Morgunblaðið - 16.06.2002, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 2002 61
ÁSGARÐUR: Caprí-tríó leikur fyr-
ir dansi kl. 20 til 23.30.
BREIÐIN: Á móti sól.
CAFÉ 22: Dj Andrea Jónsdóttir á
neðri hæðinni en Dj Björg á efri
hæðinni.
CAFÉ AMSTERDAM: Dj Fúsi.
FÉLAGSHEIMILIÐ KIRKJUHVOL-
UR: Dansleikur með BSG.
GAUKUR Á STÖNG: Jeff Buckley-
dagskrá sem frumflutt var 29. maí
síðastliðinn endurtekin og stendur
til kl. 23. Leikin verða lög sem
Jeff Buckley heitinn hljóðritaði á
sínum alltof skamma ferli.
Fram koma Franz Gunnarsson
(Ensími), Arnar Örn Gíslason
(Bang Gang), Pétur Hallgrímsson
(Lhooq / Stríð og friður), Birgir
Kárason (Englar) og Hrafn Thor-
oddsen (Ensími), Karl Henry Há-
konarson (Útópía), Kristófer Jens-
son (Vítamín), Sara
Guðmundsdóttir (Lhooq / Megas),
Guðfinnur Karlsson (Dr. Spock),
Krummi Björgvins (Mínus),
Magnús Haraldsson (Atingere),
Gunnar Ólason (SSSól/Skímó),
Rósa Birgitta Sigríðardóttir (And-
mæli), Elín Jónsdóttir, Sigurður
Runólfsson (Bone China) og Þór-
unn Antónía.
Eftir kl. 23 verður Electrolux-
dagskrá sem er nánar auglýst
annars staðar í blaðinu.
HREÐAVATNSSKÁLI: Stuð-
bandalagið.
HVERFISBARINN: Dj Big Foot.
KRINGLUKRÁIN: Sín.
MIÐGARÐUR: Í svörtum fötum.
NIKKABAR: Mæðusöngvasveit
Reykjavíkur.
O’BRIENS: Dúettinn Cue og fé-
lagar. Mogadon mánudagskvöld.
PLAYERS-SPORT BAR: Butter-
cup.
SJALLINN: Milljónamæringarnir
með þeim Bjarna Ara, Páli Óskari,
Stefáni Hilmarz og Ragga Bjarna.
SPOTLIGHT: Leðurhátíð. Dj Sesar
í búrinu.
VALASKJÁLF: Stuðmenn.
VIÐ POLLINN: Hljómsveit Rúnars
Júlíussonar.
VÍDALÍN: Buff mánudagskvöld.
Í DAG
Tónlist Jeffs heitins Buckleys
mun óma á Gauknum í kvöld.
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
Frá framleiðendum I Know What You Did Last
Summer og Urban Legend.
Sýnd kl. 8. Vit 367
Sun. kl. 4 og 5.30. Ísl tal. Vit 358.
Þriðjudagur kl. 5.30.
Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það
bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna.
Sýnd kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit 388.
Sýnd kl. 4, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 393.
17. júní kl. 7, 8, 9, 10 og 11. Þri. 6, 7, 8, 9, 10 og 11.
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
Sun. kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
Þriðjudagur kl. 6.
kvikmyndir.is
MBL
Frumsýning
J I M C A R R E Y
T H E M A J E S T I C
1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2
Sun og þri. kl. 7.15 og 10. Vit 380.
17 júní - Lokað
1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd Rás 2
Yfir 30.000 áhorfendur
Sun og þri. kl. 7.30 og 10. Vit 384.
17 júní - Lokað
Þær eru fjarska fallegar
En ekki koma of nálægt
Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af
stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell!
Sýn
d á
klu
kku
tím
afre
sti
Sun og þri. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381.
17 júní - Lokað
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16.
Yfir 47.000 áhorfendur!
1/2 RadióX
DV
kvikmyndir.com 1/2
kvikmyndir.is
Sánd
Einn magnaðasti spennutryllir
síðustu ára! Jodie Foster, tvö-
faldur Óskarsverðlaunahafi,
hefur aldrei verið betri.
1/2
kvikmyndir.com
Radíó X 1/2HK DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.
Frumsýning
Leitin er hafin!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára
Hún er ein af milljón og möguleikar hans á að finna hana eru engir! N*Synctöffararnir
Lance Bass og Joey Fatone leita að hinni einu sönnu í rómantískri gamanmynd af
bestu gerð. Troðfull af frábærri tónlist frá N*Sync, Britney Spears ofl.
Nýjar vörur
í Moggabúðinni
Fáðu þær sendar beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar
og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þín eða á vinnustað.
EINFALT OG ÞÆGILEGT!
Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu,
Kringlunni 1, og skoðað vörurnar þar. mbl.isSími 555 7000 - frá kl. 8:00 til 22:00 alla daga
Hestamiðstöð Íshesta
Við bjóðum upp á 2 vikna reiðnámskeið
fyrir börn og unglinga. Einnig sérstök
"polla og pæju" námskeið fyrir börn
á aldrinum 5 - 7 ára. Einn fremsti reið-
kennari landsins, Sigrún Sigurðardóttir sér
um alla kennslu í reiðskólanum. Fyrstu
námskeiðin hefjast 10. júní. Námskeiðin
seldust upp á mettíma í fyrra þannig að
vissara er að bóka snemma í ár.
Skráning í reiðskólann
- seldist upp á mettíma í fyrra
k
la
p
p
a
ð
&
k
lá
rt
/
ij