Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 15
Mánudagur 21. júli 1980 ■ % ■ v ■ Datsun r umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg • Sími 33560 GROFIR FRAMARAR VORU H ALVEG YFIRSPILAOIR Svo virðist sem Framarar séu að missa af lestinni i 1. deildinni í knattspyrnu, þvi eftir stórgóða byrjun liðsins i mótinu hefur það nú tapað þremur leikjum i röð. En reyndar eru þeir enn i hópi efstu liðanna og þvi ekki öll nótt úti enn, en greinilegt er að Framararnir eiga i erf- iðleikum þessa dagana. Svo var uppi á Akranesi i gær, er þeir léku þar gegn heima- mönnum, Framararnir héldu heimleiöis meö fjögur mörk á bakinu en skoruöu aldrei sjálfir, og svo miklir voru yfirburöir heimamanna, aö ekki heföi veriö óeölilegt aö leikurinn heföi endaö 6—7 gegn engu þeim I vil. Annars var þaö gifurleg harka, sem setti mestan svip á þennan leik og voru þaö Framararnir sem áttu upptökin aö þvi og voru vægast sagt mjög grófir. Skaga- mennirnirtóku hinsvegar hraust- lega á móti, en voru ekki beint grófir nema einu sinni, er Arni Sveinsson braut af sér og fekk gula spjaldiö fyrir. Guömundur Steinsson, Pétur Ormslev, Trausti Haraldsson og Gústaf Bjömsson fengu allir gult spjald, og Pétur siöar þaö rauöa og var þar meö rekinn útaf. Dómari þessa leiks var Guö- mundur Sigurbjörnsson og hrein- lega missti hann tökin á leiknum strax í upphafi, tók ekki nægilega fastá hinum grófu brotum og þvi varö sú óþarfa harka sem sást aö skrifast aö verulegu leyti á hann. Skagamenn voru mun betri aö- ilinn i þessum leik, en Framar- arnir voru aöeins inni I myndinni i fyrri hálfleiknum. 1 siöari hálf- leiknum voru þeir hinsvegar yfir- spilaöir af góöu liöi Skagamanna og máttu Framararnir þakka fyr- ir aö fá ekki fleiri mörk á sig. Fyrsta markiö kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins og skoraöi þaö Siguröur Halldórsson meö skalla eftir homspyrnu. Kristján Olgeirsson bætti síöan tveimur mörkum viö f sföari hálfleiknum, skoraöi þaö fyrra beint úr auka- spymu viö hliö vitateigs og þaö siöara fjórum mínútum siöar úr þröngu færi. Endahnútinn rak siöan Siguröur Halldórsson á rétt fyrir leikslok meö viöstööulausu skoti i bláhorniö óverjandi fyrir Guömund Baldursson í markinu. Ekki er ástæöa til aö nefna einn leikmanna Akraness öörum fremri I þessum leik, liöiö var jafint og gott og greinilegt aö Skagamenn eru aö komast vel i gang f mótinu. Hjá Fram var Pétur Ormslev frfskastur og ógnaöi vel meö sinni miklu vinnslu, en hann réö ekki viö skapiö og fer þvi I keppnis- bann f næsta leik Fram. AG/gk. n/s ttq/ /a/ nUFRR V i/rH # OC//V — L,ncnn r GLS 3JA DYRA í sumarfríið eða fyrir vers/unarmannahe/gina Eigum #*r b/la Á GAMLA VERÐIIMU (iúní-qenqi — komnir ítoll)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.