Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 7
Þri&judagur 14. október 1980.
vtsni
Vestur-lslendingurinn Dan
Halldórsson sigraói i Pensacola
golfmótinu. sem fram fór í
Flórida um helgina, en þar
mættu margir snjallir atvinnu-
menn til leiks.
Dan Halldórsson lék mjög vel
og haföi um tima náö mjög góðri
stööu. Hann komst þó i hann
krappan undir lok keppninnar,
en tókst að hala sigurinn I land
og krækja sér I 17 milljónir
króna, sem voru sigurlaunin.
Hann lék á 275 höggum, Gary
Hallberg var á 277 höggum og
Tom Kite þriöji á 278 höggum.
gk—•
^ _ = _ sofandi I flugvél á leið til Kaup-
1 ^ mann*aháfnárTÞeir söfnia örugglela ekki á veröinum gegn Rússum.
Janus féll á læknisskoðun
Mllllónir tll
Dan Halldórsson
Danska blaöiö ,,BT” sagöi frá
þvi fyrir helgina, aö danska
landsliöiö i handknattleik væri
hætt viö islandsferö sina I desem-
ber, en fyrirhugaö var aö Danir
lékju tvo landsleiki I Reykjavík.
,,BT” sagöi aö ástæöan fyrir
þessu væri, aö danska handknatt-
ieikssambandiö hafi tapaö háum
peningaupphæöum vegna þátt-
töku i OL-leikjunum I Moskvu
— og þess vegna heföu Danir ekki
efni á þvl aö fara til islands.
— Já, Danir báru fyrir sig
fjáhagsvandræöi — þeir sögöust
vilja koma til islands, ef viö
•"I
9
I
I
I
I
I
I
I
1
I
1
8
I — Viö fórunt strax aö leita fyrir 22. desember. — Þá munum við J
■ okkureftir mótherjum, þegar þaö sækja þá heim í janúar, um leiö j
| var Ijóst aö Danir kæmu ekki til og landsliöið heldur til V-Þýska-1
■ islands — og höföum samband viö lands, sagði Július. |
■ Spánverja og Belgiumcnn. Bel-
I giumenn sáu sér fært aö koma — Við höfum aldrei áöur leikiö I
Z hingað til landsins og munum viö landsleiki gegn . Belgiumönnum ■
I leika þrjá landsleikí gegn þeim, 0g þvi er ánægjulegt aö þeir séu *
I sagöi Július Hafstein, formaður komnir f hóp þeirra þjóða, sem |
S H.S.i. I stuttu spjalli við Visi. við .höfum samskipti viö, sagöi ■
I Július sagöi aö Belgiumenn Július. *
| kæmu hingað og léku 20., 21. og —SOS |
stað Dana
- lelka hér 3 landslelkl I
handknattletk tyrlr jól
borguðum fyrir þá ferðir og upp-
hald, sagði Júlfus Hafstein,
formaöur H.S.I., þegar Visir
spuröi hann út i frétt „BT”.
Július sagði að þetta væri
ekkertannaö en samningsrof, þar
sem búiö var aö semja um lands-
leikina gegn Dönum. — Þetta er
vitaverð framkoma hjá Dönum —
aöhætta viö lndsleikina svona allt
i einu. Viö munum ræöa viö
forráöamenn danska handknatt-
leikssambandsins, þegar viö
hittum þá á NM-mótinu i Noregi,
sagöi Júli'us.
Þá sagöi Július, að f beinu
framhaldi af þessu, þá muni
islenska landsliöið ekki fara til
Danmerkur og leika þar tvo
landsleiki eftir áramót, eins og
fyrirhugað var.
-SOS
^ ÓLAFUR JÓNSSON... úr Vikingi og félagar hans i landsliöinu fá
ekki aö glima viö Dani i Reykjavik. (Vlsismynd Friöþjófur.).
0 Sveinn Sveinsson
Víkingar
mæla Fram
Vikingar og Framarar mætast i
Laugardalshöllinni i kvöld kl.
20.00 í 1. deildarkeppninni I hand-
knattleik.
Vestmannaeyingurinn Sveinn
Sveinsson. miövallarleikmaður-
inn sterki, mun ekki leika meö
Eyjamönnum næsta sumar.
Sveinn hefur ákveöiö aö fara til
Sviþjóöar eftir áramót, þar sem
hann hefur hug á aö leika knatt-
spyrnu næsta sumar.
Þá eru miklar likur fyrir þvi, að
Tómas Pálsson og markvörður-
inn gamalkunni Páll Pálmason
leggi skóna á hilluna og leiki ekki
meir með Eyjamönnum.
—SOS
SVEIHN FER
TIL SVÍÞJðÐAR
Tómas Pálsson og Páll Pálmason ætla að
taka sér hvíld
ao koma
tll íslands
Danir næna vh
- fór ókki með landsiiðlnu tu Rússlands
I Janus
Heddergott rekinn
— Ég er mjög svekktur aö'
H hafa ekki komist til Rússlands,
I sagöi Janus Guöiaugsson.
■ landsliöamaöur i knattspyrnu,
■ sem leikur meö Fortuna Köln.
■ Janus féll á læknisskoöun i gær-
■ morgun og gat þvi ekki fariö tii
■ Kaupmannahafnar til aö hitta
■ landsliöshópinn.
— Eg var oröinn góöur i
ökklanum, en þaö tók aftur á
móti mjög mikiö á hnéö. Þaö
var þvi vonlaust fyrir mig aö
fara — ekki þýöir aö leika lands-
leik á öörum fætinum, sagði
Janus I gærkvöldi, þegar Visir
haföi samband viö hann i Köln.
Landliðshópurinn hélt frá
Kaupmannahöfn I gærmorgun
— ekki náðist samband viö
islenska landsliöiö i Moskvu i
gærkvöldi, þrátt fyrir itrekaöar
tilraunir. Sovéska sendiráöiö
vissi ekki hvar landsliöshópinn
var aö finna.
—SOS
Karl-Heinz Heddergott, þjálfari
1. FC Köln var rekinn frá félag-
inu i gærkvöldi, en undir hans
stjórn hefur 1. FC Köln gengið
■ ■■■■■!■■■■■■■■
mjög illa. Johannes Löhr tekur ■
viö stjórn liösins, þar til annaö ■
verður ákveöiö.
—SOS |