Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 5
vísm Mánudagur 28. júli 1980 Texti: Guft- mundur - Pétursson Frálall hans helur engin áhril tll lausnar gísladeilunní Mohammed Reza Pahlavi i keisaraskrúOa fyrri mektardaga sinna. ranskeisari lálinn: Vildi ekki lifa I vélum eins oo Tító forseti Reza Pahlavi, fyrrum Irans- keisari, lést I gær á Kubbeh- sjúkrahúsinu f Kairó eftir fjög- urra mánaOa sjúkralegu. ,,Ég er oröinn leiöur á þessu gervilífi, og vil ekki aö þaö sé treint I mér eins og Titó”, sagöi Yflr Græniands lökul á skíðum Niu Bandarikjamenn hafa lokið sex hundruö kílómetra leiöangri á skiöum yfir Grænlandsjökul á mettima, eöa á aöeins 35 dögum eftir þvi sem danska fréttastofan Rizau segir. Fjórir karlar og fimm konur, öll áþrftugsaldri lögöu af staö 20. júni frá Angmagsalik á austur- ströndinni. Höfðu þau aðeins meö sér 500 kg farangur, sem voru nauðsynlegustu vistir og áhöld. Þau komu til Söndre i Straumfiröi á vesturströndinni á föstudags- kvöld. Tilgangur leiöangursins var aö kanna hvaða geöræn og likamleg áhrif svona löng vera I isauðnun- um heföi á manneskjuna. Fyrstur manna til þess aö fara yfir Grænlandsjökul á skiöum var Norömaöurinn Friöþjófur Nan- sen, sem var 43 daga á leiöinni, áriö 1888. varpaði hand- sprengjum á harnahópinn Maöur varpaði tveim hand- sprengjum aö hópi gyðingaskóla- bama I Antwerpen I Belgiu I gær, og lét eitt barnið lifiö, en tuttugu særöust. Tilræöismaöurinn var handtek- inn nokkur hundruö metrum f jær, og sagði hann, aö þetta „væri á- rás á Israel. Þeir drápu okkar börn lika”. — Maöurinn er af ara- biskum ættum og bar vegabréf frá Marokko, sem lögregluna grunar aö sé falskt. Drengurinn.sem dó var fransk- ur, en hin særöu voru öll belgisk. Voru bömin, sem eru á aldrin- um 10-15 ára, á leiö út i rútu úr skrifstofu israelsk-belgiska vina- félagsins, en þau voru aö fara upp I Ardennafjöll I útilegu. — Maöurinn stóö handan viö götuna ogvarpaöi handsprengjunum yfir inn i barnahópinn. Þau voru um 50 talsins. keisarinn viö lækna sina, eftir þvi sem haft hefur veriö eftir dr. Abdel Meguid Luffi, einum egypska lækninum I hópnum, sem annaöist keisarann. Keisarinn þjáöist af krabba- meini, sem dró hann þó ekki til dauöa, heldur fylgikvillar, sem hann veiktist af i sjúkralegunni. Hann haföi gengiö undir skuröaö- gerö, fljótlega eftir aö hann var lagöur inn á sjúkrahúsið fyrir fjdrum mánuöum, og þaö var upp úr veikindunum eftir þá aögerö, sem honum hrakaði skyndilega I sföasta mánuöi, eftir aö hafa þó sýnt nokkur batamerki. Reza Pahlavi missti meövitund I gærmorgun, og sex stundum siö- ar var hann liðinn. Keisarinn fyrrverandi mun hafa óskaö þess, aö jarðarför hans yröi gerö fábrotin og i kyrr- þey, en Anwar Sadat, Egypta- landsforseti, hefur tilkynnt, aö út- för hans veröi gerö eins og þjóö- höföingja sæmi (á kostnaö rikis- ins) og hefur fyrirskipaö 7 daga þjdöarsorg I Egyptalandi. — Þakklátur keisaranum fyrir stuöning trans viö Egyptaland haföi Sadat forseti skotiö yfir hann skjólshúsi, eftir útlegöar- Keisaraekkjunni og börnum þeirra hjóna hafa borist samúð- arskeyti vlöa frá, en þessi mynd er af fjölskyldunni á orlofsferö betri daga. hrakninga keisarafjölskyldunnar I fjórum löndum. Bauö Sadat meö þvl byrginn byltingarstjórninni I iran og arabiskum stuönings- mönnum hennar. Ekkju keisarans og börnum þeirra hafa borist samúöarskeyti vlöa frá, og þar á meöal frá Jimmy Carter Bandarikjafor- seta. Athygli vekur I ummælum bandarlska utanrlkisráöuneytis- ins um hinn látna keisara aö þar er hann hvorki lofaður né lastaö- ur. I tran var dánarfregninni fagn- aö á götum og siðdegisblaöiö „Ettela’at” gaf út aukablaö undir einni fyrirsögn „Keisarinn er dauöur”. Hélt bíaöiö þvl þar fram, aö CIA, leyniþjónusta Bandarlkjanna, heföi myrt keis- arann, áöur en réttarhöldin yfir gíslunum hæfust. — Þvl hefur veriö lýst yfir, aö fráfall keisar- ans muni engu breyta varöandi bandarisku glslana, sem herskáir stúdentar tóku höndum I sendi- ráöinu I Teheran. 2 fiugfélög lækka far- gjöld á N- Atlanls- hafi á næstunni Tvö af stærri flugfélögum heims ætla að lækka fargjöldsln I farþegaflugi á Noröur-Atlants- hafsleiöunum. British Airways tilkynnti I gær, aö þaö ætlar aö taka upp ný far- gjöld á leiöinni London-New York eftir 15. september. Farseðillinn hefur veriö 226 dollarar yfir há- feröatlmann, en fer þá niöur I 202 dollara. — Amóta lækkanir veröa á öörum flugleiöum yfir N- Atlantshafi. Transworld Airlines (TWA) segist munu kunngera I dag lækk- anir á slnum feröum. — Banda- rlska flugfélagiö, Pan-American, hefur einnig sótt um leyfi til þess aö lækka fargjöld sln á leiöinni frá New York til London, en ekk- ert hefur komiö fram um, aö það ætli aö lækka á vesturleiöinni. Fargjöld hafa fariö lækkandi á N-Atlantshafsleiöunum frá þvl, aö sir FreddieLaker byrjaöi meö „Skytrain”-flugfélag sitt. Sam- keppnin hefur mjög harönaö og senn veröa þaö fimmtán flugfé- lög, sem fljúga á þessum leiðum, en I fjölda ára voru þau aöeins sjö. Kaupmenn — Innkaupastjórar Gullfalleg frönsk leikföng INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.