Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 16
Þribjudagur 14. október 1980. VISIR i Fráien i skilyrði VS skrifar: Nýlega sá ég i blöbunum, aB I rikisstjórnin og stjórn Verka- | mannabústaBa áætla aB byggja 1500 ibúBir á næstu | þremur árum. AB sjálfsögöu ■ fagna allir þessari ákvörBun. ■ En enn sem fyrr eru sett frá- | leit skilyröi, sem útiloka þá, . sem vinna mikiB. Tildæmiser I fjöldi fólks, sem vegna eölis | starfs síns, er hreinlega neytt til aB vinna mikla aukavinnu. I Og allir, sem vilja vita þaö, | vita, aB skatturinn hiröir ! 60—80 prósent af þessu fólki I aftur. Þetta fólk hefur alls | ekki getu til aö kaupa ibúB á 1 frjálsum markaöi. Þess vegna | tel ég, aö þegar talaB er um, ■ aöfólk megi ekki hafa meir en I 6—7 milljónir f tekjur til þess | aö eiga rétt á ibúöarkaupum, ■ má alls ekki miöa viB auka- I vinnutekjur, sem eru, eins og I allir vita falstekjur og geta horfiö hvenær sem er. I Ég vona, aö félagsmála- | ráBherra sjái til þess, aö eng- 1 inn launþegi sé útilokaöur | vegna aukavinnutekna. Nægi- I lega slæmt er, aö skatturinn I refsi duglegu fólki, vonandi | gerir félagsmálaráBherra þaö , ekki lika. Aukavinnutekjur eru fals- tckjur, þaö vita allir, seglr bréfritari. „Lekendurnir! leka í ! lekhúsunum”! Gunnar hringdi: Ég horföi á Vöku i sjónvarp- I inu siöastliBiB miövikudags- I kvöld og eftir þann þátt finnst mér ekki vanþörf á aö gagn- J rýna gagnrýnendur. Ef satt skal segja fékk ég hreinlega gæsahúö i hvert sinn, sem ólafur Jónsson opnaöi munn- inn. 1 hvert sinn, sem hann talaöi um leikhús, leikendur og þaö aö leika, sagöi hann alltaf ,,lekhús, lekendur og leka”. Mér finnst alveg hrika- legt, aö sjónvarpiö, eins út- breiddur fjölmiöill og þaö er, skuli ekki hafa betur talandi mönnum á aö skipa. ,,Sund”-maður skrifar: Lögö hafa veriö drögö aö hrylli- legu skipulagsbroti á borgurum Reykjavikur. Samband islenskra samvinnufélaga vinnur nú aö þvi leynt og ljóst aö fá samþykkta byggingu átta eöa tiu hasBa stór- hýsis viö ElliBavoginn. Ef þessi bygging veröur samþykkt er ljóst aö þaö litla sem eftir er af strand- lengjunni viö Kleppsveg og Elliöavog, mun byggt sams konar háhýsum og þar meö allt útsýni byrgt fyrir ibúum fjölmennra gatna. Ég fagna þvi aö framtaks- í Visi i gær 9. október tekur skriffinnur nokkur sem dvelur á bakviö dulnefniö „Sjálfstæöis- maöur” upp hanskann fyrir Kjartan Gunnarsson nýrábinn framkvæmdastjóra Sjálfstæöis- flokksins vegna ábendingar frá mér þann 6. október um fjármál Sjálfstæöisflokksins. Kjartani er raunar geröur bjarnargreiöi meö skrifum þessum. Þar hvetur „Sjálfstæöismaöur” Kjartan Gunnarsson til aö „halda áfram á þesari hreinskiptu braut og viö munum endurheimta þann sess sem flokki okkar ber, innan tiöar”. Þá segir hann Kjartan „ekkert hafa aö fela” i fjármál- um flokksins. Hér ruglar bréfritarinn „Sjálf- stæöismaöur”saman endum þvi i RSB símar: „Um leiö og ég þakka sjónvarp- inu fyrir ágæta áfengismálaþætti vil ég hvetja til þess aö upphafs- orb Magnúsar Bjamfreössonar aö fyrri þættinum veröi birt á prenti, t dagblööum eöa annars staöar. J A mtnum vinnustaö erum viö samir menn skuli hafa tekiö sig til ogákveöiBaB stofna samtök til aö vernda þaö litla sem eftir er af út- sýni viö einhverja fegurstu götu borgarinnar. Þaö er afar furöulegt hvemig fariö hefur veriö meö strand- lengjuna allar götur frá Skúla- götu og inn aö Artúnshöföa. Hver verksmiöju- og skrifstofubygg- ingin rekur aöra á þessari leiö, stofnanir, sem ekki skiptir nokkru máli hvort eru ofurlitiB ofar i landinu. Eöa hvaö segja menn til dæmis um Súöarvoginn? Súöarvogurinn grein minni var aldrei minnst á hreinskipti nokkurs manns eöa feluleik. Ég leyföi mér aöeins aö vekja athygli á frekju hans aö ætla venjulegum flokksmönnum aö „heröa nú mjög róöurinn til fjáröflunar” eins og haft er eftir honum i VísisviBtali, þegar þaö er flokksforystan sjálf sem steypt hefur flokknum i skuldafen en ekki venjulegir flokksmenn. Þeim ber sjálfum aö sviöa sem undir miga! Kjartan Gunnarsson fékk engar ákúrur hjá mér fyrir aösegja sannleikann i fjölmiölum en ef sannleikur flokksins sér núna fyrst dagsljósiö er þá ekki bréf „Sjálfstæöismanns” beinar ákúrur á fráfarandi fram- kvæmdastjóra fyrir aö hafa þagab hingab til yfir sannleikan- um? Ekki sýnist mér betur. sammála um aö vart hafi heyrst sterkari og áhrifameiri orb um Bakkus konung og afleiöingar af dýrkun á honum en i oröum MagnúsarBjarnfreÖssonar. Helst ætti ab koma þeim inn f kennslu- bækur unglinga, þvi þarna var raunar sagt allt sem segja þarf um böl ofdrykkjunnar”. er gata sem hefur öll skilyröi til aö vera fegursta gata borgar- innar en hvaö geröist? Byggö voru bilaverkstæöi i löngum röö- um og nú er svo komiB aö þar er allt yfirfullt af drasli hvert sem litiö er. Ég vil hvetja alla, sem ein- hvern snefil hafa af áhuga á þvi, hvernig borgin okkar litur út og hvernig búiö er aö ibúum hennar til ab mæta á stofnfund Sunda- samtakanna á sunnudaginn kemur og standa þar meö vörö um réttindi sem búiö er aö lofa en stendur til aö svfkja. Þá segir „Sjálfstæöismaöur” þessi sem viröist vera óvenju vel kunnugur innviöum flokksins, ab- skuldahalinn hafi minnkaö i frkv.stj. tiö fráfarandi. Er þá nokkur furöa ab maöur spyrji: HvaÖ var hann þá langur fyrir daga fráfarandi framkvæmda- stjóra fyrst hann er nú komin niöur i um eitt- til tvöhundruö milljónir króna? Og f hvaö fóru allir þessir peningar þvi ekki var sjálfstæöishúsiö Valhöll reist fyrir þetta fé. Þaö kom annas staöar frá. Enallt hrynur þetta tal „Sjálf- stæöismanns” til grunna þegar framkvæmdastjórinn sjálfur ræöir viö umsjónarmann les- endasiöunnar i dag 10. október, i framhaldi af bréfi frá Arna Kristjánssyni um sama efni. Kjartan vill þá ekki svara spurn- ingum Arna um fjárhag flokksins „á þessum vettvangi” eins og hann segir. Mér er enn spurn: Fjármál stjórnmálaflokka eru þess eölis aö þau veröa aö vera öllum landsmönnum opin eigi traust flokksins ekki aö rýrna. Af hverju kemur þá hik á fram- kvæmdastjórann nýja frammi fyrir islensku þjóöinni þegar hann hefur „ekkert ab fela og segir sannleikann á hreinskiptri braut?”. Kveöja til lesenda Visis og til hamingju meb stækkun á góbu blaöi. Reiöur flokksmaöur. Gerl nað að ] llllögu mlnni og i ðióðarlnnar.... j Halldór Vigfússon skrifar: Ég geri þab ab tillögu minni ' og þjóöarinnar, aö allar um- | frambirgöir matvæla ársins . 1980/hverju nafni sem þær I nefnast, veröi gefnar þeim | mannabörnumer núersafnaö . fé til á vegum Rauba kross ís- I lands. ViB ættum einnig aö út- | búa og prenta litabækur meö . tilheyrandi myndum um I fræbslu i landbúnaöi og jarö- I rækt. Til aö gefa þær þeim þjóöum, er þess þurfa. Til þess þarf aö kynna sér i veöurfar og jaröveg þessara I rikja aö einhverju marki. Nú | skulu þeir er telja sig menn . meö viti og vilja á Alþingi Is- I lendinga, samþykkja aö vörur I þessar veröi greiddar úr sam- . eiginlegum sjóöum þjóBar- I innar. Ég fullyröi, aö heilsufar ! þessarar þjóöar andlegt og I likamlegt, veröi margfalt I betra aö ári, veröi þetta fram ! kvæmt nú. Notið flugvélar | Flugleiöa til vöruflutninga. | Seðlabanklnn j gjaldðrota? i Steinar Benediktsson I hringdi: | Er Seölabankinn gjald- | þrota? Þetta er spurning, sem i sifellt gerist áleitnari f minum * huga og ég veit einnig margra | annarra. Hver ástæöa önnur i getur veriö fyrir þessari ' gjaldmiöiísbreytingu, sem á | aö taka gildi á næsta ári? Er Sjónvarpiö búiö aö afskrifa stjórnarandstööu Sjálfstæöis- flokksins og Geir Hallgrims- son? spyr sjónvarpsáhorf- andinn. vekur athyglí manna og undrun Sjónvarpsáhorfandi skrifar: SjónvarpiB birti ágætt viötal viö dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra á dögunum, sem i sjálfu sér er ekki I frá- sögur færandi. Þaö er og rétt hjá Sjónvarpinu og i fullu samræmi viö hlutleysisstefnu þess aö fá fulltrúa frá stjórnarandstööunni, sem mótvægi viö talsmenn stjórnarinnar. En þaö hlýtur aö vekja athygli manna (« undrun aö þaö er Sighvatur Björgvinsson, einn af þing- mönnum Alþýöuflokksins, sem veröur fyrir valínu á móti dr. Gunnari forsætisráöherra. Er Sjónvarpiö þar meö búiö a ö afskrifa stjórnarandstööu Sjálfstæöisflokksins og Geir Hallgrimsson? Er flokkurinn og formaöur hans ekki lengur teknir alvarlega i pólitik hjá rikisfjölmiölunum? Enn irá relðum tlokksmanni: „Af hverlu kom hlk ð framkvæmdastjórann el hann hefur ekkert að lela og segir satt? Birtift upphaisorft Magnúsar BiariMreftssonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.