Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 14. október 1980. 25 vism ídag íkvöld SJÓNVARP KLUKKAN 21.35: KAZ KVEÐUR Lokaþáttur myndaflokksins „Sýkn eða sekur” (Kaz) verður i sjónvarpinu i kvöld. Það verða sjálfsagt margir sem sakna munu litla sóðalega lögfræöingsins, sem leikur á trommur i fritima sinum og er svo dæmalaust fljótur að finna á sér hvort menn eru sekir eða saklausir. Kazinski og höfuöandstæöingurinn, saksóknarinn. Þetta er steingervingur af fisk- tegund, sem ekki er til lengur. Sjónvarp klukkan 20.40: Þrðun lífsins á jörðinni David Attenborough leiöir okkur I gegnum þróun lifsins á jöröinni og varpar nokkurri birtu á levndardóma dýralífsins i myndaflokki, sem hefur göngu sina i sjónvarpinu i kvöld. Myndaflokkurinn nefnist „Lifiðá jörðinni” (Life on Earth) og er i þrettán þáttum. Það er BBC sem geröi þættina i sam- vinnu við bandarisk og þýsk kvik- myndafyrirtæki. I þáttum þessum, sem kvik- myndaðir eru viða um heim, meðal annars á Islandi, er lýst þróun lifsins á jörðinni frá þvi er fyrstu lifverur urðu til fyrir um þremur og hálfum milljarði ára. Fyrsti þátturinn nefnist „Óendanleg fjölbreytni”. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Viöar Vilhjálmsson flytur ■ þriðja og siöasta þátt sinn ■ með tilheyrandi tónlist. ■ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ■ útvarp Miðvikudagur !5.október sjónvarp Til- 12.00 Dagskrá. Tdnleikar. kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradfs” eftir Bo Carpelan . Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 A vettvangi -Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Hvaö er aö frétta? 20.35 Afangar. Guðni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson kynna. 21.15 Meö sand f augum-Jónas Guömundsson les frumort ljóö. 21.30 Bagatellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven Alfred Brendel leikur á pianó. 21.45 Ctvarpssagan „Hollý” eftir Truman Capote.Atli Magnússon les eigin þýöingu (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir sunnan Sand MagnUs Olafsson á Sveins- stöðum fer meö hljóönem- ann i göngur með Vatns- dælingum og Þingbúum. 23.15 Slökun gegn streitu.Geir Miðvikudagur 15. október 18.00 Barbapabþi Endur- sýndur þáttur ur Stundinni okkar frá slðastliðnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarframkoma Vinátta. Þýöandi Kristín Mantyla. Sögumaður Tinna Gunniaugsdóttir. 18.10 óvæntur gestur Tólfti og næstsföasti þáttur. Þýð- andi Jón Gunnarsson. 18.35 Friösöm ferliki. Siðari hluti breskra mynda um hnúfubaka. Þýðandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kjarval á Þingvöllum. NU eru liðin rétt 95 ár fró fæðingu meistara Kjarvals. Þessi stutta mynd var tekin af honum að starfi, þegar hann var að mála mynd á Þingvöllum, kominn fast aö sjötugu. Annar meistari kemur og við sögu, Asgrim- ur Jónsson, sem heilsar þarna upp á Kjarval. Aö sögn Björns Th. Björns- sonar. listfræðings sem samdi textann með mynd- inni og er þulur, kemur hún hér I fyrsta sinn fyrir al- menningssjónir. Myndina tók Kristján Jónsson. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.15 Hjól Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Fimmti og siðasti þáttur. 22.45 Dagskrárlok. ■ ■ ■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■ i ■ (Þjónustuauglýsingar J | VEUUM ÍSLENZKí(þj)íSLENZKAN IÐNAÐ | Þakventlar Kjöljárn J.B PÉTURSSON SF. ÆGISGÓTU 4 - 7 ® 13125.13125 Bólstrun, Klæðum og bólstrum gömul húsgögrTt Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46, Símar 18580 kl. 9-18 V.85119 kl. 18-22. — V* SLOTTSL/STEN V“ Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða ó verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. TRAKTORSGRAFA til leigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-,^ kvöld- og helgar- simi 21940. A Skolphreinsun. Asgeir Halldórsson. m -> Húsaviðgerðir 16956 84849 < Við tökum aö okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Cppl. i sima 16956. £ ifj Vantar ykkur innihurðir: Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsius! 'imá/ar. Trésmiðja Þorvaidar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavík Sfmi: 92-3320 n Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. A m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.