Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 11
vlsm
Þriðjudagur 26. ágúst 1980
SELDM SALIR
Duglaus torysta isu
Nú loks er lokiB kjara-
samningaskopleik stjórnar
BSRB og stjórnvalda, sem
staöiö hefur i eina 13 mánuöi
meö tilheyrandi fundum,
fundarhléum og baktjalda-
makki. 1 þessum skopleik sem
öörum hefur margt gerst og
ekki allt i rökréttu samhengi.
Hátt reitt til höggs
Eins og flestum er i minni frá
árinu 1979, þá þeyttust stjórnar-
menn BSRB um landiö þvert og
endilangt til fundahalda, meö
ærnum tilkostnaöi, i þeim til-
gangi aö fá félaga til aö gefa eft-
ir umsamda kauphækkun eöa
3% samkvæmt þágildandi
samningum. Meö þessu vildu
forystumenn BSRB bjarga
málum fyrrverandi vinstri
stórnar svo hún þyrfti ekki aö
standa viö gefin loforö um
samninga i gildi, — en þaö var
hennar fánasöngur. Meirihluti
félagsmanna BSRB var andvig-
ur stefnu stjórnarinnar og náði
hún þvi ekki fram aö ganga.
Fyrir þær ófárir átti aö reiöa
hátt til höggs. Samningar voru
lausir og verkfallsrétturinn var
i hendi stjórnarinnar. Auk þess
var nú komin til valda rikis-
stjórn, sem var ihaldssöm og
fráhverf hagsmunum verka- og
launafólks. Stjórn BSRB spennti
þvi bogann til fulls, bar sig
djarflega og geröi óhóflegar
kröfur. Stjórnin víldi meö þvi
rétta hlut sinn eftir fyrri ófarir I
atkvæðagreiöslum innan BSRB.
Breytt hljóð hjá BSRB
En allir dagar eiga kvöld.
Þegar ljóst varö aö Alþýöu-
bandalagiö yröi aöili aö næstu
rikisstjórn og heföi i sinum
höndum fjármál rikisins, þá
breyttist hljóöiö hjá stjórn
BSRB. Komin var rlkisstjórn
vinveitt verka- og launafólki og
þá hlaut gildismat launa aö
veröa allt annaö, eöa svo taldi
stjórn BSRB og þá uröu á svip-
stundu laun þessa fólks vel
bærileg. Að mati stjórnar og
samninganefndar BSRB var
krafan um 39% kauphækkun
fallin úr gildi en 1-2% kaup-
hækkun viöunandi, miöaö viö
aðstæöur og breytt viöhorf, án
umtalsveröra kjaraskeröingar.
Hinu má heldur ekki gleyma, aö
þegar timar liöa fram, fást aö
auki ýmsar félagslegar réttar-
bætur, sem hljóta aö teljast
kjarabætur, en veröa ekki
metnar i prósentum, aurum eöa
krónum I dag. Þetta allt veröur
fólk aö meta og meta rétt og um
sinn una glatt viö sitt, aðeins
smá-þolinmæöi.
Afrakstur 13 mánaða
Verkfallsréttur getur og er
sterkt vopn sé þvi beitt og þaö
var mikiö lán, aö stjórn BSRB,
þurfti ekki aö beyta þvi, og ná
samt fram svo „mikilvægum”
kjarabótum, sem samningurinn
ber meö sér og liggur á boröinu
og biöur aöeins samþykktar
félagsmanna. Hann er af-
rakstur 13 mánaöa þrotlausrar
vinnu og heilabrota, en getur
ekki gilt aftur fyrir tií þess tima,
aö samningar runnu út, slika
kröfu er ekki hægt aö bera fram
viö þær aöstæöur sem nú rikja.
Þó má minna á þaö, þegar vel-
launaöir alþingismenn með
ómæld allslags friöindi,
skammta sér 20% kauphækkun,
semur stjórn og trúnaöarráö”
(hallilújakórinn) „BSRB um ca.
1-2% kauphækkun fyrir sitt lág-
launafólk en enga kauphækkun
fyrir hærri launaflokka, en þó
meb loforöum um endurmat i
áföngum siðar.
Lágkjarasamningar
Mér er nær aö halda, heföu
slikir sem þessir samningar
veriö geröir viö aðrar rikis-
stjórnir og á annan veg skipaða
en nú.hefðu öll blöð Þjóðviljans
undan-gengna 13 mánubi veriö
skrifuö meö stærsta striðsletri
um ódugnaö og ráöleysi og þeir
samningar, sem nú biða
staðfestingar milli BSRB og
stjórnvalda, taldir nauöungar-
samningar . Þá heföi þaö blaö
minnt á meö sinu stærsta letri
þá kjaraskeröingu og kaup-
máttarrýrnun, sem daglega á
sér staö og i engu sparaö stór
orð og minnt okkur á ný-fenginn
verkfallsrétt og hvatt til verk-
falla, með öllu tilheyrandi.
Meö tilvisun til fyrri tima og
geröa heföi engri rikisstjórn
veriö stætt, sem boöið heföi slik
neyöarkjör. Og þá hefði allt log-
aö i verkföllum og jafnvel sett á
útflutningsbönn, sem fyrri
neóanmols
Garðar Viborg fjallar
hér um nýgerða samn-
inga BSRB og ríkisins og
deilir hart á forystu opin-
berra starfsmanna. Telur
hann að við siglum hrað-
byri inn í sama stjórn-
kerfi og tíðkast í Austur-
Evrópu.
rikisstjórn eöa rikisstjórnir,
hafa mátt búa vib og nú krafist
nýrra kosninga og þá meö kröf-
una um „samningana i gildi”,
krafist gildistöku samninganna
frá 1977, sem aldrei hafa náö
gildi og sist nú hjá BSRB. Já,
fólk er alltaf aö læra og má oft
misjafnt þola nú möglunarlaust,
lágkjara-samninga, ómældan
biðtima, þaö ætlar forysta
BSRB aö sjá um og hefur þegar
boöaö fundarhöld út um land.
Ég hef áöur haldiö þvi fram I
skrifum, aö verka- og launafólk
veröi að gæta sin betur, halda
fastara um rétt sinn, þegar taliö
er af forystumönnum launþega-
samtaka, aö vinveitt rikisstjórn
sé viö völd, — ekki sist ef hún
telst vinstristjórn. Þá teljast
allar rikisstjórnir vinstristjórn-
ir, ef Alþýöubandalagið á þar
aöild.
Orðaleikur
Hættan er sú, að þegar svo
kölluö vinveitt rikisstjórn er viö
völd, skapist viss pólitisk tengsl
milli forystumanna launþega-
samtaka, t.d. milli ASÍ og
BSRB, og forystumanna stjórn-
málaflokka, sem aö stjórn
standa og þá leggist allir á eitt,
standi saman og meti stööuna
hápólitiskt. Mér sýnist nú, aö
þessi viðvörun min, hafi viö full
rök aö styöjast, kjarasamningar
BSRB og rikisstjórnar sanna
þaö fyllilega. Ég get ekki leynt
þvi, aö ég óttast, aö þessir ný-
geröu kjarasamningar BSRB,
veröi I reynd meiri oröaleikur
en alvörusamningar, reynsla
liöinna ára sannar, aö félags-
málapakkar týnast; eins er með
framboðið kjarakjöt. þaö gufar
upp og fer i annarra kistur. Nú,
er allsherjar atkvæöagreiöslur
um nýgeröa kjarasamninga
BSRB og rikisvalds I sjónmáli
eöa fyrstu daga september.
Ég hvet fólk til aö hugleiöa vel
hvaö þessir kjarasamningar
boöa, tekjulega séö fyrir lág-
launafólk, áöur en þaö sam-
þykkir þá. Þaö má vel hugleiöa,
aö boðin friðindi, kjarapakkar
og félagslegar réttarbætur,
veröa oftast aöeins árituö skjöl,
sem hverfa i skúffur embætta-
kerfisins og týnast,veröa ófinn-
anleg, þegar til þarf aö taka.
Alþýðulýðveldi
Eg tel aö viö séum aö sigla
hraðbyri inn i sama stjórnkerfi
og nú rikir i austantjaldsrikjun
um, eöa svo kölluöum alþýöu-
lýðveldum, þar sem verkalýös-
forystunni er stjórnaö ofan frá,
af valdhöfum, — en verkalýöur-
inn ekki viöurkenndur, nema i
stjórnskipuöum félögum og
honum skömmtuö láglaun. En'
eins og allir vita, eru alþýðulýö-'
veldi láglauna lönd, meö mjög
takmörkuö mannréttindi,
verkalýöur og almennt launa-
fólk illa launaö, miöaö viö
vesturlönd.
Mér segir svo hugur, ef heldur
sem horfir, aö ekki veröi langt i
það, aö viö veröum tilneydd aö
bera fram samskonar kröfur og
verkafólk i Gdansk, Gdyneu og
Sopol i Póllandi krefst.
Hærri launa, frjálsra verka
lýösfélaga óháöa rikisvaldinu.
En ef svo einkennilega vill til,
aö fjárhag verka- og launafólks
er svo háttaö, aö verögildi
hverrar krónu sé bundiö þvi
hvort er viö völd, hægri, vinstri,
eöa stefnulaus rikisstjórn, og ef
verka- og launafólk, kemst vel
af tekjulega, þrátt fyrir daglega
kaupmáttar- rýrnun, þá auö-
vitað samþykkja almennir
félagar nýgeröa kjarasamninga
stjórnar BSRB og rikisstjórnar-
innar I væntanlegri atkvæöa-
greiöslu.
11
a0QDBaaaaDBDDDDaaDDoaaaDaDaaDaaaaDDaatiaDDDaD
D D
D
D
D
D
D
a
D
m ATHUGIÐ
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
Fulltrúi frá TUPPERWARE-COMPAHY
mun dvelja a Hótel ESJU
Jsíml 62200),
miðvikudag 0. sept. og
fimmtudog 4. sept.
Hann hefur áhuga á að heyra frá hverjum
þeim sem hefur haft einhverja fyrri reynslu í
sölu á Tupperware (plastik-vörum)
Vinsamlegast spyrjið um Ray Whealing.
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
DDDDaOaaDaDODDODpaDOaDaDDDDDDDBDDDDDaaODDDaa
Tilboð óskast
DODGE ÁRG. 1942
Billinn er til sýnis við Súðarvogi 7
Upplýsingar i sima 33885
næstu daga frá k/. 9.00 til kl. 16.00
Biaðburðarfólk
óskast;
Þórsgata
Baldursgata
Freyjugata
Sjafnargata
Aðalstræti
Garðastræti Hávallagata
Blönduhlíð
Eskihlfð
Reykjanesbraut
Lindargata
Klapparstígur
Skúlagata
Laguavegur
Bankastræti
Sogavegur
Háagerði
Hlíðargerði
Langagerði
AFLEYSINGAR 1. SEPT.—
OKT.
Laugarneshverfi
Laugarnesvegur
Hrísateigur.
SAL FLYTUR!
í nýtt húsnæði að
Suðurlandsbraut 30
nýja símanúmerið er 84977,
SAMBAND
ALMENNRA LÍFEYRISSJOÐA