Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 5
vísnt Mánudagur 21. júli 1980 Texti: Guft- mundur Pétursson VP' ■ * * •»*-V 't Spáir haröindum í bílaiönaöi í Evrópu vegna japanskra Allsherjar- verkfall í Bólivíu eft- ir vaida- rán hersins Herstjórnendur Bólivíu hvöttu I morgun verkamenn landsins til þess aö hefja aftur störf, en alls- herjarverkfall skall á I landinu til þess aft andmæla valdaráninu á fimmtudag. Útvarpað var áskorunum I morgun til Bolivíumanna að snúa aftur til vinnu og taka upp sam- vinnu viö „þjóðlegu endurreisn- ina”, sem lýst var yfir, þegar Lidiú Gueiler forsetu var bylt frá völdum. Námahéruðin I Suður-Andesar- fjöllum urðu sambandslaus við aöra landshluta, þegar náma- menn rufu talsstöðvarsamband I gær við námurnar. Herlið hefur veriö sent þangaö, og náði þaö þrem námasvæöum á sitt vald I gær, og eru á leið til tveggja mikilvægustu tinnámanna. — Oljósar fréttir berast af átökum viðnámamenn á þessum slóöum. Útgöngubann er i gildi I verka- mannahverfum höfðuborgar- innar, La Paz, og kennsla hefur verið lögð niður I háskólanum um leið og fundarhöld hjá stúdentum hafa verið bönnuð. Oeiröir munu hafa veriö i verkamannahverf- inu. Fréttir eru engar af mannfalli, eða engar frá þvi opinbera. Stað- fest hefur þó verið, aö flokksleiö- togi sósialista, Marcelo Guiroga, og leiðtogi námsmanna, Gual- berto Vega, heföu verið myrtir I árás óeinkennisklæddra byssu- manna á aöalskrifstofur verk- lýössamtaka Bólivlu á fimmtu- dag. Ættingjar Simon Reyes, þingmanns kommúnista, segja, að hann hafi verið drepinn I sömu árás, en þaö hefur ekki veriö staðfest. Þrjár sovéskar and- ófskonur, sem komu til Vínar I gær, segjast hafa I neðan- jarðarblaði slnu skoraö á sovéska karla að sæta fremur fangelsi en berjast I Afghanistan. Konunum var gefin kostur á þvl Einn af helstu blliðjuhöldum V- Þýskalands, heldur þvl fram, aö hundruð þúsunda bfliðnverka- af sovéskum yfirvöldum, aö flytjast annaö hvort úr landi, eða verða fangelsaðar fyrir andófs- skrif þeirra. Þær voru sviptar rlkisborgararétti I Sovétríkjun- um, en veitt vegabréf til þess að komast til Israel. menn I Evrópu gætu misst at- vinnu sfna vegna söluherferðar japanskra bilaframleiðenda. Sögðu þær fréttamönnum við komuna til Vln, aö konur þyrftu orðiö að láta meira að sér kveða I andófsbaráttunni I Sovétrlkjun- um, þvl að svo mikið hefði verið saxaö á andófskarlana með fang- elsunum eða útlegðardómum. Edward Reuter, stjónarfor- maöur hjá Daimler-Benz, fram- leiðenda Mercedes Benz, sagöi I útvarpsviötali I Bonn i gær, aö Japanir gætu keyrt á Evrópu- markaðinn vegna þess að launa- kostnaðurinn I framleiðslu þeirra væri lægri. Telur hann, að hörð barátta sé framundan milli evrópskra og japanskra bflaframleiðenda og ætti eftir að valda miklum vand- ræöum. — Kvaðst hann vonast til þess, aö hjá þessu yröi stýrt meö þvi, að Japan setti sjálft tak- markanir á útflutning sinn, fremur en Evrópulöndin þyrftu að grípa til verndarráöstafana. Tllræðis- menn ákærðir Mennirnir fimm, sem hánd- teknir voru eftir tilræðið á föstu- dag við Shapur Bakhtiar, slöasta forsætisráðherra keisarastjórn- arinnar I lran, hafa allir veriö ákærðir fyrir morð og tilraun til morðs. Einn Parlsarlögreglumaður og nágrannakona Bakhtiars voru drepin Iárásinni I Ibúö Bakhtiars, þar sem hann dvelur i útlegö I vesturtiluta Parisar. Þrfr mannanna náðust strax á staðnum eftir skotbardaga viö lögreglumenn, en tveir náðust slöar. Lögreglan segir, að 2 þeirra séu frá íran, 2 eru Pale- stinuarabar og sá fimmti, foringi tilræðismannanna, er Llbanon- maður. 1 Teheran hefur hópur manna, sem kalla sig „Veröi Islams”, lýst ábyrð á slnar hendur af tilræöinu, og veittust þeir I gær harkalega að Sadeq Qotbzadeh utanrlkis- ráðherra Irans fyrir gagnrýni hans á morötilrauninni. Vildi utanrlkisráöherrann raunar halda því fram, að tilræðið væri runnið undan rifjum stuönings- manna keisarans sjálfs til þess slðan að kenna Iransstjórn um og sverta hana þannig. verkföll I Póllandi Spumir voru hafðar af vinnu- stöövunum hér og þar I Póllandi I gær, en dregiö hefur úr spennu eftir að friöur samdist I verkföll- unum I Lublin I austurhluta Pól- lands. Þar gengu járnbrauta- verkamenn að sáttatilbofti um launahækkun, og opnuðu þeir að nýju járnbrautarlinuna til Sovét- rikjanna, en henni höfðu þeir lokaö I fjóra daga. Stjórnvöld, sem kviðu verk- fallsöldu, en eru greinilega ráöin I að láta ekki endurtaka sig skemmdarverka- og óeiröaöld- una 1970 og eftur 1976, höföu skor- að á verkamennina að taka aftur upp vinnu. Tóku járnbrautar- verkamennirnir tilboði, sem nam þó ekki nema helming þeirrar hækkunar, sem þeir höföu krafist. Fengu verkamennirnir 6-9000 króna hækkun (á mánaöarlaun) og strætisvagnastjórar 7000 króna hækkun. Verkamenn I tylft pólskra verk- smiðja hafa knúið fram svipaöar kjarabætur, síöan vinnustööv- anirnar hófust I kjölfar kjötverðs- hækkana I byrjun júlf. Andófskonur f útlegö Enn flóð á indlandi Eftir úrhellisrigningar I noröurhluta Indlands hafa ár flætt yfir bakka sina, og er sagt, að á þriöja hundruð þúsund Ibúa sveitaþorpa hafi orðið fyrir barð- inu á þessum flóðum. Vitaö er með vissu um 150 manns, sem drukknað hafa I flóðunum. Um 40 þúsund hektarar af rækt- uöu landi liggja undir vatni I Uttar Pradesh og um 1.000 smá- þorp eru undirlögö flóðum frá ánum Ganges og Ghagra. I Assam-fylki hefur Brahmputra flætt yfir bakka slna og hundruðir húsa einangrast, en þar er sömuleiðis mikið ræktunarland komið undir vatn. — Þar hafa oröiðflóö I Kaziranga- þjóögarðinum. Ford spálr lalntein milll Reagans og Carters Gerald Ford, fyrrum Banda- rikjaforseti, spáir þvl, aö ekki fáistúrslit I forsetakosningunum I nóvember. Telur hann, að fram- boö John Anderson utan flokka muni verða til þess, aö ekki fáist hrein Urslit milli Reagans og Carters. Ef þannig færi, mundi fulltrúa- deild Bandarikjaþings velja næsta forseta landsins. Herskráning í USA Milljónir ungra Bandarlkja- manna á aldrinum 19 og 20 ára byrja nú að skrá sig I dag sem til- tæka til herskyldu, ef einhvern tlma yrði tekin upp aftur. Geng- inn er hæstaréttardómur, sem staöfestir lögin um herskráning- una, og þar meö siðustu hindrun rutt úr vegi fyrir framkvæmd þessara nýju laga. Stjórnarsklptl I Líbanon Hinn nýi forsætisráöherra Llbanon, Takieddine Solh, á I dag fundi með stjórnmálaleiötogum landsins og foringjum ýmissa væringjahópa til þess að ráðfæra sig við þá um leiðir til þjóðarein- ingar. Hinn 71 árs gamli Solh var skip- aöur forsætisráöherra af Elias Sarkis forseta I viðleitni til þess að koma á friði innanlands eftir fimm ára ófriðarástand. — Ætlunin er að fá fulltrúa helstu samtaka kristinna manna og einnig fulltrúa samtaka mUhammeöstrúarmanna til þess að taka sæti I stjórninni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.