Vísir - 02.07.1980, Page 24

Vísir - 02.07.1980, Page 24
wmm Miðvikudagur 2. júlí síminnerðóóll Veðurspá dagsins A Grænlandshafi er hægfara 1005 mb lægö. Hiti breytist litiö.Suöurland til Vestfjaröa: Sunnan og SA gola eöa kaldi og rigning meö köflum I fyrstu. Siöar hæg breytileg átt og skúrir. Noröurland Vestra: Hægviöri eöa sunnan gola. Skýjaö og sumstaöar úrkomu- vottur, einkum inn til landsins. Noröurland Eystra: Hæg- viöri, vföa skýjaö. Hætt viö smáskúrum sfödegis, einkum fram til dala og inn til heiöa. Stöku þokubakkar á miöunum. Austurland aö Glettingi: Hægviöri og bjart fyrst, en meira skýjaö siö- degis. Sumstaöar úrkomu- vottur undir kvöld. SA land og SA miö: Hægviöri, SV gola eöa kaldi. Viöa dálitil rigning. Veðrið hér og bar Klukkan sex I morgun: Akureyri alskýjaö 12, Bergen léttskýjaö 13, Helsinki skýjaö 14, Kaupmannahöfn rigning 13, Oslo skýjaö 15, Reykjavik skýjaö 10, Stokkhólmur létt- skýjaö 14, Þdrshöfn skýjaö 8. Klukkan átján i gær: Aþenaheiörikt 25, Berlinrign- ing 14, Feneyjar skýjaö 22, Frankfurtskúrir 13, Nuuksúld 4, London alskýjaö 14, Luxembourg rigning 10, Las Palmas léttskýjaö 25, Mallorca léttskýjaö 24, Montrealskýjaö 24, New York léttskýjaö 24, Paris skýjaö 13, Rómheiörikt 22, Malagaheiö- rlkt 23, Vin skýjaö 20, Winni- peg léttskýjaö 19. Loki segir „Hluti af þessu er hreint siö- leysi” segir Gvendur Jaki um uppsagnirnar aö undanförnu. Ætli þeir hjá Verkamanna- sambandinu hafi fólk sérstak- lega f aö flokka uppsagnir sem „siölausar” og „ekki siö- lausar”? A ANNM ÞOSUND NIANNS SAGT UPP Horfur eru á að frystihús viða um land verði að segja upp fólki eða senda það heim i sumarfri þegar þorskveiðibannið gengur i gildi 9. júli n.k. Einna verst mun ástandið vera i Eyjum þar sem nokkur hundruð manns hefur verið sagt upp störfum og á Raufarhöfn hefur 60-70 manns verið sagt upp. Koma þessar uppsagnir verst við skóla- fólk. Mun vera búið að segja upp á annað þúsund manns um allt land. Aö sögn Sveins Eiössonar sveitarstjóra á Raufarhöfn veröur eflaust erfitt aö útvega þeim 60-70 mönnum sem sagt hefur veriö upp störfum i frysti- húsi staöarins vinnu þann tima sem þorskveiöibanniö er I gildi. Er þetta stór hluti vinnufærra manna þvi á Raufarhöfn búa um 500 manns. A Þórshöfn hefur enn ekki komiö til eiginlegar uppsagna aö sögn sveitarstjórans Ólafs Rafns, en þar er rætt um aö senda starfsfólk i frystihúsinu I sumarfrí. Starfsfólk i frysti- húsinu er 60-70 en 430 ibúar eru á Þórshöfn. A Akranesi á stór hópur á hættu aö missa vinnuna, en þegar hefur öllu lausráönu fólki tæplega 100 manns veriö sagt upp. Litiö mun þar vera um önnur atvinnutækifæri. Frystihúsin á ísafirði hafa ákveöiöaösenda starfsfólk sitt i sumarfri meöan á þorskveiöi- banninu stendur en alls mun þar vera um 400 manns. Hins vegar mun þar hægt aö fá aöra vinnu á meöan aö frystihúsin loka. Rekstur frystihúsanna á Seyöisfiröi er mjög slæmur um þessar mundir og er von á þvi aö þar verði aö segja upp ein- hverjum mannskap. A Siglufiröi eiga um 200 manns á hættu aö missa vinnu- na meöan á þorskveiöibanninu stendur. 1 Vestmannaeyjum er þegar búiö aö segja upp milli 600-700 manns frá og meö 1. ágúst, en vinnufærir i Eyjum eru um 2000. Þarna mun vera um aö ræöa farandverkafólk og skólafólk aö stórum hluta og mun enga aöra vinnu vera aö fá þar til sildar- vertiöin hefst I byrjun septem- ber. A.B/A.S./—HR Vigdis Flnnbogadóttir efndi til blaöamannafundar I gær aö Aragötu 2, og var hún þar beöi mynduö og spurö. —Visismynd: GVA. Eignir eitt búsund fyrir hverja millj- ón í skuid Skiptameöferö á þrotabúi Jóns Franklins Franklinssonar útgeröarmanns er lokiö og námu kröfur, sem lýst var i búiö rúmlega 115 milljónum króna. Forgangskröfur námu alls rúm- lega 1.2 milljónum og upp i þær fengust greiddar rúmar 116 þús. krónur. Aörar kröfur, sem lýst var I búiö fengust ekki greiddar þ.á.m. launakröfur, opinber gjöld aö upphæö 15.3 milljónir króna og krafa frá skipamiölun Gunnars Guöjónssonar aö upp- hæö 14.8 milljónir króna. —Sv. G. Vinningshafi í sumargetrauninni Dregiö hefur verið I sumarget- raun Visis sem birtist 16. júni. Vinningshafi er: Elsa Björnsdóttir, Tjarnarlundi 9 f, Akureyri. Vinningur er Töfradiskurinn Frá Hoover, verö kr. 105.730. Vinningur er frá Fálkanum. Margvísiegar heillaóskir bárust Vigdísi Fínnhogadéttur í gær: Færðu vigdísi kassa af nýflakaðri ýsui „Ég er ekki enn oröin þreytt, en þaö er fyrst i dag sem ég er aö átta mig á þvf, aö ég er fyrr- verandl forsetaframbjóöandi, nú- verandi forsetaefni og verö- andi forseti”, sagöi Vigdis Finn- bogadóttir á fundi með blaöa- mönnum i gær, en þá lýsti hún þvi yfir aö hún myndi sem forseti kalla blaöamenn á sinn fund hve- nær sem hún sæi ástæöu til aö segja þjóöinni hvaö henni lægi á hjarta. Hingað til hefur þaö ekki tiökast aö forsetinn efndi til blaöamannafunda. Stööugur straumur heillaóska vlösvegar aö úr heiminum barst Vigdisi 1 gær og I skeytabunkan- um ægöi saman nöfnum þjóö- höföingja, kvennasamtaka og ótal annarra aöila. „Þaö skeyti frá kvennasamtök- um sem mér þykir vænst um kom frá „Den grönlandske kvindefor- ening” sem var meö þing I Godthab. Jafnvel þangaö höföu tlöindin borist”, sagöi Vigdls. Meöan blaöamenn stöldruöu viö á Aragötunni bárust kveöjur og heillaóskir frá Jimmy Carter, forseta Bandrikjanna og þar meö höföu þjóöhöðingjar allra vest- rænna rlkja látiö heyra frá sér. En þaö voru ekki bara erlend stórmenni sem vottuöu Vigdisi viröingu slna. 1 gærmorgun komu tveir skipverjar á skuttogaranum Ingólfi Arnarsyni I heimsókn og færöu henni kassa af nýflakaöri ýsu meö þeim oröum aö þá hafi grunaö aö húsiö væri oröiö fullt af blómum. Vigdis sagðist einnig hafa fengiö mikiö af skeytum frá stuöningsmönnum annarra fram- bjóðenda, stuöningsmenn Guö- laugs heföu jafnvel sent sér blómakörfu. ,„Þaö eru allar likur á þvi, aö mitt fyrsta embættisverk sem forseta veröi aö fara á minningar hátiö um Jón Sigurösson, sem haldin verður aö Hrafnseyri 3. ágúst, og ég á erfitt meö aö hugsa mér ánægjulegra verkefni I upp- hafi embættisferilsins”, sagöi Vigdis. — P.M.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.