Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 16
I I I I I I I I I I I I I I I I I Mótmæli við setningu leikanna I I I I I I I I I I I I I I I I I I " Olympluleikarnir 1980 voru settir á* ■ Leninleikvanginum I Moskvu iU Ilaugardaginn aö viðstöddum 100* ® þiisund áhorfendum, og þeir urðu vitnil lað þvl er fþróttamenn 14 þjóða mót- Imæltu innrás Sovétmanna ll Afganistan með þvi að ganga ekki™ undir þjóðfánum sínum inn ál lieikvanginn, heldur undir ólympfu-| — fánanum. | 1 heiðursstdkunni sat Leonid Brésnéfl — virðulegur að vanda, og heilsaðiB |fþróttamönnunum, og voru sjónvarps-l Ivélarnar látnarstanda á honum lang-B tfmum saman. Þeim varávallt kiptt afl Ifþróttafólkinu, er Iþróttamenn þeirraB þjóða, sem ekki gengu undir eigin* Iþjóðfána. komu inn á völlinn. I gær er keppnin hófst kom f Ijós, aö" Iþað verða Sovétmenn og A-bjóöverj-l ar, sem koma til með að hirða flest™ IguIIverðlaunin á leikunum, og af þeiml fimm gullverðlaunum, sem keppt var lum f gær, hlutu Sovétmenn fjögur ogg "Þjóðverjarnir eitt. A ÓIympfuleik-_ lunum i Montreal 1976 hirtu Sovétmenn | ®47 gullverðlaun en A-Þjóöverjarnir 40 _ log ná eru ekki Bandarfkjamenn með, | "en þeir voru þá I þriðja sæti !■ I,,gullbaráttunni”. ! • ! FimleíKar: ■ ■ ■ ■ Yfirburðir ■ Sovétmanna; ISovétmenn tóku þegar á fyrsta degil yfirburöaforustu I liðakeppni karla f™ Ifimleikum, og er forskot þeirra eftirl fyrsta keppnisdaginn það mikið að® Ivonlaust er taliö fyrir aðrar þjóöir aðl veita þeim einhverja keppni. | Heimsmeistarinn Alexander| "Dityatin hefur náö góðri forustu, en i_ Inæsta sæti er ólympfumeistarinn frá | “Montreal 1976, Nikolai Adrianov og af _ 17 fyrstu mönnum eru aðeins tveir, sem | "ekki eru Sovétmenn. gk-.| I I. KörfuknattleiKur: I I II l| inúverjapí ; vandræðum ■ Fyrstu leikirnir i riðlakeppninni I ® körfuknattleik karla á Olympiuleikun-1 um voru hóöir i gær, og urðu úrslit ™ þessi: Italía-Svfþjóö 92:77 I Kúba Astralia 83-76 Indland-Sovétrlkin 65:1211 Brasilla-Tékkóslóvakfa 72:70j SkagamenniiDir með fiesi metln - ingi Þðr og ingðlfur Gissurarson frá Akranesi settu fimm ísiaðdsmet al sex, sem sett voru á ísiandsmeistaramötinu í sundi „Þaö eru sæmilegir toppar f þessu, þar á ég við Inga og Ingólf frá Akranesi, en annars er lítil breiddin. Þátttakan var frekar léleg. Það voru ekki nema 209 skráningar og til að mynda þá átti Ægir 109 af þeim,” sagöi Guömundur Þ. Harðarson, þjálfari Ægis, eftir að lslandsmeistaramótinu f sundi lauk f Laugardalslaug I gærkvöldi. Sex Islandsmt voru sett á mótinu og settu Akurnesingarnr tveir, þeir Ingi Þór og Ingólfur Gissurarson, fimm af þeim met- um. Sveit Ægis setti met I 4xl00m fjórsundi kvenna. Tfminn sem hún fékk var 5,005 en gamla met- iö, sem hún átti sjálf, var 5,01,9 sett 1978. Ingi Þór Jónsson setti met f 100 m flugsundi á 1,01,3, en gamla metiö átti Guðmundur Gislason og var það orðið niu ára gamalt. Ingi setti einnig met I 100 m baksundi. A laugardaginn synti hann á 1,05,4 og bætti það svo aftur í gær og synti þá á 1.04,5. Ingólfur Gissurarson setti íslandsmet I 400 m fjórsundi, synti vegalengdina á 4,59,8. Gamla metið átti Guðmundur Gfslason, sem var 5,02.Lsett 1971. Þá setti Ingólfur einnig met í 400 „Britlsh open” golfkeppnin Tom Watson er sa ,, Ég þráði það að sigra i þessari keppni og það var stórkostleg tilfinn- ing að ganga upp eftir 18 brautinni vitandi það að sigurinn var kominn i örugga höfn”, sagði bandariski golfleikarinn Tom Watson, eftir að hafa tryggt sér sigurinn i opnu bresku meistara- keppninni i golfi i gær. Watson vann þarna sinn þriðja sigur i þessari keppni, sem er ein mesta golfkeppni sem haldin er i heiminum, og var sigur hans öruggur og verðskuldaður. Þegar keppnin var hálfnuö, var besti landi hans, Lee Trevino, með forustuna og virtist sem hann ætl- aði sér að hala sigur f land. En á laugardaginn lék hann á pari vallarins eða 71 höggi og það þyk- ir lélegt hjá þessum atvinnu- mönnum. A sama tima spilaði Watson eins og engill og hann kom inn á 64 höggum og hafði þar með náö fjögurra högga forskoti á Trevino. 1 gær hélt hann fast um þessi fjögur högg, hann lék þá á 69 höggum eða á sama f jölda og allir þeir sem voru f toppbaráttunni og titillinn var þvf hans, auk þess sem hann fékk 57.500 dollara i verölaun. Röð efstu manna varö þessi: Tom Watson USA............271 Lee Trevino USA...........275 Ben Brenshaw USA .........277 CarlMason Bretlandi ......280 JackNicklausUSA...........280 Creig Stadler USA ........282 Andi Been USA ............282 Ken Brown Bretlandi.......282 gk —. m bringusundi synti á 5.25,5 en gamla metið átti Guðmundur Ölafsson, en það var 5,32,4. Þá var veittur bikar fyrir besta afrek mdstsins og kom hann í hlut Inga Þórs Jónssonar fyrir 100 m skriösund, en hann synti þá vegalengd á 55,7. Þá hlaut Sonja Hreiðarsdóttir einnig bikar, sem gefinn var af Birgi V. Halldórssyni fyrir besta afrek milli meistaramóta og hlaut hiln þaö fyrir aö synda 200 m bringusund á 2,46.2. Onnur Urslit á mótinu urðu sem hér segir: Hugi Harðarson sigr- aði f 1500 m skriðsundi á 17.42,8, Katrín Sveinsdóttir, Ægi sigraði f 800 m skriösundi á 10,05,99, Ingólfur Gissurarson ÍA sigraði f 400 m bringusundi á 5,26,5. Hann sigraöi einnig f 400 m fjórsundi, fékk tímann 4,59,8. Anna Gunnarsdóttir, Ægi sigraöi f 100 m flugsundi á 1,12,6. t 200 m bak- sundi sigraöi Hugi Haröars. HSK, fékk tfmann 2,21,8. Katrin Sveinsd. Ægi sigraði i 400 m skriðsundi á 4,56,9. Ingólfur Gissurarson IA sigraði i 200 m bringusundi á 2,37,8, Sonja Hreiöarsdóttir, ÆgL sigraöi I 100 m bringusundi á 1,21,0, Ingi Þór Jónsson IA sigraöi f 100 m skriðsundi, hann fékk timann 55,7. Sonja Hreiöarsdóttir, Ægi, sigraði f 100 m baksundi á 1.19,7. Ingi Þór sigraöi f 200 m flugsundi á 2,18,3. Sveit Ægis sigraði I 4x100 m skriðsundi kvenna á 4,32,0 og karlasveit IA sigraði I 4x100 m fjórsundi á 4,35,8, Katrin Sveins- dóttir sigraði I 400 m fjórsundi fékk tímann 5,48,2, Ingi Þór sigr- aði i 100 m flugsundi, synti á 1.01,3, Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi, sigraði i' 200 m baksundi, fékk timann 2,50,1. Halldór Cristiansen, Ægi sigraði i 400 m skriösundi á 4.27,8 Sonja Hreiöarsdóttir, Ægi, sigraöi 1 200 m bringusundi á 2,54,8, Ingólfur Gissurarson 1A sigraði 100 m bringusundi á 1,13,8, Katrin Sveinsdóttir, Ægi, sigraði 100 m skriösundi fékk tfmann 1.06,4, Ingi Þór sigraöi 1100 m baksundi á 1.04.5. Anna Gunnarsdóttir, Ægi, sigraði 200 m flugsundi á 2,45,7.Sveit Ægis sigraði I 4x100 m fjórsundi, synti á 5,00,5 og sveit Ægis sigraði f 4x200 m skriðsundi, fékk tímann 87,5. röp —. Ingi Þór Jónsson frá Akranesi setti þrjú Islandsmt átslandsmeistaramótinu ILaugardalsiaug um helg- *na- Vfsism. Friðþjófur 17 Knútur Björnsson við bifreiöina, sem hann hlaut f verölaun á Hvaieyrinni, giæsilega Toyotu Corolla bif- reiö, aö verömæti um 6,5 milljónir. — Vfsismynd: Friöþjófur. „Feginn að betta er ytirstaöíö” - sagðl Knúlur Blörnsson golflelkarl efllr að hann haiði unnlð Toyota bllreið á Hvaleyrinnl I gærkvöldl „Jú, þetta er búið að vera ansi spennandi og ég er feginn aö þetta er yfirstaðið og auðvitaö liöur mér vel”, sagöi Knútur Björnsson golfleikari úr GK, er við ræddum viö hann eftir að Toyota-golfmót- inu lauk á Hvaleyrarholti i gærkvöldi. Knútur haföi þar unn- ið veglegustu verðlaun, sem nokkur íslendingur hefur hlotið i verðlaun. Hann fékk bifreið af gerðinni Toyota-Corolla I verð- laun fyrir að slá besta upphafs- skoti af teig á 5. og 17. braut, og verðlaunin voru að verðmæti um 6,5 milljónir. „Nei, ég átti ekki von á þvf aö þetta myndi nægja til aö hljóta bflinn” sagöi Knútur eftir keppn- ina. Hann hafði slegiö þetta góða upphafshögg sitt af teig um morguninn, en þá áttu allir meist- araflokksmennirnir eftir aö spila. Engum þeirra tókst þó að slá nær holunni en 75,5 cm, eins og Knútur hafði gert, en Knútur fylgdist spenntur með framvindu málanna i allan gærdag. Eftir að ljóst var, að Knútur myndi hljóta bflinn og við ræddum við hann, sagöist hann hafa verið I stuði: „Ég er búinn að vera i stuöi i dag, ég spilaði vel og fékk sfðan þetta lukkuhögg til aö kóróna allt saman”. Eftir fyrri dag keppninnar var Kristin Þorvaldsdóttir úr NK næst holunni, boltinn hennar haföi hafnaði 2.42 metra frá holu, en svo kom Knútur og bætti um Uppgjör Akureyrarliðanna KA og Þórs I 2. deild i knattspyrnu endaöi með sigri KA 3-1 og er iiðið þá efst f deildinni meö 17 stig. Fyrri hálfleikur var frekar tiðindalftill, hvorugu liðinu tókst að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Óskar Ingimundarson náði for- ustunni fyrir KA á 25. min. er laust skot hans rataöi rétta boð- leiö I markið. Þórsarar komu mjög ákveðnir i betur. Rétt á eftir Knúti kom slöan Hannes Ingibergsson á teiginn, og hann komst næst þvf að ógna Knúti. Bolti hans hafnaði á flotinni 77 cm frá holunni, svo að munurinn gat varla veriö minni. seinni hálfleik og þeim tókst að jafna, og var Oddur Cskarsson þar að verki, en hann skallaöi i markið eftir aukaspyrnu. KA-menn fóru nú aö koma meir inn f leikinn og þeim tókst að ná forystunni með marki Cskars Ingimundarsonar. Gunnar Gislason innsiglaði sfðan sigur KA, er hann komst á auðan sjó inni i vltateig Þórs og eftirleikurinn var auöveldur. — röp. KA sigraðl í uppgjörinu Mætti 09 hélt ræðu Þtítt Bandarfkjamenn takiekki þátt I Óly mpfuleikunum I Moskvu, var einn þaöan mættur til Moskvu, er leikarnir hófust, og hann vakti heldur betur athygli. Þetta er Donald Hull, sem er forseti bandarfska áhugamannasambandsins I hnefaleikum, og viö upphaf hnefa- leikakeppninnar flutti hann ávarp, en sovésku hermennirnir, sem sátu á fremsta bekk umhverfis keppnis- hringinn, hlustuðu undrandi á. Hull hældi Sovétmönnum á hver reipifyrir undirbúning og framkvæmd leikanna, sem hann kvaö vera til sóma og sagöi sföan: „Ég er mjög sorg mæddur yfir þvf aö bandariska liöiö skuli ekki vera hér f Moskvu”. gk — Handdolti: , Störsigur piúmenanna IRúmenar áttu ekki i vandræðum með aö hala inn sigur f fyrsta leik sín Ium f riðlakeppninni f handknattleikn um á Clympiuleikunum i Moskvu. Þei Iléku þá gegn Kuwaitmönnum og sigr uöu þá með 32 mörkum gegn 12, að þv ■er virtist fyrirhafnarlftið. Ungverjamir náöu yfirburöastöðu ■fyrri hálfleiknum gegn Pólverjunum ™og leiddu f hálfleik 13:9. En i siöar Hhálfleiknum léku Pólverjarmun betur ™og er upp var staöiö höföu þeir jafnað ■metin 20:20. úrslit annarra leikja i gær uröu þau laö A-Þjtíðverjar sigruðu Spánverja Í2l: 17, eftir aö hafa verið undir i hálf |leik 6:9 og JUgóslavar sigruðu Alsfr _menn með 22 mörkum gegn 18, mun |minni mun en reiknaö hafði verið með I I gk Blak: ÍTALARNIR STEINLAGU i ■ I Úrslitin i fyrstu leikjunum í riöla Ikeppninni I blaki á Ólympiuleikunum Moskvu urðu þau að Rúmenla sigrað ■Libiu 3:0, Pólland sigraöi Júgóslavf “3:1 og Kúbumenn unnu ótrúleg Sauðveldan sigur gegn ítaliu 3:0, 15:7 "l5:6ogl5:8 1 SÍMA 22195 Alla virka daga frá kl. 15.00 - 17.1 Skölinn er opinn öl/um krökkum á aldrinum 7 -12 ára, fæddum á árunum 1968 - 1973 Námsgjald kr. 5.000.- Námskeiðin verða haldin sem hér segir 28. júl. —10. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur. 11. ág. — 24. ág., fyrir hádegi, yngri flokkur ?pmr* Barnaföt - hannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali Einnig ódýrar sængurgjafir Opið til hádegis á laugardögum ^ VERSLUNIN S/GRÚN Álfheimum 4. Simi 35920. O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.