Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 26.08.1980, Blaðsíða 15
VMSIU Þriöjudagur 26. ágúst 1980 Stórkostleg íþróttahátíð hefur tekið enda og sjón- varpsgláp í blíðskapar- veðri tilheyrir liðinni tíð. Áhrifin sem þessi hátíð hefur eru mikil þó svo aðeins sé fylgst með úr fjarlægð gegnum sjónvarp og dagblöð. Fjarvera Bandaríkj- anna og annarra svo- nefndra háþróaðra íþróttaþjóða hefur auð- vitað sett sinn svip á íþróttakeppni ólympíu- leikanna. Austurveldin urðu enn meira áberandi og //Standardinn" lækkaði íþróttalega séð í mörgum greinum. Til þess að fylla í eyður hinna f jarverandi þjóða keyptu Rússarnir til leikanna //bláber" frá ýmsum vinveittum þjóðum þriðja heimsins að þvf er blaðamenn full- yrða en bláber nefna þeir getulitla fþróttamenn. Auk þess aö valda þvi aö austurveldin sópuöu til sin eöal- málmunum þremur, þá varö fjarvera Bandarikjanna ofl. til þess aö menn leiddu stööugt aö þvi getum hver úrslitin heföu oröiö EF allir heföu veriö meö. í einu dagblaöanna hér, skrifaöi blaöamaöur fréttir frá V-Þýskalandi og sagöi sjón- varpsþulina hafa gert mikiö af þessu og aö um leiö hafi V- Þjóöverjar misst áhugann á eigin sjónvarpi.en aftur á móti horft grimmt á þaö austur- þýska sem sendi OL út af mikl- um krafti á mörgum rásum. Fjölmargar greinar dag- blaöanna fjölluöu um fjarveru Bandarikjanna og annarra og áhrif hennar á leikana. Afstaöa sænskra fréttamanna á OL I Moskvu er mismunandi i garö USA-Carters. Telja sumir hann hafa leikiö af sér og skapaö Rússum tækifæri til aö ná betri áróöurstööu, en aörir benda á aö óllklegt sé aö fólk breyti afstööu sinni til Kreml- herranna, þó svo þar 1 landi séu góöir Iþróttamenn. Hlutdrægni Rússa OG FJOLMHLARNIR Af fjölmiölum hér aö dæma hafa Rússarnir veriö einum of hlynntir sinum mönnum og dæmt þeim I vil I keppnL Sjón- varpsfréttamenn skýrðu frá þvi aö gert heföi veriö mikiö úr þvl I rússneska sjónvarpinu, þegar sænski sundmaöurinn Par Arvisaaon varö 7. I 200 m flug- sundi en hann er bandariskur meistari og hefur dvalist I USA. Hvort þarna er verið aö sýna fram á aö rússneskir sundmenn væru fremri þeim bandarisku. skal ósagt látið, en þaö fullyrtu sænskir. I dagblööum var mikiö gert úr smásvindli rússnesku starfsmannanna I frjálsiþrótta- keppninni og fullyrt.aö um væri aö ræöa dökkan blett á annars frábæru skipulagi. t spjótkasti var fullyrt aö Rússinn, sem sigraði, heföi komist I úrslit á ógildu kasti, spjótiö heföi komið flatt niöur. Hvort þarna var fariö rétt meö. veröur vart sannaö.en þegar kastiö var sýnt i sjónvarpinu, beinni út- sendingu, var aöeins atrennan og útkastiö sýnt I endursending- unni. aö um væri aö ræöa stórkostlega skipulagningu á öllum sviöum sem sýndi, aö Moskva var ekki eftirbátur Munchen eöa Montreal, nema siöur væri. Hver hin pólitlsku eftirköst veröa er ekki gott aö segja — ef til vill er nú hafiö kalt stjörnu- striö milli stórvelda I Iþróttum, sem veröa mun iþróttunum til framdráttar og um leiö heil- brigöu líferni fjölda ungs fólks. Nú þessa dagana fara fram al- þjóðlegar keppnir þar sem OL- meistarar taka þátt.auk þeirra sem ekki voru meö. Þessir eftir- leikar I frálsum Iþróttum vekja athygli og eftirvæntingu I þá veru hvort þeir sem ekki voru meö,heföu haft áhrif á úrslit OL. Sunkeppnin I Irwin I Kali- forniu, sem haldin var I þeim tilgangi aö sanna ágæti banda- risku sundfólksins og möguleika þess til OL verölauna, olli strax rabbgreinum I dagblöðum hér þar sem hrósaö var happi yfir árangri gulldrengjanna tveggja I sundi, þvi þeirra sigurtlmi stóöst Irwin-samjöfnuöinn. 1 lok þessa pistils um OL og ýmislegt þeim skylt. er rétt aö geta um endurtekningaratriði rússneka sjónvarpsins. Gegn- umgangandi var aö sýnd voru bestu atriðin sem iþróttamaöur- inn framkvæmdi en látiö hjá liöa aö beina athyglinni aö þvl sem miöur fór. Þetta kom sér- lega vel fram I fimleikakeppn- inni. Af þessu gæti Vesturlanda- sjónvarp lært, þvi þar er algengt aö sýnd séu atriöi I endurtekn- ingu þar sem Iþróttamaöurinn fellur, hrasar eöa mistekst á annan hátt. Malmö 7. ágúst 1980. S.J. tsland var eitt þeirra landa.sem sendl keppendur A hina umdeildu Ólympiuleika. Hér téit Iilenika llhiö ganga Inná'Lenlnleikvanginn viö setningu leikanna. Þjálfarar í hópi starfs- manna Auk þess sögöu blaöamenn frá því aö I hvert sinn sem Rússi kastaöi I spjótkastkeppninni heföu starfsmenn vallarins opnaö geysistórt hliö á leik- vanginum fyrir aftan kastarana og þannig gefiö kösturunum meövind sem dugöi, en aö loknu hverju rússnesku kasti var hliðinu lokaö. Af þessu birtust myndir I blööunum. Þá leyfðu starfsmenn rússneskum stangarstökkvurum aö hjálpa hver öörum en hótuöu öörum brottvisun úr keppninni fyrir sömu sakir, m.a. Svianum Miro Zalar. I hástökki kvenna voru þjálf- arar meöal starfsmanna. aö þvi er blaöamenn höföu eftir finnsk- um þjálfara. sem þekkti rúss- neskan þjálfara, sem var klædd- ur sem starfsmaöur og beindi oröum slnum æöi oft að rúss- nesku stúlkunum. Aö auki mátti sjá harla vafa- samt sigurkast I sleggjukasti þar sem engu llkara var en sigurvegarinn, Rússi, stigi upp á kasthringinn en hvab um þaö, kastið var dæmt gUt og heims- met. Þessi atriöi og fleiri sem Iþróttamenn og forystumenn kvörtuöu undan.uröu til þess aö _IAAF (alþjóöa frjálsiþrótta- sambandiö) sendi sina menn inn á völlinn og m.a. sat forseti sambandsins.Adrian Paulen viö stangarstökksdýnuna og fylgd- ist meö. En samt sem áöur gat sænska blaðið Expressen sýnt myndir þar sem rússnesku stangastökkvararnir gáfu hver öbrum merki fyrir aftan Paulen. Þegar Paulen og fleiri hátt- settum IAAF mönnum voru Sigurður Jónsson, frétta- ritari Visis, skrifar frá Malmö um Ólympiuleik- ana> fjölmiðla og Sovét- menn sýndar myndirnar á blaöa- mannafundi eftir keppnina uröu þeir orðfáir en sögöust myndu beita sér fyrir reglugeröar- breytingu svo sllkt gæti ekki endurtekiö sig. Þegar sllk atriöi sem þessi koma fram veldur þaö furbu manns aö ein stærsta og mesta iþróttaþjóð veraldar skuli beita sllkum óþarfa smábrögöum til þess eins aö sigra. Enginn heiðurshringur Aö sigurvegari I hlaupagrein- um hlaupi heiöurshring hefur oröiö nokkurs konar venja á OL, en I Moskvu gegndi ööru máli. Timataflan geröi ekki ráö fyrir sllku og voru hlaupararnir leiddir útaf brautinni hiö snar- asta; þetta kom vel fram á sjón- varpsskjánum og rússnesku starfsmennirnir voru staöfastir mjög á aö sjá, þegar þeir stöðvuöu stjörnur á borö viö Bretann Owett og Eþióplu- manninn Yfter. Ekki tókst þeim Þó aö stööva Italann Mennea sem skaust framhjá þeim heröabreiöu og tók út sinn heiðurshring viö mikinn fögnuö áhorfenda og tókst um leiö aö tefja keppnina um 2. min. Voru áhorf endurnir keyptir? Ekki gáfu blaðamenn rúss- nesku áhorfendunum fyrstu einkunn, heldur fullyrtu sumir aö um væri ab ræöa keypta áhorfendur. Hegöun þeirra var á þann veg aö blistra og púa á aöra en sina landsmenn og reyna þannig aö valda truflun. Þetta kom reynd- ar vel fram I beinu útsending- unni og sérlega I stangarstökk- inu þar sem Rússi og Pólverji áttust viö I lokin. Eftirleikar og hugleiðing- ar. Þó svo hér hafi verið talin upp dæmi um snögga bletti á OL I Moskvu, þá fer ekki milli mála aö I fjölmiölum hér reis hærra ðLYMPfULEIKARNIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.