Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 14.10.1980, Blaðsíða 18
18 VÍSIR ÞriOjudagur 14. október 1980. Oöruvisi mér áöur Elizabeth Taylor virð- ist hafa sætt sig við ald- urinn og aukakílóin þvi nýlega lét hún eftirfar- andi orð falla: //Ég sé enga ástæðu til að svelta mig því útlit mitt skiptir ekki svo miklu máli úr því sem komið er. Það sem maðurinn minn vill er ánægð manneskja/ ekki Twiggy....' Tunn- likklæöin fölsuð? Líkklæði KristS/ sem kennt er við Tdrínó hefur ofl verið til umræðu einkum fyrir það/ að mynd Krists kemur fram á klæðinu og hefur það verið óútskýrt fram til þessa. Klæöi þetta er einhver mesti helgidómur kaþólskra manna og hefurhingaðtil verið tal- ið ósvikið. Nú hefur bandarískur vísindamaður Dr. Walt- er McCrone lýst þvi yfir að hann hafi fundið málningu við rannsókn á klæðinu og því sé eðli- legtaðskoða klæðiðsem fals og svik. Kaþólska kirkjan hefur ekki enn látið frá sér fara yfir- lýsingar vegna þessa á Mótorhjólakappinn David Smith æfir stlft þessa dagana enda hyggst hann setja heimsmet I aö halda jafnvægi á afturhjólinu standandi á annarri löpp. Þannig hefur hann I hyggju að aka frá Manchester til Liverpool og ef vel tekst til mun hann þá slá heims- met I þessari grein. En jafnvel þótt þessum 25 ára ofurhuga tak- ist aö komast óhultur alla leið kemst hann ekki I heimsmetabók Guinness. Þeir sem þar ráöa þykir tiltækið nefnilega of hættu- legt og vilja hvergi koma þar nálægt. Söffnuöu ffé ffyrir kirkjuna Krakkar víða um land eru duglegir við að halda hlutaveltur þar sem fé er safnað til ýmissar góð- gerðastarfsemi. Þannig tóku sig til nýverið f jórar stúlkur á Grundarfirði og héldu hlutaveltu þar sem söfnuðust rúmlega 15 þúsund krónur og rann sú fjárhæð öll til Grundar- f jarðarkirkju. Stúlkurnar heita Arna Svansdóttir 10 ára, Elín Guðmundsdóttir 11 ára, Erna Hlin Þórðar- dóttir 11 ára og Herdis Pála Pálsdóttir 9 ára. Vildu þær með þessu sýna hversu hlýjan hug þær bera til kirkjunnar á staðnum. Þær héldu hlutaveltu á Grundarfiröi og gáfu kirkjunni ágóöann, f.v. Anna, Elin, Erna Hlfn og Herdis Pála. (Mynd: Bæring Cecilsson, Grundarfiröi). Giftu sig í annadsinn — eftir hálfrar aldar aðskilnað Rúmlega hálfri öld eftir skiln- aðinn tóku þau saman aftur Levi og Dorothy Geer. Þau giftu sig fyrst þegar Levi var 15 ára en Dorothy 16 ára, en það var árið 1920. Hjónabandið entist I fjögur ár og bæði giftu þau sig aftur. Fimmtlu og fjögur ár liðu og þá gerðist það, árið 1978, að seinni kona Levi lést. Hann leitaði þá að Dorothy, sem einnig var orðin ekkja og ákváðu þau strax daginn sem þau hittust aftur að verða hjón á ný. „Hann hefur ekkert breyst”, — segir hún. „Hann hættir ekki fyrr en hann fær það sem hann vill. Þegar við giftum okkur I fyrra skiptið skrökvaði hann til um ald- ur okkar. Hann var staðráðinn I að koma hjónabandinu um kring oghonum tókst það. EnLevi varð að ferðastsvo mikið vegna starfs- ins og mér llkaði það ekki svo að við skildum 1924.” En nú er Levi sem sagt hættur að vinna og kominn á eftirlaun svo að ekkert ætti að vera til fyr- irstöðu að hjónabandið blessist að þessu sinni. Dorothy og Levy Geer eru nú oröin hjón á ný eftir 54 ára aöskilnaö. Valdatafl í Valhöll: David Smith æfir af kappi fyrir heimsmetiö. Of hættulegt Soffia Loren og móöirin, Romilda Villani, um þritugt. Soffia leikur móður sina I sjónvarpskvikmynd sem verið er að gera um Soffíu Loren leikur Soffía sjálf móður sína þrítuga. Móðir Soffiu, Romilda Villani, var Ijóshærð á þessum tíma, en að öðru leyti þykja þær líkar, þannig að auðvelt var að bjarga málinu með Ijósri hárkollu. A sínum tíma þótti Romilda likjast mjög Gretu Garbo og reyndar vann hún einu sinni sam- keppni um það hver líktist Gretu mest. Romilda átti sína drauma um frægð á hvíta tjaldinu en foreldrar hennar komu í veg fyrir frama hennar og meðal annars bönnuðu þau henni að þiggja boð frá Holly- wood um að vera staðgeng- ill Gretu Garbo. Eftir það batt hún allar sínar vonir við Soffíu og þær vonir brugðist ekki, eins og kunnugt er. I sjónvarps- myndinni sem áður er getið, leikur Soffía einnig sjálfa sig. Nýjar leiöir í blaðamennsku Nú styttist óöum I aö bókin oddsens og aödraganda hennar. Valdatafl í ValhöII komi út, en t þessari bók er fariö inn á eftirþvísem Visirhefur fregnaö nýjar og ótroönar slóöir i is- mun hún koma út um næstu lenskri blaöamennsku og bóka- mánaöamót. Höfundar- bókar- útgáfu. Ýmsir merkir atburöir i innar eru tveir ungir blaöa- þjóölifinu hafa aö sönnu áöur menn, þeir Anders Hansen og oröiö tilefni til bókaritunar, en Hreinn Loftsson, og bókin slikt hefur aldrei veriö gert svo fjallar sem kunnugt er um skömmu eftir aö umræddir at- átökin I Sjáifstæöisftokknum, buröir hafa átt sér staö. Allt stjórnarmyndun Gunnars Thor- vekur þetta forvitni um bókina, sem og þaö aö vitaö er áö I henni veröur greint jrá fjölda atriöa sem aldrei áöur hafa komiö fram f dagsljósiö. Er þvi cf til vili ekki aö undra þótt márgir telji bókina geta oröiö metsölu- bókina I ár. liöfundar hafa rætt viö um 70 manns í heimildaöflun sinni, þeir hafa kannaö fjölda skráöra heimilda, skoöaö gamlar fundargeröarbækur og dag- bækur fjölda manna, og þann hátt komist yfir ógrynni upplýs- inga frá ýmsum timum. Verður forvitnilegt aö sjá hvernig til Höfundar bókarinnar , Hreinn hefur tekist, en bókin veröur á Loftsson og Anders Hansemhófu fjórða hundraö blaösiöur, prýdd báöir feril sinn sem blaöamenn miklum fjölda mynda frá ýms- á Visi. (Mynd: Björgin Páls- um tlmum. Útgefandi er bóka- son). útgáfa Arnar og örlygs. ■s

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.