Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.07.1980, Blaðsíða 8
vtsm Mánudagur 28. jlili 1980 8 ‘Vitstiórar: úlatur Ragnarsson og Ellert B. Schram.-. Ritstjórnarfulltrúar: Bragl Guömundsson, Ellas Snaeland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttir, Kristin Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Páll Magnússon, Slgur|ón Valdlmarsson, Otgefandi: Reykjaprent h.f. Saemundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaðamaður á Akureyri: Gísll Slgur- Framkvaemdastjóri: Davlð Guðmundsson. gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjórh Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 simi 8ÓÓ11 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8 slmar 8ÓÓ11 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi Bóól 1. Askriftargjald er kr.5000 á mánuði innanlands og verð I lausasölu 250 krónur ein- takið. Visir er prentaður I Blaðaprenti h.f. Slðumúla 14. Lúðvlk Jósepsson var ómyrkur I máli I grein sinni i Þjóóviljanum á laugardag. Hann tekur rikisstjórnina á hné sér og lýsir yfir þvi, aö stefna hennar sé bull, hókus-pókus aö- ferö og annaö i þeim dúr. Lúðvík Jósepsson er gamall og harðsoðinn sósíalisti og löngum umdeildur. A litríkum stjórn- málaferli sínum hefur hann þótt slóttugur í málflutningi og sveifla gleraugunum í takt við sannleiksástina. Hinsvegar verð- ur það aldrei f rá honum tekið, að hann hefur verið öflugur mál- svari síns flokks og ótvíræður foringi vinstri manna síðustu ár- in. Lúðvík er að því leyti frá- brugðinn flestum þeirra upp- skafninga sem hafa verið leiddir til forystu í Alþýðubandalaginu í seinni tlð, að hann er rökfastur og fylginn sér, segir tæpitungu- laust skoðun sína og er persónu- leiki sem kveður að. Lúðvík Jósepsson á ekki lengur sæti á Alþingi en hann er enn f or- maður Alþýðubandalagsins, þess f lokks, sem nú virðist ráða f lestu l ólánssömu stjórnarsamstarfi. Það eru því heldur betur tíð- indi, þegar hann kveður sér hljóðs í Þjóðviljanum á laugar- daginn, eftir nokkurt hlé, og seg- ir skoðun sína á efnahags- og þjóðfélagsástandinu. Greinin er dæmigerð fyrir Lúðvík að því leyti, að þar er engan bilbug að finna. Hann er fullur bjartsýni á f ramtíðina og hafnar úrtölum og kveinstöf um. Hinsvegar hefur Lúðvík enga trú á að framtíðin verði björt, meðan ríkisstjórn situr að völd- um sem rekur f jarstæðukennda efnahagsstefnu. Hann tekur ráðherrana á hné sér og dregur saman niðurstöður sínar. Þar segir Lúðvík m.a.: „Það er þjóðhættuleg villa að halda, að kaupgjaldið sé of hátt hér á landi. Þvert á móti er knýj- andi nauðsyn á að hækka lægra kaupið". Þetta er kveðja til Ragnars Arnalds, sem hefur marglýst því yfir, að ekki sé grundvöllur til almennra grunn- kaupshækkana. Lúðvík segir: Hávaxtastefnan er röng og er farin að draga al- varlega úr framleiðslu þjóðar- innar". Þetta er kveðja til Svavars Gestssonar, sem hef ur verið tals- maður hækkaðra vaxta. Lúðvík segir: „Þeir hag- fræðingar og svonefndir sér- fræðingar, sem ráðið hafa stefn- unni um skeið í efnahagsmálum, hafa haft rangt fyrir sér og virðast bera lítinn skilning á þarfir undirstöðu framleiðslu- lífsins". Þetta er kveðja til ólafs Ragn- ars Grímssonar sem er bæði hag- fræðingur og sérfræðingur, þeg- ar mikið liggur við. Lúðvík telur hann hvorugt.. Lúðvík segir: „Engar hókus- pdkus aðferðir duga gegn verð- bólgu. Niðurtalning, sem fram- kvæmd er með hækkun vaxta og hækkun á hækkun oían, er bull". Þetta er kveðja til allrar ríkis- stjórnarinnar, yfirlýsing for- manns Alþýðubandalagsins um aðstjórnarstefnan sé bull, hókus- pdkus aðferð og öfugmæli. Grein Lúðvíks er í þessum dúr, samfelld ádeila á flest það sem ríkisstjórnin hef ur tekið sér fyrir hendur eða ráðherrar látið um- mælt. Nú getur enginn sagt að Lúðvík sé að hagræða sannleikanum af tillitssemi við eigin flokksmenn. Þetta er árás á þá. Þetta er gler- augnasveifla, sem getur boðað átök í Alþýðubandalaginu og ókyrrð I ríkisstjórninni. Umfram allt er þetta kjaftshögg á stjórnarstefnuna. Stjórnarand- staðan hefur verið að halda því fram að sú stefna sé gagnslaus. Nú bætist henni liðsmaður, svo um munar, þvf Lúðvík Jósepsson er ekki „maður úti I bæ". Hann er höfuðið og heilinn í Alþýðu- bandalaginu. Hann skrifar ekki þessa grein aðóyfirlögðu ráði og ef Lúðvík er líkur sjálfum sér, þá lætur hann ekki staðar numið. Hvað sem sagt verður um Lúðvík Jóseps- son, þá er hann í jarðsambandi, og hann hefur uppgötvað hve al- menningur hefur gjörsamlega misst trú á þessari ríkisstjórn. Hann veit hvað til síns friðar heyrir, því hann kann að leggja saman tvo og tvo. sammála fjármálaráöherra og forsætisrábherra. Nú virö- ist hins vegar sem VMSS hafi kosiö aö frelsa stjórnina frá þessu og af viöbrögöum ASI má sjá aö Alþýöubandalagiö sættir sig viö þessa lausn þó svo aö Framsókn geti þakkaö sér hana aö einhverju leyti veröi hiin samþykkt. Gálgafrestur Veröi þær hugmyndir sem VMSSleggur tilsamþykktar má stjdrnin þakka sinum sæla. Lengri dráttur á samningum heföi hlotiö aö orsaka verkföll hjá opinberum starfsmönnum vegna þess eins aö stjórn þeirra og samninganefnd heföi ekki komist hjá sliku. VSt heföi trU- lega dregiö samninga fram yfir 1. sept. ef þeir heföu mögulega getaö en slikt heföi getaö riöiö stjdrninni aö fullu eöa þá neytt hana til aö gripa inn I samnings- geröina meö örþrifa Urræöum. SU stefna forsætisráöherra aö reyna aö komast hjá aö rfkis- stjtírnin heföi bein afskipti aö almennum kaupsamningum heföi brostiö. Þaö gera sér allir Ijtíst aö svigrUm til samninga er ekki mikiö eins og mál standa nU, en þaö er heldur ekki séö fram á aö þaö veröi meira aö ári liönu og þvi kann sé frestur sem geröur yröi á endurskoöun heildar samninga aö veröa gálgafrestur. Sá frestur er hins vegar f takt viö stjórnarfariö undan farin ár. Þar hefur hver fresturinn rekiö annan meö versnandi afkomu fyrir þjóöar- bUiö. Næstu dagar hljóta aö skera Ur um þaö hvort hugmyndir VMSS veröa aö veruleika og þá um leiö hvernig gengur aö tefla hina ptíliti'sku refskák i samn- ingunum.Náist ekki samkomu- lag þar má bUast viö þvi aö næsta aögerö veröi verkfall BSRB i september. Ennþá hefur ekkert þokast I samningamáiunum og viröist | semeins ætli aö veröa meö lausa samninga hjá ASt aö þeir nái þvf aö veröa árs gamlir eöa meir eins og hjá BSRB. En þaö er margt undarlegt i þeim sund- urlausu viöræöum sem nU hafa fariö fram og margt meö öörum hætti en i samningsumleitunum áöur. Þaö sem vekur athygii manns er aö allt þetta sýnist vera eitthvert sjtínarspil og skrfpaleikur.Mesta skripaleik- inn lekur Vinnuveitendasam- b| bandiö og reynir aö finna upp á | ýmsum bellibrögöum til þess aö ■ komast hjá þvi aö semja á und- ■ an rikinu. Rikisstjórnin hefur | hins vegar bundiö sig fast I þaö aö semja ekki á undan almenna vinnumarkaönum og er þar um tvennt aöræöa. Annars vegar er þaö grunnkaupshækkunin sem ■ er mun meiri I kröfum BSRB en ■ ASl, og hins vegar stefnan I visi- ■ tölumálunum. | Pólitisk lausn ■ Nú gerist þaö hins vegar aö I Vinnumálasamband samvinnu- ■ manna gerir ASt tilboö um I samninga, aö vfsu um sama I grundvöll og er i rikjandi ■ samningum, og býöur upp á ■ grunnkaupshækkun ef heildar- 1 ramma veröi ekki breytt. VSI I létst vera móögaö yfir þessu og 1 hætti viöræöum. Vissulega voru ■ þeir fegnir þvi aö fá tækifæri á þvi aö tefja viöræöurnar en I vari' byrjun. Þaö eru mjög sterk öfl innan VSI sem vilja nota þetta ástand sem nú er I at- vinnumálum og samningamál- um til þes aö þrengja verulega aö rikisstjórninni og pina hana til aö ganga til samninga viö BSRB sem slðan mætti kenna um aö sett heföu atvinnulffiö Ur skoröum. Þaö væri þá ekki i fyrsta skipti sem samningum væri kennt um aö allt væri aö fara til fjandans. Rikisstjórnin ætlaði sér ekki aö láta reka sig á slikan bás og voru þeir um þaö annan staö þótti þeim þetta til- boö VMSS heldur slæmt. Þaö gæfi I raun frestun á heildar- samningum I heilt ár og þar meö væri rikiö búiö aö fá enn einn árs frestinn og gæti látiö aöra bera ábyrgö á launastefnu næsta ár. Þaö er greinilegt aö nú er pólitikin farin aö hafa meiri áhrif I samningunum en neöanmals Kári Arnórsson skólastjóri skrifar um stööuna I samninga- málunum og segir aö nú sé po'litikin farin aö hafa meiri áhrif I samningunum en var f byrjun. Sterk öfl innan VSl vilji nota ástandiö til aö þrengja verulega aö rikisstjórninni. Skripaieikur vsi i samnlngamálunum - frelsar VMSS ríkisstjórnína?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.