Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 3
VlSIR Mánudagur 21. júll 1980 Dellt um ágætl m.s. Blans sem senflur var lll GrænHöfðaeyja: Lélegt og llla búlð” - seglr vélstjórlnn en aðrlr segja sKipið vera 01 vel ðúiðl II iWONA' WMJNDUMJl ATHUGASEMD Hinn 7. þessa mánaðar birtist i VIsi grein eftir mig sem heitir „Hvers eiga barnabókahöfundar aö gjalda?” og fjallar um könnun Vísis um laun og styrki til rit- höfunda úr fimm sjóöum á árun- um 1976—1980, og skaröan hlut barnabókahöfunda. 1 áöurnefndri grein minntist ég meöal annars á barnabókahöfundana Jennu og Hreiöar Stefánsson. Sföast liöinn mánudag birta þau grein i Visi, „Nokkur orö aö gefnu tilefni” og láta m.a. þau orö falla aö ég noti nöfn þeirra á fölskum forsendum. Slik ummæli eru tilefnislaus og hafa ekki viö rök aö styöjast. Visa ég þeim al- gerlega á bug. Til sönnunar aö ég fer meö rétt mál visa ég til greinarinnar „Barnabókahöfundar hornreka hjá sjóöaráöendum” eftir Elias Snæland Jónsson, ritstjórnar- fulltrúa, sem birtist I Visi föstu- daginn 23. mai siöastliöinn. Ármann Kr. Einarsson. fram svo til alla leiöina. Skipiö er oröiö sextán ára gamalt og ég held aö búiö sé aö kreista út úr þvi þaö sem hægt er og litiö orðiö eftir. Þaö var búiö aö vera I algjörri niöurniöslu i mörg ár og þó aö reynt hafi veriö aö tjasla eitthvað upp á þaö áöur en lagt var aö staö, var þaö meira til aö koma þvi frá landinu heldur en aö þaö væri gert eitthvaö varanlegt. Sem dæmi um þetta get ég nefnt aö viö fórum fyrst austur á Noröf jörö þar sem átti aö stoppa I tvo daga en þaö uröu tiu dagar þvi alltaf kom eitthvaö nýtt i ljós. Vélabúnaöurinn er aö minum dómi i mjög slæmu ásigkomulagi t.d. fór framlenging fyrir framan aöalvél á leiöinni og i framhaldi af þvi fundum viö margt sem var gjörsamlega ónothæft. Daginn eftir aö viö fórum frá Grænhöföa- eyjum fréttum viö þaö aö ljósa- vélin heföi hruniö og væri ónýt. Þannig er þaö min skoöun aö viö megum stór- skammast okkar fyrir aö hafa sent þetta skip og það hefði veriö meiri reisn aö senda eitthvaö betra sem treysta mætti,” sagöi Steinmóöur. Dr. Gunnar G. Schram, sem á sæti I nefnd er hefur meö höndum aðstoö Islands viö þróunarlöndin, sagöi i samtali viö VIsi aö sér kæmu þessi ummæli Steinmóös undarlega fyrir sjónir þar sem skipiö heföi veriö gert upp fyrir feröina og sérfróöum mönnum boriö saman um.aö skipiö væri 1 góöu ásigkomulagi. „Ég held aö þetta sé afskaplega málum blandaö þvi aö skipiö var gert sérstaklega upp fyrir stórar fjárhæöir áöur en þaö fór. Gagn- rýnin sem kom fram á skipiö var miklu fremur sú, aö þaö væri of stórt og of vel búiö fremur en hitt. enda tel ég þaö hreina fjarstæöu aö menn sem hafa veriö meö skipiö i nokkrar vikur séu aö gefa yfirlýsingar um hæfni þess. Aö- stæöur þarna suöur frá eru allt aörar en hér I noröurhöfum og ekki raunhæft aö gera sömu kröf- ur til vélanna og viö þær aöstæöur sem hér eru. Þessar yfirlýsingar koma mér þvi á óvart og ég held aö rétt sé aö taka þeim meö fyrir- vara”, — sagöi dr. Gunnar G. Schram. — Sv.G. Tískuskórnir m I sumar Teg: 4144 Litur: Hvftt/ljósgrátt, hvítt/blátt Stærðir: 36—41 Verð kr. 21.436.- Einnig ökklaháa gerðin Teg: 4146 Litir: Hvltt/grátt Hvftt/blátt/rautt Stærðir: 36—41 Verð kr. 22.715.- Domus Medica S»mi: 18519 Egilsgata 3 Frá blaöamannafundi Neytendasamtakanna, Reynir Armannsson formaöur fyrir miöju. Visism. Fuilyröingar um búnaö og hæfnim.s. Bjarts, sem afhent var Grænhöföamönnum nú i vor sem framlag tslendinga til aðstoðar viö þróunarlöndin, stangast mjög á. Heyrst hafa þær raddir aö skip- iö hafi veriö mjög vanbúiö aö taka við hlutverki sinu þar syöra en á móti koma fuilyrðingar sem halda hinu gagnstæða fram. Visir haföi samband viö Steinmóö Einarsson, vélstjóra, sem var einn þeirra. er sigldu skipinu til Grænhöföaeyja en um þetta sagöi hann m.a.: „Mér virtist þetta skip vera mjög lélegt og illa búiö I þessa ferð enda voru bilanir aö koma Myndin var tekin þegar Bjartur var aö leggja upp frá Hafnarfirði áleiöis til Cap Verde I vor. (Visismynd. BG) Neytend asamtökin hundsuð: Synlað um umsagnaraðlld að rnúlemurn neytenda Þrátt fyrir aö I sjálfum stjórnarsáttmála rikisstjórnar- innar (2. kafli 4a) segi, aö efla skuli samtac neytenda” til þess aö þau geti gegnt þvi mikilvæga hlutverki aö gera verölagseftirlit neytendanna sjálfra virkt”, hefur Neytendasamtökunum I landinu veriö synjaö um umsagnaraöild aö sjálfsögöum málefnum neyt- enda viö opinbera stofnanir. Hér er um aö ræöa reglugeröar- og gjaldskrármál Pósts og sima, en samgönguráöuneytiö synjaöi samtökunum um umsagnaraöild, og iönaöarráöuneytiö synjaöi þeim einnig um umsagnaraöild svipaöra mála hjá rafmagnsveit- um. I báöum þessum tilvikum hafa samtökin einnig fariö fram á leiöréttingar ýmissa mála, svo sem ólöglega sérgjaldskrá Pósts og sfma, hækkun á einum gjald- skrárliö Rafveitu Hafnarfjaröar yfir leyfileg mörk og greiöslu út- varpsgjalda andstætt reglugerö. í fæstum tilvikum hefur rikisvaldiö svaraö þessum málum, hvaö þá leiðrétt þau. Upplýsingar þessar komu fram á blaöamannafundi Neytenda- samtakanna en þau hafa nú um tveggja ára skeiö fylgst meö viöskiptum opinberra þjónustu- tækja, svo sem rafveitna, hita- veitna, Pósts og sima og Rikis- útvarps. Vegna ýmissa leiðréttingar- mála hefur ráöuneytum þráfald- lega veriö skrifaö en I mörgum tilvikum ekki veriö svaraö. Þtítt i stjórnarsáttmála segi enn fremur, aö auka skuli verölags- kynningu af opinberri hálfu, viröist þó mjög mörgu vera ábtítavant f fööurhúsunum sjálf- um í þessum efnum. Finnur Torfi Stefánsson, umboösmaður I dómsmálaráöu- neytinu, hefur þaö sérstaka verk aö gæta hagsmuna almennings gagnvart rikisbákninu. Aö sögn Ney tendasamtakanna hefur hann i mörgum tilvikum bent á Neyt- endasamtökin til frekari aögeröa, en þau eru hins vegar I fjarsvelti og hafa ekki efni á aö greiöa árs- laun eina launaöa starfsmanns samtakanna. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.