Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 14. október 1980.
21
Punktar
' „Landslagsmyndir Björns j
Rúrikssonar frá Islandi eru
æðislegar — ljóslifandi og
spennandi. bær hljóta aö vera
ein besta auglýsingin um
Island sem hér hefur sést.
Myndirnar eru teknar á árun-
um 1975-1980” (Orðrétt, sagt
af bandariskum sjónvarps-
manni um ljósmyndasýningu
Björns Rúrikssonar i Nikon
House, Rockefeller Center,
New York).
Nú eru Kjarvalsstaðir lok-
aðir. Bragi Asgeirsson er þar
að undirbúa yfirlitssýningu á
eigin verkum. Sýningin opnar
um næstu helgi og mun fylla
báða salina. Hún ku eiga að
heita „Heimur augans”....
• ••
Auður Haralds (skáldsagna;
dálka- og matarhöfundur) og
Valdis óskarsdóttir (rithöf-
undur og ljósmyndari) sýna
nú i Eden I Hveragerði. Valdis
sýnir ljósmyndir og þeir sem
muna eftir myndunum hennar
i Djúpinu ekki alls fyrir löngu,
munu ekki setja það fyrir sig
að keyra eina heiði til að sjá
nýjar myndir frá henni.
Auður? Hún sýnir heimateikn-
uð, heimasniöin og heima-
saumuð föt. þó ekki nema til
annars en að sýna fram á að
hún er „myndarleg i • hönd-
unum......r
I
I
Undirrituð fór að sjá óvitána
| i Þjóöleikhúsinu á sunnudag-
J inn. Með i förinni voru 3 ára, 4 -
> ára, 11 ára, 13 og 14 ára krakk- J
I ar. Allir aldurshópar |
I skemmtu sér konunglega — |
I lika sú elsta i hópnum! Það j
I hlýtur þvi að vera óhætt að j
j mæla með Ovitunum! Ms. i
k. _ __ ■> «i
_ Til umhugsunar:
„Ognvekjandi.
einkum á íslandi”
Aöeins 8% af útgefnum barnabókum hér eru innlend.
„Viðviljum vekja athygliá nei-
kvæðri þróun, sem nú á sér stað i
útgáfu innlendra barnabók-
mennta, þróun, sem er ógnvekj-
andi, einkum á Islandi”. betta er
tilvitnum i ályktun, sem sam-
þykkt var i Norræna rithöfunda-
ráöinu i september s.l. Siöan er
haldiö áfram: I upphafi 8. ára-
tugsinsvoru 25% af heildarútgáfu
barnabóka á Islandi innlendar
bókmenntir. Þessi lága hlutfalls-
tala hefur nú hrapaö niöur i ca.
8% af heildarútgáfu barnabók-
mennta i landinu.”
Og hvað með það?
Einhver kann nú að spijrja sem
svo: Og hvað með það — eru út-
lenskar bækur eitthvað verri eða
hvað? Við þessu er að finna til-
raun til svars i ofangreindri
ályktun.:
„Börn.. eiga þess vart nokkurn
kost aö kynnast bókmenntum rit-
höfunda úr eigin menningarsam-
félagi, skrifuðum á þeirra eigin
máli”. ,,... njóta ekki þeirra
mannréttinda að geta fundið
rætur 1 eigin samfélagi með hjálp
menningar og tungumáls.” „Við
hljótum að minna á mannrétt-
indayfirlýsingu Sameinuðu þjóö-
anna, sem kveöur svo á að það
séu frumréttindi hvers ogeinsað
fá að njóta eigin menningar og
eigin tungumáls”. Alyktunin
fjallar skorinort um fjölþjóölega
samprentaðar bækur, þ.e. t.d.
teiknimyndasögur: „Höfuð-
einkenni þessa menningariðn-
aðar (er) aö sneiöa hjá hvers
kyns þjóöarsérkennum, yfir-
borðsleg meðferð alvarlegra
þjóðfélagsvandamála og skortur
á umfjöllum um mannleg sam-
skipti og tilfinningar. En kvíð-
vænlegast þykir okkur hvernig
alls kyns fordómum er á loft hald-
ið í fjölþjóðlegu samprenti bók-
mennta handa yngstu lesend-
unum.”
Forskot innfluttu
bókanna.
„Fjölframleiddu, innfluttu bók-
menntirnar hafa forskot vegna
stórra upplaga og þar af leiðandi
lágs útsöluverös. Gegn þessu
berjast fámennari þjóðirnar meö
litlum upplögum bóka, er hafa i
för með sér meiri framleiðslu-
kostnaö og hærra söluverð”. —
„Afleiðingar slikrar samkeppni
koma m .a.a. fram i þvi að margir
höfundar neyðast til aö gera
samning viö stór, alþjóðleg sam-
prent til þess eins að verk þeirra
geti komiö út I eigin landi, — eða
þá aö lækka útgáfukostnað með
þvi t.d. aö prenta myndirnar að-
eins i einum lit, eins og algengt er
t.d. iFæreyjum og Islandi. Það er
augljóst að innlendar barna-
bækur, myndskreyttar i svart-
hvitu, seldar við háu verði,
standa illa ,1 samkeppninni við
samprentuðu marglitu og óiýru
bækurnar frá útlöndum.”
Allt þetta er vert aö hafa i huga
nú þegar jólagjafahuf.eiöingar
fara aö gera vart við sig.
AllSTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
Rothöggið
Ahrifarik, ný kvikmynd frá
United Artists.
Leikstjóri: Arth'ur Barron
Aðalhlutverk: Robby Ben-
son, Glynnis O’Connor
Sýnd id 5, 7 og 9
Stlmplagerð
FélagsprentsmlOlunnar hf.
Spitalastig 10 —Simi 11640
CORUS
HAFNARSTRÆTI 17 -
■ SÍMI 22850
Bráðskemmtileg og
spennandi, ný, bandarisk
gamanmynd i litum með hin-
um vinsælu leikurum:
Barbara Streisand
Ryan O’Neal.
tsl. texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Jeremy.
CAPONE
Sími 11544
Hörkuspenaandi sakamála-
mynd un. glæpaforingjann
illræmda sem réöi lögum og
lofum i Chicago á árunum
19211-7930.
Aðalhlutverk: Ben Gazzara,
Sylvester Stallone og Susan
Blakely.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ÍGJNBOGif
tr 19 ooó
A.
Stórbrotin islensk litmynd,
um islensk örlög, eftir skáld-
sögu Indriða G. Þorsteins-
sonar.
Leikstjóri : Agúst
Guðmundsson.
Aðalhlutverk: Sigurður
Sigur jónsson , Guöný
Ragnarsdóttir, Jón Sigur-
björnsson.
Sýnd kl. 3 - 5 - 7 -9og 11.
________sollyff 3---------
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferð sem völ er á.
Sýnd kl. 3,5,7.10, 9.10 og
11.10. „
.------■áéQy ff -A--------
Sæúlfarnir.
Spennandi og viðburöahröö
stórmynd með: Gregory
Peck - Roger Moore -David
Niven.
Sýnd kl. 3.10-6.10-9.10
»
--------soliyjff' P-------
Sugar Hill
Spennandi hrollvekja I litum,
meö Robert Quarry - Marki
Bey
Bönnuð innan 16 ára —
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3,15- 5,15- 7.15
- 9,15 - 11.15.
BARBRA STREISAND
RYAN O’NEAL
A movie about the
first timeyou faliin love!
Mánudagsmyndin
Sætur sjúkleiki
Mjög vel gerður franskur
þriller. Myndin er gerö eftir
frægri sögu Patriciu Hugh-
smith „This Sweet Sick-
ness”. Hér er á ferðinni
mynd, sem hlotið hefur mik-
iö lof og góða aðsókn.
Leikstjóri: Claude Miller
Aðalhlutverk: Gerard De-
pardieu
Miou-Miou
Claude Pieplu
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lifið er leikur.
Fjörug og skemmtileg, — og
hæfilega djörf ensk gaman-
mynd i litum, með Mary
Millington - Suzy Mandell og
Konald Fraser.
Bönnuö innan 16 ára -
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5-7 -9 og 11.
«V\\\\\\\\\\\V\\\\\\\\\V\\\\\VV\\\V\\V\V\\\V\V$4
' ^mTISTOf. '
% MOSFELLSSVEIT
/
$
Þverholti
simi 66090
*
/
Kadus hárskol og permanent fyrir herra og
dömur.
Opið 9—6 mánud-föstud. Opið 9—12 laugard.
Kristinn Svansson Diana Vera Jónsdóttir.
S*VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV^^