Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 18
vtsm Þriðjudagur 26. ágúst 1980 T8 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ'Mánuda9a fil föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 18-22 J Til sölu til sölu Hjónarúm til sölu. Einnig tvær blokkþvingur. Uppl. i sima 24526. Til sölu vegna flutnings sófasett, hjónariim o.fl. Uppl. i sima 73748. Vinnuskúr meö rafmagnstöflu til sölu. Verð aöeins 125 þús. kr. Uppl. i sima 27387 frá kl. 5-7 e.h. Til sölu 12” Toshiba s/h sjónvarpstæki. Uppl. i sima 43743. Rafha suðupottur 100 litra og notuð þvottavél til sölu. Upplýsingar i sima 34730 eftir kl. 7.00 eftir hádegi. Oskast keypt Prjónakonur. Vandaðar lopapeysur óskast til kaups. Uppl. I sima 14950 ein- göngu m illi k 1.2 og 4 da gana 26. til 28. ágúst. Móttaka verður á sama tima að Stýrimannastfg 3, kjall- ara. Krækiber. Vil kaupa u.þ.b. 50 litra af þrosk- uðum krækiberjum. Simi 14150. Húsgögn Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrif- borð, sófasett, svefnherbergis- húsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Vegna flutnings. Til sölu Happy sófasett, 6 stólar og tvó borð, einn;g skrifborð og hjónarúm með d.’num. Upplýs- ingar i sima 3515 frá kl. 9.00- 7.00. Westing House eldavél til sölu, selst ódýrt, einnig General Electric uppþvottavél. Simi 20252. Til sölu stórt vinnuborð úr eik með álögðum sterkum gúmmidúk. Upplýsingar i sima 34730 eftir kl. 7.00 eftir hádegi. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu er vel innréttaður, tilfæranlegur klæðaskápur. Stærð: breidd, 1.75, hæö 2,40. Vel með farinn. Uppl. I sima 81769. Til sölu vegna flutnings sófasett, hjónarúm o.fl. Uppl. i sima 73748. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum i póstkröfu út á land ef óskað er. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 19407. Rokkoko. Úrval af Rokkokó stólum með og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkoko-borðum ogOnix-borðum o.fl. Greiðsluskil- málar. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi. Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. ooo ftl «ó Hljómtæki Hljómbær auglýsir Hljómbær: úrvaliö er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viðskiptin gerast best. Mikið úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar geröir hljóöfæra og hljóm- tækja i umboðssölu. Hljómbær, markaður hljómtækjanna og hljóðfæranna markaður sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. Hljóófæri Haupfeld-pianó til sölu, sérhannað fyrir byrjendur. Hringið i sima 71858. Verslun Cellulose þynnir. Til sölu Cellulose þynnir á mjög góöu kynningarverði i 5 litra og 25 litra brúsum. Valentine umboð á Islandi, Ragnar Sigurðsson, Há- túni 1, simi 12667. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiðslutimi sumar- mánuðina en svarað I sima þegar aðstæður leyfa, fram að hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Reykjavik — Ferðafólk Akranesi Heildsala — Smásala. .Þúgetur gert mjög hagkvæm viö- skipti á vönduöum áhugaverð- um þýskum eöa enskum Alu-flex myndum i álrömmum i silfur- gull eöa koparlit. Ferðafólk sem fer um Akranes litið við og hagn- ist á hagkvæmu verði á myndum að Háholti 9 (vinnuverkstæðinu) Mynd er góð gjöf eöa jólagjöf. Opið milli kl. 13.00-22.00 og um helgar. Sendum li'ka I pdstkröfu. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi, s. 93-1346. c=a~' Fyrir ungborn Til sölu vel með farinn kerruvagn og burðarrúm. Selst á góðu verði. Simi 84379. Óheppin systkini Við erum þrjú systkini, sem öll höfum týnt nýjum úrum með stuttu millibili. Fyrsta úrið er gulllitað dropalaga kvenmannsúr með hálsfesti, tapaðist mánu- dagskvöldið 11. ágúst, liklega á Hverfisgötu eða fyrir utan Laugarásbió. Annað úrið er gull- litað kvenmannsúr með brúnni leðuról af gerðinni Pierpont, tapaðist um verslunarmanna- helgina I Lauganeshverfi eða Kópavogi (Austurbænum). Þriðja úrið er karlmannsúr af gerðinni Atlantik, það er með svartri ól að utan en brúnni að innan. Tapaðist 20. ágúst, á leið- inni frá Langholtsvegi að Foss- vogi og var farið meðal annars um Álfheima, Suðurlandsbraut og Kringlumýrarbraut. Þetta hefur komið sér mjög illa fyrir okkur og eru þeir, sem kynnu að hafa fundið eitthvert úranna, vin- samlegast beðnir að hringja i sima 39384 eftir kl. 5.00. Einkamál fíc Til sölu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, með glugg- um. Verðkr. 150 þús. Uppl. I sima 84104. ALcl óL Barnagæsla Óska eftir að taka börn i gæslu, frá kl. 12 á hádegi. Bý i neðra Breiðholti. Uppl. i sima 77902. Tapaó - fundið > j Demantshringur tapaðist á Hótel Borgarnesi laugardaginn 23. þ.m. Skilvis finnandi hringi i slma 91-35254 eftir kl. 17 eða afhendi hann I af- greiðslu Hótel Borgarness. Fund- arlaun. Takið eftir. Hjónamiðlun og kynning er opin kl. 1-6 alla daga. Simi 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Maður á besta aldri óskar að kynnast konu á aldrinum 25 til 40 ára sem vini og félaga. Tilboö sendist augl. deild VIsis fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Gagnkvæmt traust”. óska eftir fallegri konu sem meðeiganda I fyrirtæki með hjónaband i huga. Tilboð merkt „Hjónaband” sendist Visi. Hreingerninqar Vður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátUsenr stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath; 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.___________________ Hóimbræður Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvað verkið kostar áður en bið byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tilkynningar ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Þjónusta Pliserum, yfirdekkjum hnappa og spennur. Saumum belti, setjum i kósa og smellur. Móttaka i Hannyrðaversluninni Minervu, Laugalæk, við hliðina á Verölistanum. Simar 39033 og 34447. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. I sima 99- 4566. Einstaklingar, félagasamtök, framleiðendur og innflytjendur. Útimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. ög boröa- pantanir I sima 33947. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i slma 39118. Smiðum eldhúsinnréttingar I gamlar og nýjar Ibúðir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. I slma 24613. Atvinna í boói Stúlka óskast til eldhússtarfa. Vinnutlmi frá 8- 16. Uppl. I sima 33615 kl. 14-17 I dag. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutlmi frá kl. 9-18 mánudag-föstudag. Uppl. Isima 33615 milli kl. 14 og 17 i dag. (Þjónustuauglýsingar í j ER SflFlAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK* AR BAÐKEF O.FL. Fullkomnustu tæki Sími 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HAUOÓRSSONAR V' HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þið þurfið að láta lag- færa eignina þá hafið samband við okkur. Viö tökum að okkur allar al- mennar viðgerðir. Girðum og lagfær- •um lóðir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboð eða tlmavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 ^BÓLSTRUN Klæöum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Simar 18580 kl. 9-18 _____85119 kl 18-22.___ V" Sjónvarpsvidgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsimi 21940 Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INIMIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason a: Sími 76578 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjönustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson .....~n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.