Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 20
20 visin Þriðjudagur 14. október 1980. MMBMBMM1 ! Jeremy Tónabíó byrjar i dag aö sýna myndina Jeremy, sem er ný/ bandarískkvikmynd frá United Artists. Myndin fjallar um ungt fólk, sem veröur ástfangiö í fyrsta skipti. Aðalhlutverk leika þau Robby Benson og Glynnis O'Connor. Leikstjóri er Arthur Barron. Þursarokk í Þióðleikhúsi Robby Benson og Gtynnis O'Connor í hlutverkum sín- um i Jeremy. Undrahundurinn | Borgarbió hefur tekið til sýningar gamanmyndina [ „Undrahundurinn" ÍC.H.O.M.P.S.). \ Þetta er nýleg mynd frá Hanna-Barbera, og ætti að I geta kitlað hláturtaugarnar. I_____i_____________________________________________ Þursaflokkurinn hefur um sinn boriö ægishjálm yfir islenskar hljómsveitir, enda hefur sam- keppnin hvað vandað nútimarokk áhrærir ekki verið nokkur að heitið geti. Þvi var það bæði sjálf- sagt og eðlilegt aö Þursar riðu á vað Þjóðleikhússins og hefðu þar nokkra skemmtan I frammi fyrir gesti. Raunar er það dæmalaust hversu síðla Þjóðleikhúsið er opnað fyrir popptónlist,svo snar þáttur sem hún er orðin i menn- ingu þjóðarinnar, auk þess sem Þjóðleikhúsið er að mörgu leyti prýöilega til hljómleikahalds fall- ið. Hljómleikum Þursa snemm- sumars hefur verið þrykkt á plast undir heitinu „A hljómleikum" og eru það niu lög úr ÞjóðleikhUsinu, þar af fjögur áður óhljóðrituð. Þar er kunnast pönklag Tómasar Tómassonar „Jón var kræfur karl og hraustur", sem vakið hefur mikla athygli. Hin „nýju" lögin bera öll kunnuglegt svipmót Þursanna og falla vel i Þursa- kramið mitt, einkum þó „Norður við Ishaf." tónlist Gunnar Salvarsson skrifar: Þursaflokkurinn hefur löngum verið iðinn við tónleikahald og litt viljað föndra og finpússa verk sin i hljóðverum til þess að geta sem best leikið þau af fingrum fram á sviði. Það skortir þvi ekkert á góðan tónlistarflutning á hljóm- plötu Þursa, þó ekki sé dregin fjöður yfir, að hljómurinn er ekki eins og best verður á kosið. Hljómleikaplötur hafa allar þann stóra ókost að sjónræni þátt- ur hljómleikanna kemst auðvitað ekki til skila og þvi er það dálitið undir hælinn lagt hvort botn fæst i þessa eða hina hláturgusuna, klappið og hin ýmsu heyranlegu viðbrögð hljómleikagesta. Eins verða kynningar leiðigjarnari þvi oftar sem platan er leikin. Aðal- kosturinn er er á hinn bóginn sá að hljómlistin verður tiðast frjálslegri og stemmningin varð- veitist, — en hvort þetta vegur upp á móti ókostunum fer auðvit- að eftir hverjum og einum hljóm- leikum. Hvað Þursahljómleikana varð- ar er ég I miklum vafa. LEIKFÉLAG 3/2^3 REYKJAVlklJR lH^IÍr Ofvitinn. i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommí miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Kópavogsleikhúsið Sími 50249 Arnarvængur The v»cst the v*ay it really wos. before the mythsvÆnz born EMLO WPH6 Spennandi og óvenjuleg Indi- ánamynd, sem tekin er i hrikafögru landslagi > Mexikó. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Waterston, Harvey Keitel. Sýnd kl. 9 Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þorlákuf þreytti verður sýndur að nýju vegna fjölda áskorana i 45. sinn fimmtudag kl. 20.30. Næsta sýning laugardag kl. 20.30. Skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Þar sem að selst hefur upp á allar sýningar, er fólki ráðlagt að vera tímanlega að ná sér í miða. Miðasala i Félagsheimiii Kópavogs frá ki. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 WOOLEIKHUSIfl w SNJÓR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR föstudag kl. 20 Litla sviðið: I ÖRUGGRI BORG miðvikudag kl. 20.30 Næst sfðasta sinn Miðasala 13.15—20. Sfmi 1- 1200 SIMI 18936 Lagt á brattann (You Light Up My Life) Islenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk kvikmynd i liturh um unga stúlku á f ramabraut I nútima pop-tónlistar. Leikstjóri. Jo- seph Brooks. Aðalhlutverk: Didi Gonn, Joe Silver, Mishael Zasolow. Sýnd kl. 9 og n. Allra siðasta sinn Þjóf urinn frá Bagdad tslenskur texti Spennandi ný amerlsk ævin- týrakvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 og 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna; Allra slöasta sinn ¦Oið SMIDJUVEG11, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtragtbankahMnu UKópavogl) Undrahundurinn watch out for... j'canine hornc proteclion system,| ColorbyMOVIELAB Released By AMERICAN INTERNATIONAL C 1979 Amer.can intemationai Iv^f-al ^m Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir Hfiö". Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. —*==* simi 50184 Slagsmál í Istanbul Hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: George East- man Sýnd kl. 9 B I O Sími 32075 Caligula MALCOLM McDOWELL PETEROTOOLE SirJOHNGIELCUD som .NERVA' CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG EALD" Strengl forbudt O forborn. ocnsTAimN rnji Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius......Peter O'Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius . Giancarlo Badessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnskir- teini. Hækkað verð. Miða- sala frá kl. fjögur daglega, nema laugardaga og sunnu- daga þá frá kl. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.