Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 21.07.1980, Blaðsíða 20
„FJÓrmenningaklfkan gekk narrl skógunum” segja klnversklr valdamenn. vtsm Mánudagor 21. júll 1980 Nokkur ævintýrl Qr Kínafðr: „Engin menning. engln hylting - en nó menningarbyltingl Þegar Steinn Steinarr kom úr sinni frægu ferö á vit gerska ævintýrsins austur á Volgu- bökkum sagöi hann: „Rússar hafa fundiö upp friöinn, hvorki meira né minna og má þaö telj- ast býsna laglega gert.” Einhvern veginn var þaö svo aö þessi orö skáldsins, kaldranaleg sem þau voru, leit- uöu oft á mig f nýlegri ferö minniogfélagaminna um Kina. Klnverjar eru alltaf aö tala um friö. Þaö er llkt og þeim sjálfum finnist þeir hafa uppgötvaö friö- inn og eigi í honum hvert bein. Aö minsta kosti get ég veriö viss um aö Kinverjar eru öldungis ösammmála Steini Steinarr um aö Rússar hafi fundiö upp friö- inn. Mér er nær aö halda, aö Kinverjar álfti Rússa hafa fund- iö upp strföiO. Hornsteinn og grundvallar at- riöi I klnverskri utanrikispólitlk er afstaöan til Sovétrlkjanna. Kinverjar lita á Sovétmenn sem sinn aöalóvin, Sovétrikin sem heimsvaldasinnaö rlki og allar athafnir þess á alþjóölegum vettvangi sem tilræði og ógnun viö heimsfriðinn. Þessi tónn var áberandi hvar sem maöur fór. Fjandskapurinn I garö Sovét- rlkjanna skein i gegn jafnt meöal háttsettra embættis- manna sem hinna, er lægra voru settir i mannvirðingastig- anum. Veik staða Bandaríkj- anna Háttsettur kinverskur em- bættismaður lýsti til dæmis á- standinu eitthvað á þessa leiö: Astandiö I dag er ákaflega viö- kvæmt. Fjarstæöa er aö mlnum dómi aö tala um þlöu i sam- skiptum stórveldanna. En á- stæöa þessa óörugga ástands eru stórveldin. Staöa Banda- rikjamanna er ákaflega veik um þessar mundir. Eftir Viet- nam-strlöiö hafa Bandarikin aldrei oröiö söm og áöur, en stefna þeirra einkennst af eftir- gjöf og veikleika. Andspænis þessu standa Sovétrlkin, grá fyrir járnum. Stefna þeirra er árásarstefna, I- hlutunarstefna og hún einkenn- ist af valdagræögi. 1 raun og veru má segja að I Sovétrlkjun- um rlki núna stefna gömlu keis- aranna. Þvl fer fjarri aö Sovétrlkin láti staöar numiö þó Afganistan sé nú undir járnhæl þeirra. Þau ætla sér stærra hlutskipti og stefna enn frekar vestur á bóg- inn. Stríð er óumflýjanlegt — Þessi maöur, sem lýsti Sovétrikjunum svona geöslega, sagöi llka aö ef marka mætti háttalag Sovétrlkjanna þá væri strlö óumflýjanlegt. 1 máli hans kom ennfremur fram aö nauö- synlegt væri aö Norður Evrópa og Bandarlkin stæöu vel saman gegn Sovéskri útþennslustefnu. Raunar var þaö samdóma álit allra þeirra embættismanna og stjórnmálamanna sem viö töl- uöum viö aö brýna nauösyn bæri til aö menn væru á varö- bergi gagnvart sovésku hætt- unni. Einn þeirra minntist sér- staklega á, aö gagnlegt væri aö ýmiss Evrópuriki heföu meö sér samtök E.B.E. Slikt styrkti hin diplómatlsku tengsl. Þá lýstu klnverjar stuöningi viö NATO og lögöu áherslu á varnarhlut- verk þess. Sjálfir sögöust Kln- verjar reiöubúnir til aö axla byröar er hlytust af þvi aö veita Sovétmönnum viönám og einn gat þess aö Kinverjar heföu neitað aö taka þátt I olymplu- leikunum I Moskvu, til aö mót- mæla innrásinni I Afganistan. Lesið upp úr Maó Þekktur klnafræöingur Ross Terrill komst þannig aö oröi I nýlegri tlmaritsgrein, aö Kina hafi orðið ákaflega hliöhollt Bandarikjunum, en alþjóöa- hyggju hafi ekki vaxiö aö sama skapi fiskur um hrygg meðal kinverskra valdamanna. Þetta hygg ég vera satt. Ennþá er einangrunarhyggja rlkjanadi meöal Kinverja. Vissulega hafa þeir aukiö viö- skipti sln viö útlönd, en enn þann dag I dag, eru þeri ákaf- lega hikandi. — Aö visu sagði mér kaupsýslumaður sem á mikil viöskipti viö Kínverja aö miklu auöveldara væri aö eiga viö þá viöskipti núna, en fyrir nokkrum árum. Hann sagöi aö hér áöur og fyrr heföu klnversk- ir valdamenn aldrei svo sest aö samningaboröum aö þeir byrj- uöu ekki aö lesa yfir manni eitt- hvaö rugl úr Maó, eins leiöinlegt og þaö væri nú! Þessu eru Klnverjarnir alveg hættir. Þessi ágæti kaupsýslumaöur taldi þaö merki um breytta af- stööu stjórnvalda til utanrlkis- verslunar, aö maöur losnaöi viö upplestur úr Maó. En á hitt ber að leggja áherslu aö utanrlkis- verlsun Klnverja er ákaflega litil. Og nýlega las ég, aö tals- vert færri stúdentar færu til náms erlendis frá Kina en frá Hong Kong einni saman. lbúa- fjöldinn I Hong Kong er fimm milljónir, en 900 til 1000 milljón- ir búa I Klna sjálfu. _ Einangrunarhyggjan Margir velta fyrir sér af hverju þessi einangrunarhyggja stafar. Klnverskir embættis- menn sem ég talaði viö voru ekki I vafa.Þeir skelltu skuldinni á Bandarlkin og Vesturveldin. Töldu aö fjandsamleg afstaöa þeirra I garö Klnverja hér á ár- um áöur hafi hrakiö þá til ein- angrunar. Þegar tenslin viö Sovétrikin rofnuöu um 1960 átti Klna ekki nein hús aö venda. Albanir, fáir, fátækir og smáir voru þeirra einu vinir og gerö- ust málpipur Kínverja á alþjóö- legum vettvangi. Mér finnst þessi opinbera eða hálf opinbera klnverska sögu- skoöun klén. Mér er spurn: Hvenær leituöu Klnverjar vin- fengis viö Vesturveldin? Hverj- ir voru þaö nema Klnver jar sem úthrópuöu Bandarikin og ásök- uöu þau um heimsvaldastefnu, kúgun og arörán? Og hafandi I huga dekur Klnverja á Stalín, er nokkuö fráleitt aö hugsa sér aö hin gamla en umdeilda kenning Grúsiumannsins um „sósial- isma I einu landi” hafi orkaö sterkt á kinverska valdhafa. Viö þetta má svo bæta aö skoö- un margra er sú aö trúarbröö þau sem iökuö hafa veriö meö Kinverjum um aldir hafa haft sitt aö segja um einangrunar- Einar K. Guöfinnsson skrifar frásögn af Kfnaför, fyrri grein. hyggju stjórnvalda. Vist er aö klnverskir skólar gera lltiö til aö auka á hugmyndir um alþjóö- legt samstarf. Og á stundum eins og I menningarbyltingunni var beinlfnis efnt til útlendinga- haturs af stjórnvöldum. Slikt leiðir ekki til aukinnar alþjóöa- hyggju, en auövelt er aö beita þvi til hatursherferöar gegn til- teknum þjóöum. Hin arma f jórmenninga- klíka Þaö var einkum tvennt sem mér þótti ganga I gengum allar umræöur, sem rauöur þráöur. Hiö fyrra var hreinn f jandskap- ur I garö Sovétríkjanna. Hiö seinna áköf tilhneiging til aö skella allri skuld á fjór- menningarklikuna og menningarbyltinguna. Þaö var nánast sama hvaö miöur haföi fariö I Klna: allt sögöu menn aö rekja mætti til fólskuverka fjór- menningakllkunnar. Eitt sinn kom þaö I samtali mlnu viö embættismann, aö hann sagöi aö papplrsskortur væri bagalegur I Klna. „Erfitt er að ráöa á þessu bót, þvl aö fjórmenningaklikan haföi þaö af aö eyöileggja skógana”! — Hvernig I ósköpunum má þaö vera”, spuröi I undrandi. Og ekki stóö á svarinu. Fjór- menningaklikan haföi látiö höggva skóga Klna alveg misk- unnarlaust. Hins vegar haföi ekkert veriö hirt um aö gróöur- setja ný tré. Aö vlsu var eitt- hvaö smáræöi gróöursett, en fjórmenningaklikan og nótar hennar hirtu ekki um græðling- ana, svo einungis lltill hlutí þeirra liföi. Núna, sagöi þessi maöur mér, er svo komiö aö ekki er hægt aö ganga nær skóg- unum svo fyrir vikiö erum viö pappirslausir til bókageröa. Hvar voru þeir? Auövitaö er þaö erfitt aö meta áhrif fjórmenningakllkunnar og menningarbyltingarinnar. Þeir sem nú ráöa I Klna, formæla þessum tlmum ákaft. En lýsing- um þeirra veröa menn að taka meö varúö og fyllstu gagnrýni. Maöur getur spurt sjálfan sig: Hvar voru þessir menn, sem svo tala núna, I menningarbylting- unni? Þeir skyldu þó aldrei hafa áttnokkurnþáttihenni? — Eöa aö maöur spyr á hinn veginn: Eru gagnrýnisraddirnar ekki bara jarmur og væl manna sem uröu undir I valdabaráttunni? Og ennfremur. Bendir ekki stööugt klif þeirra á sömu hlut- unum til þess aö kínversku em- bættismennirnir og stjórnmála- mennirnir séu aö hætti sigur- vegara aö reyna aö skrá sög- una? 1 raun og sannleik treysti ég mér ekki til aö svara þessum eðlilegu spurningum afdráttar- laust. Þó verö ég aö segja aö eftir lestur margvlslegra heim- ilda, hyllist ég til, aö gagnrýna menningarbyltinguna og fjór- menningaklikuna næsta af- dráttarlaust. Hvorki menningarleg, né byltingarsinnuð Pierre Ryckmans (sem skrif- aö hefur oftlega undir höfundar- heitinu Simon Leys) segir I bók sinni Chinese Shadows, aö menningarbyltingin hafi hvorki veriö menningarleg, ellegar byltingarsinnuö. Hún hafi endað I hernaðarkúgun og á þvi aö hálf fasistinn Lin Piao hafi veriö tek- inn I sátt. Fyrrnefndur Simon Leys, segir orörétt i bók sinni: „Menningarbyltingin stöövaöi hvers konar menningarstarf- semi, I nokkur ár. Skólum var lokað, menntamenn reknir úr starfi, fyrirlitnir og sendir út I sveit. tJtgáfu, menningarrita, listatlmarirta og bókmennta- tlmarita, var hætt. Bækur sem út höföu veriö gefnar fyrir menningarbyltingu voru fjar- lægöar úr bókahillum. 1 staöinn var komiö fyrir verkum Maós. ... Kvikmyndir, leikrit og óper- ur, sem geröar voru fyrir menningarbyltingu voru bann- aðar. Ollum kvikmyndaverum var lokaö nema einu: kvik- myndaver alþýöu- byltingar- hersins var rekiö áfram og þar voru framleiddar tvær byltingarmyndir. Hin fyrri sýndi Maó kanna alþýöu- byltingarherinn I Peking. Hin seinni var tekin á nlunda flokks- þingi kinverska kommúnista- flokksins” Simon Leys segir aö þessar myndir séu þvi miöur ekki lengur til þar sem I þeim hafi Lin Piao og aörir slikir, sem nú séu I ónáö, veriö full á- berandi. Astæöa væri til aö vitna enn- frekar til bókar Simon Leys, til aö lýsa ástandinu I menningar- byltingunni. En þessi dæmi veröa aö duga. Þau sýna llka aö menningarbyltingin hefur oröiö valdhöfunum tilefni og ástæöa hvers konar kúgunar. Hinn gleymdi draumur En hitt finnst mér ástæöa til aö minna á. A dögum menn- ingarbyltingarinnar, voru þeir ekki fáir Islendingarnir sem lof- sungu þetta kinverska framtak hástöfum. Rosknir, sem ungir róttæklingar litu tiöum til Kina meö aðdáunarglýju I augum. Mér er þaö til dæmis minnis- stætt aö róttækir menntaskóla- nemar áttu ekki orö til aö lýsa hrifningu sinni I þvl aö mennta- menn og aörir voru reknir haröri hendi út á hrlsgrjónaakr- ana. 1 dag er talað um þetta ai minni viröingu, enda vitaö at haröræöiö og fautaskapurinn sem menn uröu aö þola vai djöfullegur. Þess vegna væru þær raddir hljóöari nú, sem lofsungu menningarbyltinguna og þvl sem henni fylgdi, llkt og aö þeim röddum fækkar óöum sem lofsyngja hina komúnisku leiötoga, I Sovétrlkjunum, Vlet nam, Kampútseu, eöa Kúbu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.