Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 28
VÍSIR , Mánudagur 28. júli 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611j Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á augiýsinga- deild VIsis, Si&umúia 8, rit- stjórn, Sföumúla 14, og á af- grei&slu bla&sins Stakkholti ___________________._____J Austin allegro special. árg. ’79. Ekinn rúma 13 þús. km innanbæjar. Uplýsingar i sima 73177. Bens sendibill 406 úrg. ’69, til sölu. Uppl. i sima 25169 eftir kl. 7. Óska eftir aö kaupa góöan jeppa, helst árg. ’78; á sama staö er til sölu VW 1200, árg. ’75, litiö keyröur og nýsprautaöur. Uppl. i sima 20836 eftir kl. 7. Volvo 144 DL sjálfskiptur árg. ’74 til sölu. Góöur blll. Uppl. I sima 74520. HEYR. Loksins Hamborgarar sem bragö er aö. Góömeti e&a bara magafylli? Þaö hefur lengi veriö lenska hér a& lita á hamborgara sem fljótaf- greiddamagafylli, sem ekki þurfi aö leggja mikiö upp úr. Askborg- ararnir eru unnir meö ööru og betra hugafari. Leyndarmál Askborgarans liggur I fitumældu kjötinu... Kjötiö sem valiö er i Askborgar- ann er viöurkennt gæöa nauta- kjöt, UNI (1. gæöaflokkur af ung- nautakjöti) og N1 (1. gæöaflokkur af nauta- kjöti), sem viö vinnslu er fitu- mælt i sérstakri fitumælingarvél, beirri einu hérlendis. ............og samsetningunni. Samsetning Askborgarans er samkvæmt sömu uppskrift og þeir vinsælustu á þessu sviöi, i heiminum i dag nota (nefnum engin nöfn). Tegundirnar eru 5, hver meö sitt sérkenni og falla þvi aö mismunandi smekk hvers og eins. Brauöiö er sérbakaö fyrir Ask. ..................og brag&inu. Askborgarinn er hamborgari sem bragð er aö. Þvi meö nýjum aö- feröum og samsetningum hefur náöst hiö sérstæöa gæöabragö, sem upprunniö er i sjálfu landi hamborgarans, Ameriku. Hans má njóta jafnt á hlaupum sem i hvildarstööu. Góöborgararnir frá Aski—þeir koma ekki betri. Askborgarinn við Völvufell Askur Laugavegi 28 og Suöurlandsbraut 14. Peugeot Pickup disel árg. ’73 til sölu. Skipti. Uppl. I sima 51496. Fiat 128 4ra dyra árg. ’78 til sölu. Uppl. I sima 32202. (Jtsala: Til sölu Fiat 128, ekinn 55 þús. km. Verð 600 þús. eöa tilboö. Uppl. i sima 23886 eftir kl. 6. Vantar 8” felgu undir tjaldvagn, 4ra gata. Simi 22788 Akureyri. Góöur Bronco. Til sölu Bronco árg. 1967. 8 cyl. 289 cub. vél, beinskiptur I gólfi, ný dekk Tracker, nýlegt lakk. Fallegur bill. Uppl. i sima 74554. Fiat 127 árg. ’73 til sölu. Uppl. I sima 30726. Austin Mini árg. ’74, skoöaöur ’80 og Austin Mini árg. '73 til sölu vegna flutnings. Til sýnis aö Álfheimum 21. Simi 36236. Toyota Crown árg. ’71 til sölu, til niöurrifs. Mikiö heil- legt i boddýi. Uppl. i sima 71752 sunnudag. Fiat 127, árg. ’74, til sölu, sparsamur, 2ja dyra bill, skoöaöur ’80. Samkomulag meö greiöslu. Upplýsingar I slma 22086. Lancer 1400, árg. ’75 i góöu standi til sölu, 4ra dyra, sparneytinn, meö nýjum brettum og dekkjum. Upplýsingar I sima 42429. Lada 1600, árg. ’78, ekinn 37 þús. km., til sölu. Upp- lýsingar i sima 72432. Ford Cortina árg. '72 til sölu. Litur vel út, ný fram- bretti. Uppl.isima 38937 og 66835. Varahlutir Höfum úrval notaðra varahluta I Bronco Cortina, árg. '73. Plymouth Duster, árg. ’71. Chevrolet Laguna árg. ’73. Volvo 144 árg. ’69. Mini árg. ’74. VW 1302 árg. '73. Fiat 127 árg. ’74. Rambler American árg. ’66, o.fl. Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Höfum opiö virka daga frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá kl. 10.00-4.00. Sendum um land allt. — Hedd hf. Skemmuvegi 20, s. 77551. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valiant ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 240 D’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125 P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station ’77 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 '73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa ’77 Sendiferöabilar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir. Vantar allar tegundir bifreiöa á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni, 2, simi 24860. Bilapartasalan, Höföatúni 10 Höfum notaða varahluti t.d. fjaörir, rafgeyma, felgur, vélar og flest allt annaö i flestar geröir bila t.d. M.Benz diesel 220 ’70-’74 M.Benz bensin 230 ’70-’74 Peugeot 404 station ’67 Peugeot 504 ’70 Peugeot 204 '70 Fiat 125 ’71 Cortina ’70 Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Tempest st. ’67 Peuget ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M. Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17 M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefnum. Höf- um opiö virka daga frá kl. 9-6 laugardag kl. 10-2. Bilaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Skoda 120 LS, árg. ’79 i góöu ástandi til sölu. Upplýsing- ar I sima 39757. Til sölu Lada 1200, árg. ’78 Ekinn 37 þús. km., litur orange, verö 2.500.000. Upplýsingar i sima 72965. Austin Ailegro, árg. ’77, til sölu. Upplýsingar I sima 10956. VW1300 ’73, meö 1200 vél, nýjum brettum, ný- ir bremsuboröar, nýir hjólalager- ar. Sparneytinn bill til sölu. Upplýsingar I sima 77464, eftir kl. 5.00. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M. Benz, MAN ofl. Traktorar Beltagröfur Loftpressur Payloderar Jaröýtur Bflkranar Bröyt gröfur Allen kranar 15 og 30 tonna. örugg og góö þjónusta. Bfla-og vélasalan As Höföatúni 2, simi 24860. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Símar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsii_r= VW 1200 — VW station. Simi “37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 -l.84449. Bátar Trefjaplastbátarnir frá okkur eru 11 og 13 feta. Þeir fljóta fullir af vatni meö 3-4 menn og utanborösmótor. 11 feta bátur kostar meö söluskatti kr. 614.851.- og 13 feta kr. 657.551,- Hrigniö i sima 95-4254 og semjiö. Trefja- plast hf. Blönduósi. Laxa- og silungama&kar til sölu. Einnig Fiat 127 árg. ’73. Uppl. I sima 30726. Laxamaökar til sölu, valdir á 200 kr. stk., holt og bolt á 175kr. Uppl. I sima 74276 til kl. 22. Ánamaökar tii söiu Eins og undanfarin ár höfum viö ánamaöka fyrir veiöimanninn i veiöitúrinn. Afgreiösla er virka daga til kl. 22.00 i Hvassaleiti 27, simi 33948. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kynningarverö — Kynningar- verö. Veiöivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiðiferöina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. djýg Flugvél til sölu, 1/6 hluti I flugvélinni TF- LAX sem er Cessna 172 Full IFR (blindflugstæki) ásamt 1/6 hluta I flugskýli viö Fluggaröa, engar skuldir hvila á eigninni og trygg- ingar aö hálfu leyti fylgja. Uppl. gefur eigandi i sima 75544 (heimas.) eöa 29900 (vinnusimi). Gunnar. 28 im tlmarit Ot er komiö Simabiaö, en útgef- andi þess er Félag Islenskra simamanna. Meöal efnis i blaöinu er grein eftir Agúst Geirsson formann FIS, um þjónustu og gjaldskrá Pósts og sima. Einnig eru I blaöinu greinar og myndir frá starfsemi sima- manna úti á landi, auk margra annarra greina og fróöleiks. Œímœli Jóney Jónsdóttir Jóney Jónsdóttir varö áttræö 27. júli 1980. Jóney fæddist aö Brekkubæ i Hellnum og ólst upp þar og á Lýsudal i Staðarsveit. Jóney giftist Kristjáni Jónssyni frá Einarslóni i Breiðavikur- hreppi. I byrjun búskapar bjuggu þau á Einarslóni en siöan á Kirkjuhóli i Staöarsveit. Arið 1944 fluttu þau til Akraness og siöar til Keflavikur, þar sem Jóney hefur búiö siöan. Jón Björnsson. Sjötugur er i dag Jón Björnsson skipstjóri. Hann fæddist I Reykja- vik 28. júli 1910, sonur hjónanna Björns Jónssonar frá Ananaust- um og Onnu Pálsdóttur. Jón lauk fiskimannaprófi frá Stýrimanna- skólanum i Reykjavik árið 1931. Hann hefur verið stýrimaöur og skipstjóri á ýmsum skipum. Jón var einn af stofnendum hluta- félagsins Guöjón hf. og var aðal- eigandi þess félags, sem lét byggja vélbátinn Björn Jónsson I Sviþjóö áriö 1947. Jón var útgeröarstjóri hjá Isbirn- inum i 20 ár, en starfar nú sem þingvörður i Alþingi. Kona Jóns er Jenný Guölaugs- dóttir og eiga þau þrjú börn. Skúli Skúlason Skúli Skúlason, einn af frumherj- um islenskrar blaöamennsku, varö niræöur 27. júli. Skúli stundaöi háskólanám I Kaup- mannahöfn og á þeim árum var hann fréttaritari Morgunblaðsins þar. Skúli stofnaöi vikublaöiö „Fálkann” og ritstýröi honum til ársins 1960. Skúli dvelst nú i Noregi á æskustöðvum konu sinn- ar, Netty Tora. tilkynnlngar Kosninga getra un Frjálslþrótta- sambands tslands Eftirtalin númer hlutu vinning I kosningagetraun Frjálsiþrótta- sambands Islands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28929 — 31512 — 34101 — 36010 Andvirði seldra miöa var 7.011.000 kr. og nema vinningar 20% af þeirri upphæö eöa 1.402.200 kr. Handhafar ofangreindra get- raunaseðla fá þvi 200.314 kr. hver 1 sinn hlut. Samkvæmt endanlegum úrslit- um sem Hæstiréttur lét út ganga hlaut Vigdfs Finnbogadóttir 33,7% atkvæöa. FRÍ Varmárlaug auglýsir: Sundlaugin er opin sem hér segir: Barnatlmar: Alla daga 13-16. Vindsængur og sundboltar leyfö- ir, en bannaöir á öörum tímum. Fullor&instlmar: Alla virka daga 18-20. Þessir timar eru eingöngu ætlaöir fólki til sundi&kana. Samnorrænt kvöld: experimental environment I kvöld. Föstudagskvöldiö 25. júli verð- ur samnorræn „experimental environment” dagskrá i sam- komusal Norræna hússins. Þá flytur danski listfræöingurinn Grethe Grathwold fyrirlestur, þeir Henrik Prids Beck og Tom Kröjer fremja gjörning (Per- formance) og sýndar veröa kvik- myndir, önnur finnsk eftir Lars Borenius og hin islensk eftir Bjarna Þórarinsson. Allir eru velkomnir. Lukkudagar 24. júlí 23902 Kodak EK myndavél. 25. júli 20369 Kodak pocket Al myndavél. Vinningshafar hringi í síma 33622. Gengiö á hádegi25. júli 1980 Kaup Sala Feröamanna'. gjaldeyrir. . 1 Bandarlkjadollar 489.50 490.60 538.45 539.66 1 Sterlingspund 1172.80 1175.40 1290.08 1292.94 1 Kanadadoliar 424.15 425.15 466.57 467.67 100 Danskar krónur 9106.55 9127.05 10017.21 10039.76 100 Norskar krónur 10203.25 10223.58 11223.58 11248.77 100 Sænskar krónur 11922.30 11949.10 13224.53 13144.01 lOOFinnsk mörk 13616.15 13646.75 14977.77 15011.43 100 Franskir frankar 12144.15 12171.45 13358.57 13358.57 lOOBelg. frankar 1763.00 1767.00 1939.30 1943.70 lOOSviss. frankar 30696.40 30765.40 33766.04 33841.94 lOOGyllini 100 V. þýsk mörk 25784.90 25842.80 28363.39 28427.08 28200.25 28263.65 31020.28 31090.02 lOOLIrur 59.30 59.43 65.23 65.37 100 Austurr.Sch. 3973.20 3982.10 4370.52 4380.31 lOOEscudos 1004.10 1006.40 1104.51 1107.04 lOOPesetar 691.30 692.90 760.43 762.19 100 Yen 217.88 218.36 239.67 240.20 1 trskt pund 1058.40 1060.80 1162.24 1166.88

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.