Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 14
VISIR Mánudagur 28. júli 1980
r
Spjótkast Kvenna:
Coion
kom á
óvan
Kúbanska stúlkan Maria
Colon var ekki mikib þekkt
utan heimalands sins fyrir
spjótkastkeppni ólympluleik-
anna I Moskvu, en eftir þá
keppni er vist að hún er orðin
nokkuð þekkt nafn. Hún gerði
sér nefnilega litið fyrir og
sigraði f keppninni, og setti
nýtt Ólympiumet.
Fyrir ólympiuleikana var
ólympiumetið 65,94 metrar,
en I forkeppninni i Moskvu
bætti hin a-þýska Ute Ritcher
það I 66,66 metra. Var hún þvi
álitin sigurstranglegust i
úrslitakeppninni, en strax I
fyrstu umferð keppninnar
kastaði Colon svo 68,40 metra
og varð þannig hinn öruggi
sigurvegari. Næstar i röðinni
urðu Saida Gunba frá Sovét-
rikuunum með 67,76 metra og
Ute Hommola frá A-Þýska-
landi með 66,56 metra. gk—.
100 m hlaup karla:
LjÓS-
myndln
færðl
wells
sigur
Bretinn Alan Wells sem
sigraði i 100 metra hiaupinu
á Ólympiuleikunum i
Moskvu getur þrátt fyrir það
ekki verið viss um að vera
fljótasti maður heims. I
óly mpiukeppnina vantar
sem kunnugt er bandarisku
keppendurna og I þeirra hópi
hafa ávallt verið sprett-
hlauparar i fremstu röð, og
einn þeirra James Hines á
bæði heimsmetið og
Ólympiumetið sem er 9,95
sek.
En Wells er samt sem áður
ólympiskur meistari eftir
sigur sinn á laugardag. 1 úr-
slitahlaupinu háði hann
geysilega harða keppni við
Siivio Leonard frá Kúbu og
fengu báðir sama timann
10,25 sek. Svo jafnir voru
þeir að ljósmyndir voru
notaðar til að dæma um hvor
hefði komið á undan i mark
og myndirnar sögðu að það
hefði veriö Wells. Wells, sem
er 28 ára náði bestum tima I
undanúrslitunum, hann hljóp
þá á 10,27 sek. að þvi er virt-
ist áreynslulaust og siðan
hlaut hann guliið I úr-
slitunum og færði iandi sinu
fyrsta sigurinn I spretthlaupi
á ólympiuleikum I yfir hálfa
öld.
Næstu menn voru Peter
Petrov frá Bulgariu á 10,39
sek. Aleksandr Aksinin frá
Sovétrikjunum á 10,42 sek og
Osvaldo Lara frá Kúbu á
10,43 sek.
gk—•
. ÍÍJÍÍ:
Tuglraulín í Moskvu:
Thompson
I vfgahug
Bretanum Daley Thompson
tókst ekkiað endurheimta heims-
met sitt, er hann sigraði i tug-
Sigmarj
iFram
1. deildaHið Fram i hand-
knattleik hefur fengiö góðan
liðsauka fyrir komandi keppnis-
timabil þar sem er hinn stór-
efnilegi markvörður úr Þór i
Vestmannaeyjum Sigmar
Þröstur.
Sigmar lék i fyrra með ung-
lingalandsliðinu I handknattleik
og eins með 21 árs liðinu sem tók
þátt I Heimsmeistarakeppninni
i Danmörku. Er ekki að efa að
koma hans til Fram mun
styrkja félagið verulega.
gk —
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
metra hlaup karla i Moskvu:
þrautarkeppni ólympiuleikanna I
Moskvu. Heimsmet V-Þjóðverj-
ans Guido Kratschmer sem er
8649 stig virtist þó geta fallið, en I
næst-siöustu grein keppninnar
var Thompson langt frá sinum
besta árangri og þar fóru vonirn-
ar um metið.
Þetta var i stangarstökki og þar
stSck Thompson „aðeins” 4,70
metra. sem þykir viða gott, þótt
ekki sé um tugþrautarmenn að
ræða. En sigur Thompsons var
aldrei í hættu og hann gat leyft
sér að slaka á I siðustu grein
keppninnar. sem var 1500 metra
hlaupið.
Arangur Thompson I keppninni
var sem hér segir: 100 metra
hlaup 10,62 sek. — langstökk 6.00
metrar — kúluvarp 15,10 metrar,
— hástökk 2,08 metrar, — 400
metra hlaup 48,01 sek — 110
metra grindarhlaup 14,47 sek. —
kringlukast 42,24 metrar —
stangarstikk 4,70 metrar — spjót-
kast 64,16 metrar og 1500 metra
hlaup 4,39,9 min.
Sigur Thompson, sem er rétt
tæplega 22 ára að aldri, var sem
fyrr sagði ekki i neinni hættu, en
samtals hlaut hann 8495 stig.
Annar varö Sovétmaöurinn Yuri
Kutsenko meö 8331 stig og landi
hans Sergei Shelanov 8135 stig I
þessari erfiðustu iþróttakeppni
sem fram fer.
Flmlelkakeppnln i Moskvu:
Ovett haföi betur "Tta5an"
endasprettinum
“ Breiðablik..11 6 0 5 19:14 12
Bresku hlaupagikkirnir Sebast- Þess má geta að heimsmet Coe er menn vinna til gullverðlauna til Vikingur.10 3 5 2 11:10 11
ian Coe og Steve Ovett háðu 1,42,4 mln. að mótmæla innrás Sovétmanna íBV........n 4 2 5 17:18 10
grimmdarkeppni i úrslitum 800 Við verðlaunaafhendinguna var Inn i Afganistan. Hinsvegar voru KR .11 4 2 5 10:16 10
metra hlaupsins á Olympiu- ekki leikinn þjóðsöngur Bretanna fjölmargir Bretar á áhorfenda- Keflavik. 10 2 4 4 9:14 8
leikunum i Moskvu á laugardag. heldur ólympiuóðurinn, en pöllunum og þeir sungu þjóðsögn Þróttur...11 3 2 6 7:11 7
Keppni þeirra varð þó ekki eins Bretar hafa þann hátt á er þeirra sinn „God save the queen”. gk. fH.10 2 2 6 14:25 6
mögnuð og búist hafði verið við ____________________________________________________________________
fyrirfram.ogsvofór að timarnir
sem þeir fengu voru mun slakari
en búist hafði verið við, og heims-
met Sebastian Coe var aldrei I
"^Þegar umU200 metrar voru Mk | IA I A £
af hlaupinu tók Ovett mikinn BB H gH ^HyHtgí ■ III ^ll
endasprett en Coe sem hafði B|| H H hH H H H »H H
haldiö sig nokkuö aftarlega i hópi fiTnÍH H H BHU0 H H HJH H fgLJfi
hlauparannahaföi sig ekki strax i ■ ■■ ■ ™ ™
frammi og er það talið hafa orðið m m _ „ ^
honum abfalli. Endasprettur Coe H ■ ■ ■»«-««»■ ***■ /SgEt. wgafe íwkm
hófst allt of seint, en sýnilegt var jgf ■ W ® sípfT I f|H|§ Ív/V. j Hjjg WKt §S|h|
að hann átti nóg eftir þegar hann IHIl llEliil J|ll ii^SIIÍM
kom i markið þremur metrum á UjJ'. i H 9 P H Hh H 1 i II M H ® HJH H H H H H
eftir Ovett. Timi Ovett var WV H H HlH H H H HMS WJlE H H 521® ■■
min. — Coe fékk 1,45,9 min og
þriöji varð Nikolai Kirkov frá Þaö ætlaði allt af göflunum að sú aö hún hlaut I einkunn 9,85.
Sovétrikjunum á 1,46,0 min. ganga þegar fimleikakeppni Rúmenski dómarinn mótmælti
kvennanna I einstaklingsgreinun- hástöfum og krafðist þess að úr-
—. ____-» um var aö ljúka I Moskvu i gær. slitin yrðu tekin til endurskoðun-
SKIOBSumDðnulO* Athyglin beindist einkum að hinni ar, en eftir hálftima þjark kvað
__ _ _ rúmönsku Nadiu Comaneci sem formaöur tækninefndar Alþjóða-
UnOfinilinillB Virtist vera að takast hið ótrúlega fimleikasambandsins upp þann
ni Vj|iUW||||J| að vinna upp forskot það sem hún úrskurð að þau skyldu standa Algjört metaregn hefur verið I
hafði gefið keppinautum sinum óbreytt. sundkeppninni á Ólympiuleikun-
InnniQllllN s.l. miövikudag er hún féll illa af A meðan á þessu stóð fylgdust um, og hafa Sovétmenn og A-
II! EEIdllili tvislánni og tapaði við þaö dýr- rúmenskir áhorfendur með af Þjóöverjar einokað gullverðlaun-
lllUWUI mætum stigum, svo mörgum aö áhuga og öskruðu mikið „heiðar- in i sundinu.
Hreggviöur Jónsson var um allir voru búnir aö afskrifa hana I lega keppni dómarar!!”. Þjálfari Keppninni lauk I gær og það
helgina kosinn formaður Skiða- baráttunni um gulliö. Nadiu æddi um og reif I hár sér, voru sett mörg heimsmet. Rica
sambands Islands er aukaþing En Nadia sýndi og sannaði I en sjálf stóð fimleikadrottningin Reinisch frá A-Þýskalandi setti
þess var haldið. Sem kunnugt er keppninni á laugardag að hún er að þvi er virtist róleg og fylgdist met I 200 metra bringusundi á
sagði Sæmundur óskarsson fyrr- fremsta fimleikakona heimsins. vel með öllu. 2,11,77 min. — A-Þýskaland ann-
verandi formaöur af sér störfum Hún fékk hverja glanseinkunnina úrslitin uröu þau að sigurveg- að i 4x100 metra skriðsundi
eftir mikið deilumál sem upp kom á fætur annarri og I siðustu grein ari var Yelena Davydova frá kvenna á 3,42,71 mln. — Petra
á milli hans og nokkurra lands- sinni þurfti hún 9,95 stig til aö Sovétrikjunum, 18 ára óþekkt Schneider frá A-Þýskalandi i 400
liösmanna, og kemur þaö nú I hreppa gullverðlaunin. stúlka sem var að keppa I fyrsta metra fjórsundi á 4,36,29 min.
hlutverk Hreggviös sem nýkjör- Hún sýndi stórkostleg tilþrif, en skipti á ólympiuleikum, en Nadia Vegna rúmleysis I blaðinu verður
ins formanns að bera klæði á varð þó fyrir smáóhappi. Þvi var Comaneci deildi silfurverölaun- ekki hægt að skýra nánar frá
vopnin innan hóps skiöamanna. mikill spenningur þegar úrslitin unum með hinni þýsku Maxi gangi málanna I sundkeppninni i
gk—. voru reiknuð út og útkoman varö Gnauck. gk-- blaðinu i dag. gb--
Sundkeppni: