens. Biermann
mun syngja eigin lög og ljóö, auk
þess sem hann svarar
spurningum umsjónarmannanna.
—K.Þ.
útvarp
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
léttklassisk.
14.30 Miödegissagan:
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tiikynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfrégnir.
16.20 Slðdegistónleikar
17.20 Litli barnatfminn
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Hugo Wolf og >
Arnold Schönberg, Hrefna
Eggertsdóttir leikur á
pianó.
20.00 Af ungu fólki.íAöur útv.
18. f.m.). Valgeröur Jóns-
dóttir á undirbúningsfundi
fyrir tilvonandi skiptinema.
Upptaka frá Hliöardals-
skóla 31. mai.
20.30 Misræmur. Tónlistar-
þáttur i umsjá Astráös
Haraldssonar og Þorvarös
Arnasonar
21.15 Norðurhjarafólk Bjarni
Th. Rögnvaldsson flytur
erindi um atvinnuhætti og
menningu Inúita.
21.35 „Næturljóö I eftir
Jónas Tómasson. Bernhard
Wilkinsson, Haraldur
Arngrimsson og Hjálmar
Ragnarsson leika á flautu,
gítar og pianó.
21.45 Útvarpssagan: „Fngla-
fit” eftir Kurt Vonuegut
Hlynur Arnason þýddi.
Anna Guömundsdóttir les.
(14).
22.15Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þýzki baráttusöngvarinn
og skáldiö Wolf Biermann
syngur eigin lög og ljóö og
leikur undir á gitar. Hann
svarar einnig spurningum
Jóns Asgeirs Sigurössonar
og Tómasar Ahrens, sem
standa aö þættinum.
23.15 Slökunaræfingar — meö
tónlist Geir Viöar
Vilhjálmsson segir fólki til,
— siöari þáttur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A STUND HELGISIÐANNA
Aö forsetakosningum loknum
hefjast helgisiöaathafnir, sem
miöa aö þvi aö koma kjörnum
forseta hiö fyrsta á þann virö-
ingarstall, sem honum ber. Sá
siöur viröist ætla aö veröa fast-
ur liöur, aö fara heim til nýkjör-
ins forseta daginn eftir úrslit til
aö hylla hann. Fyrir tilverknaö
sjónvarpsins sjást þá gjarnan
hinir raunverulegu sigurvegar-
ar.
Þau sextiu og fimm prósent
þjóöarinnar, sem töpuöu þess-
um kosningum eru enn aö jafna
sig eftir næturvökur. Þegar þau
hafa nuddaö stirurnar úr aug-
unum veröa engin vandkvæöi á
viöurkenningu á þvi, aö hinn
rétti hafi sigraö. Þaö kemur svo
I Ijós f fjögurra ára starfi, hvaö
hann er réttur og hvaö hann hef-
ur sigraö mikiö. Varla þarf aö
efa aö slfkur prófsteinn veröur
ekkert vandamál, enda hafa
sjálfar landvættirnar veriö kall-
aöar til og geröar aö varnarliöi
á Bessastööum.
Þessar heimsóknir daginn
eftir kjördag hófu.st meö kjöri
Asgeirs Ásgeirssonar. Þá safn-
aöist fólk aö húsi hans til aö
hylla hann, og fór þaö allt vel og
skynsamlega fram. Á þeirri
stundu voru þeir margir, sem
sættu sig lftt viö úrslit. Einn
stuöningsmanna séra Bjarna
átti leiö framhjá húsi Asgeirs f
sama mund og stuöningsmenn
ætluöu aö fara aö hylla hann.
Hann lét sér fátt um finnast en
sneri sér aö nærstöddum og
spuröi: Hefur hér oröiö bilslys?
Þannig eru viöbrögöin mis-
munandi fyrstu dagana og hafa
alltaf veriö. Og sföan hefur tek-
ist upp almenn ástsæld á þjóö-
höföingja. Aö auki er nú um aö
ræöa sérkennileg úrslit, þar
sem kona nær kjöri, og er þaö
mjög rómaö aö slikt sé eins-
dæmi á heimsbyggöinni. Engu
aö siöur er eins og heimsbyggö-
in sé ekki alveg ÖU vöknuö til
meövitundar um þetta, þvf
skeyti bárust fyrst og fremst frá
Noröuriöndunum, þar sem kjör-
inu var fagnaö. Enskumælandi
þjóöir fara sér hægt, enda er t.d.
á Rretlandi aö finna drottningu
og mey-forsætisraöherra. Mey-
forseti á tslandi hefur þó fengiö
sin skeyti þaöan.
Þar sem tslendingar státa af
elsta þingi I heimi fer vel á þvf
aö þeir veröi fyrstir til aö kjósa
sér meyforseta. Þaö er nokkur
endurgreiösla fyrir þá ósvinnu
aö seint gekk aö afla konum
kosningaréttar. En mevforseti
er í sjálfu sér ekki nóg. Áö kosn-
ingum loknum skiptir auövitaö
höfuömáli aö verkin fari vel úr
hendi og af viröuleik, og þarf
raunar ekki aö efa slikt.
Þeir sem hafa staöiö i kosn-
ingabaráttunni, þurfa eflaust
nokkurn tíma til aö snúa ofan af
sér. Stuöningsmenn nýkjörins
meyforseta þurfa þess auövitaö
lika. Þeir þurfa aö sleppa af
honum takinu og afhenda hann
þjóöinni. Þvf fyrr þvi betra. Þaö
veröur kannski sár aðskilnaöur,
en þeir hafa sinn forseta þó á
tróni, sem dæmi um mikilsverð-
an sigur I svonefndri jafnréttis-
baráttu.
Ekki er nema mánuöur til
stefnu þangaö til meyforsetinn
veröur settur inn i embætti. Eft-
ir þaö er hann óumdeildur for-
seti þjóöarinnar allrar, en ekki
kosningasigur vaskra kvenna
og karla um allt land. Stund
helgisiöanna er þá liöin og sú
vinna hefst, sem fylgir embætti
forseta. Meyforsetinn þarf fyrr
en varir aö standa aö stjórnar-
myndun ef fer sem horfir um
launþegapexiö. Þá þurfa land-
vættirnar aö hafa meiri áhrif en
stuöningsmenn.
Svarthöföi