Vísir - 21.07.1980, Page 1
Nýjustu spár Þjóðhagsstofnunar:
KrMólgan 58% mHU ára
„Samkvæmt útreikningum
okkar og áætlunum veröur
meöalhækkun framfærsluvisi-
tölunnar milli ára á bilinu 55-
58%, og þá nær efri mörkun-
um”, sagöi ólafur Daviösson
hjá Þjóöhagsstofnun i samtali
viö VIsi.
sumarfrii slöustu vikurnar, hún
hægir venjulega á sér yfir há-
sumariö. Framfærsluvisitalan
hækkar um 10-11% á tímabilinu
mai-ágúst, en veröur aö öllum
llkindum 11-13% á siöasta árs-
fjóröungnum.
„Þjóöhagsstofnun mun senda
frá sér skýrslu um þróun og
horfur I efnahagsmálum I þess-
ari viku” sagöi Ólafur, ,, en út-
reikningar okkar og spár
byggjast á þvi, aö veröhækkanir
veröi meö svipuöum hætti og
ekkert sérstakt átak veröi gert i
efnahagsmálum. En jafnvel
þótt þaö veröi, kemur verö-
bólgan til meö aö veröa 52-55%
frá upphafi til loka þessa árs, og
nær 58% meöalhækkun milli
ára.”
t verölagsforsendum fjárlaga
og niöurtalningu rikisstjórnar-
innar áttu veröhækkanir fram
til 1. júni aö vera 8%. Þær uröu
12-13%. 1. september skyldu
veröhækkanir ekki fara yfir 7%
en þær veröa á bilinu 10-11%. 1.
desember gerir niöurtalningin
ráö fyrir 5%., en Þjóöhagsstofn-
un áætlar hækkun framfærslu-
visitölunnar þá 11-13%, en
framfærsluvisitalan mælir eng-
an veginn allar veröhækkanir.
■!■■■■■■■
J
Vel skipulagöir reitir Fossvogskirkjugarös blasa viö sjónum, þegar flogiöeryfir Fossvoginn. Myndin var tekin úr Arnarflugsvél og á bis. 6
og 7 segir nánar frá þvi fiugi, auk þess sem rætt er viö Jórdaniufara Arnarflugs. (Visism. JA)
Leifur Jónsson læknir í naróoróri grein:
„Almannavarnir standa
ekki undir nalni”
- Aimannavarnlr illbunar lll andsvara
„ Almannavarnir rikis-
ins eru kostaðar af al-
mannafé.Nafnið eitt
veitir visst öryggi, en
sé skyggnst undir yfir-
borðið standa varnir
þessar ekki undir
nafni,” segir Leifur
Jónsson læknir m.a. i
Morgunblaðsgrein á
laugardaginn, þar sem
hann gerir hlutverk
Almannavarna við
hópslys að umtalsefni.
Mjög hörö gagnrýni kemur
þar fram á Guöjón Petersen,
framkvæmdastjóra Almanna-
vama, einkum hvaö dreifingu
sjúkra áhrærir, og segir Leifur,
aö vinsamlegar ábendingar hafi
hingaö til „hrifiö svo sem þegar.
vatni er skvett á gæs.”
Leifur gerir sérstaklega að
umtalsefni slysin á Mosfells-
heiöi I desember og nauölend-
ingu Fokker flugvélarinnar á
Keflavikurflugvelli I júni. Um
siöara slysiö farast honum svo
orö:
„Svo sem kunnugt er var
rúmur klukkutimi til stefnu
meöan- vélin var aö brenna
eldsneyti sinu fyrir nauölend-
ingu. Timi sá var vel notaöur af
Almannavörnum. Fréttamenn
og ljósmyndarar voru kallaöir á
staöinn til aö skjalfesta slysiö,
en alveg gleymdist aö láta
Slysadeild vita um fyrirhugaöa
nauölendingu. Þarna var á
þriöja tug manna innanborös og
ekld er óllklegt, aö þeim heföi
komiö betur læknishjálp en ljós-
myndun, ef illa heföi til tekist.”
Guöjdn Petersen baöst undan
þvl I morgun aö tjá sig um grein
Leifs i blaöasamtali. A hinn
bóginn kvaöst hann hafa tilbúna
svargrein, sem birt yröi senn.
—Gsal
Mannlíf á
Siglufirði
- DIS. 12-13
Klnaierð
- hls. 20
Noróur.
Sprengisand
- siá grtm indriða fi.
Þorsleinssonar á bls. 9
Rugstjórn
á Akureyri
- Ms. 11
Teyota golfmótið:
Knútur
krækti
sér í
Dílinn
íbróttir bls. 14-19