Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 1
r
L
Nýjustu spár Þjóohagsstofnunar:
verUólgan 58% milli ára
„Samkvæmt útreikningum
okkar og áætlunum verour
meðalhækkun framfærsluvisi-
tölunnar milli ára á bilinu 55-
58%, og þá nær efri mörkun-
um", sagði Ólafur Davlðsson
hjá Þjóðhagsstofnun I samtali
viö VIsi.
„Veröbólgan hefur veriö i
sumarfríi siðustu vikurnar, hún
hægir venjulega á sér yfir há-
sumariö. Framfærsluvisitalan
hækkar um 10-11% á timabilinu
mal-ágúst, en verður að öllum
likindum U-13% á slöasta árs-
fjór&ungnum.
„Þjóðhagsstofnun mun senda
frá sér skýrslu um þróun og
horfur i efnahagsmálum i þess-
ari viku" sagbi Ólafur, „ en út-
reikningar okkar og spár
byggjast á þviaö verðhækkanir
verði með svipuöum hætti og
ekkert sérstakt átak veröi gert I
efnahagsmálum. En jafnvel
þótt þaö verbi, kemur verö-
bólgan til me& aö veröa 52-55%
frá upphafi til loka þessa árs, og
nær 58% meðalhækkun milli
ára."
í verðlagsforsendum fjárlaga
og ni&urtalningu rikisstjórnar-
innar áttu ver&hækkanir fram
til l. júni a& vera 8%. Þær uröu
12-13%. 1. september skyldu
ver&hækkanir ekki fara yfir 7%
en þær ver&a á bilinu 10-11%. 1.
desember gerir ni&urtalningin
ráö fyrir 5%., en Þjóðhagsstofn-
un áætlar hækkun framfærslu-
visitölunnar þá 11-13%, en
framfærsluvisitalan mælir eng-
an veginn allar veröhækkanir.
Mannlíf á
Siglufirði
. 12-13
Kínaíerð
- ÖIS. 20
2*»s«fc£*Sí
Vel skipulag&ir reitir Fossvogskirkjugarðs Masa vio sjónum, þegar flogWer yfir Fessvoginn. Myndin var tekin lir Arnarflugsvél og a bls. 6
og 7 segir nánar frá þvi flugi, auk þess sem rætt er við Jórdaníufara Arnarflugs. (Vlsism. JA)
Leilur Jónsson lækntr i harooröri gretn:
Almannavarnir standa
Norður.
Ssrengisand
- s|á greín Indrlða B.
Þorsleinssonar á öis. 9
Rugstlórn
á Akureyri
.11
pp
ekki undir naíni"
„Almannavarnir rikis-
ins eru kostaðar af al-
mannafé.Nafnið eitt
veitir visst öryggi, en
sé skyggnst undir yfir-
borðið standa varnir
þessar ekki undir
nafni," segir Leifur
Jónsson læknir m.a. i
Morgunblaðsgrein á
- Almannavarnir tilbúnar til andsvara
laugardaginn, þar sem
hann gerir hlutverk
Almannavarna við
hópslys að umtalsefni.
Mjög hörö gagnrýni kemur
þar fram á Guöjón Petersen,
framkvæmdastjóra Almanna-
vama, einkum hva& dreifingu
sjUkra áhrærir, og segir Leifur,
að vinsamlegar ábendingar hafi
hingaö til „hrifiö svo sem þegar
vatni er skvett á gæs."
Leifur gerir sérstaklega a&
umtalsefni slysin á Mosfells-
hei&i I desember og nau&lend-
ingu Fokker flugvélarinnar á
Keflavfkurflugvelli I júnl. Um
sf&ara slysiö farast honum svo
or&:
„Svo sem kunnugt er var
rúmur klukkutimi til stefnu
meöan- vélin var aö brenna
eldsneyti slnu fyrir nau&lend-
ingu. Tlmi sá var vel notaður af
Almannavörnum. Fréttamenn
og ljósmyndarar voru kallaðir á
staðinn til að skjalfesta slysið,
en alveg gleymdist að láta
Slysadeild vita um fyrirhugaða
nauðlendingu. Þarna var á
þriðja tug manna innanborðs og
ekki er ólfklegt, að þeim hefði
komið betur læknishjáip en 1 jós-
myndun, ef illa hefði til tekist."
Guðjdn Petersen baöst undan
þvl I morgun aö tjá sig um grein
Leifs I blaðasamtali. A hinn
bóginn kvaðst hann hafa tilbiina
svargrein, sem birt yrði senn.
—Gsal
Teyeta oolfinótíð:
Knútur
krækil
sérí
bílinn
ÍÞróttir bls. 14-19