Morgunblaðið - 16.06.2002, Side 52

Morgunblaðið - 16.06.2002, Side 52
52 SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ           LÁRÉTT 1. Í byrjun febrúar gerðust störf undur. (9) 5. Trefjabönd snúin í burstabæ. (4) 7. Stjarfur af að finna gamlan penna. (12) 9. Óskaði‘ fatnaður birtist. (6) 10. Lási og Bogi mynda vopn án eins. (7) 11. Þreyttur á því að brjóta 3. boðorðið. (11) 12. Álft í upphafi Góu – hungraður. (7) 13. A! Aumingja þakklæti. (10) 14. Heimili svefnmúsar – a.m.k. hjá Carroll. (8) 18. Þý Þorvaldar þennan mánuðinn. (10) 22. Afraksturs læknisverks. (8) 23. Baðfatatuska notað sem höfuðfat. (11) 25. Bein og greið gata við stóra stoppistöð. (10) 26. Af slíkum komu lausingjar – einsamall. (10) 27. Kisa sem dvelst í leikhúsi? Nei, kvik- myndahúsi. (11) 28. For í blíðu myndar ljósfyrirbrigði í sjó. (8) LÓÐRÉTT 1. Aur setja í sekk – heilögum hnignaði and- lega. (9) 2. Gins kærar hreinsanir með hósta. (9) 3. Utan hér að sjá svæði. (10) 4. Róið allir með börn? Nei einn vaggaði. (9) 5. Fyrsta bón öðlings friðils vegna ferðar. (9) 6. Af fiskihræi má slæmt ástand finna. (11) 7. Lýsing á drykkjumanni með kraftadellu. (11) 8. Maður sem skipar sora sess. (8) d. Litur Tímans? (9) 15. Umhverfis um forseta Litháens án lands. (8) 16. Nálægar ræna rækt. (8) 17. Fegrunarlyf fyrir heimskar konur? (9) 18. Saumaskapur efst á byggingum. (9) 19. Hún gætir okkar auðs, okkar kvenna. (9) 20. O, þar sulla seiglu litlar. (9) 21. En iss lærið er komið í einn bita. (10) 24. Rut skar í heyskap. (7) 25. Hvalur er herra efnar. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 20.júní Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 2. Mergsoginn. 5. Hnéfall. 7. Semí- komma. 9. Fíflamjólk. 10. Auðsveipur. 11. Eir- glans. 12. Fullsödd. 15. Illdeila. 17. Frilluborinn. 20. Ríkisráð. 21. Fullfermi. 23. Neistaflug. 25. Iðnnemar. 26. Kolkrabbi. 27. Óðagot. 28. Graf- arrán. LÓÐRÉTT: 1. Agamikill. 2. Messías. 3. Grínast. 4. Slíkan. 5. Hollendingurinn fljúgandi. 6. Sjá 5. 8. Afmunstra. 12. Feldspat. 13. Yfirvega. 14. Visku- stykki. 16. Lögmál. 18. Bláalvara. 19. Álnamað- ur. 22. Estragon. 24. Gimbur. Vinningshafi krossgátu 26. maí Björn Einarsson, Berjarima 45, 112 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina „Hann var kall- aður Þetta“, eftir Dave Pelzer, frá JPV-útgáfu. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 9. júní           VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað heitir sonur Victo- riu og Davids Beckham? 2. Hvað heitir nýjasta smá- skífa Sophie Ellis Bextor? 3. Með hvaða knatt- spyrnuliði leikur Árni Gautur Arason í Noregi? 4. Hvaða útgáfufyrirtæki gaf út nýjustu plötu Michaels Jackson, Invincible? 5. Hvaða leikari var hand- tekinn á dögunum eftir að hafa unnið spellvirki í leigubíl? 6. Hvað hét Dee Dee heitinn Ramone réttu nafni? 7. Hver leikstýrir kvikmynd- inni Panic Room? 8. Hvað nefnist hið týnda lag Elvis Presley sem stendur til að gefa út? 9. Hvað heita börn Pauls McCartney? 10. Hvaða íslensku hljóm- sveitir leika á Hróars- kelduhátíðinni í sumar? 11. Hvaða sjónvarpsþætti stýra þær Þóra Karítas og Mariko Margrét á Skjá einum? 12. Hvaða mynd var á dög- unum valin besta ástar- saga hvíta tjaldsins? 13. Hvað eru liðsmenn Ör- kumls margir? 14. Í hvaða hljómsveit er Írinn Bryan McFadden? 15. Hvað nefnist uppistandssýning þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Þorsteins Guðmundssonar sem frumsýnd var um helgina? Brooklyn. „Can’t Get Over You.“ Rosenborg. Sony. Woody Harrelson. Douglas Glenn Colvin. David Fincher. „A Little Less Conversation.“ Stella, James og Mary. Mínus og múm. Hjartsláttur í strætó. Casa- blanca. Fjórir. Westlife. El Prumpos Pissos. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.