Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 2
2 C SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ       Rauði kross Íslands óskar eftir að ráða starfsmann á Austurland. Starfsmaður- inn heyrir undir aðalskrifstofu Rauða kross Íslands og er starfið liður í stuðn- ingi við 11 deildir Rauða kross Íslands á viðkomandi svæði. Starfið felst í við- veru á skrifstofu auk námskeiðahalds, funda og ferðalaga um svæðið. Helstu verkefni: ● Vinna að áhersluverkefnum Rauða kross Íslands á Austurlandi. ● Styrkja tengsl og samstarf milli deilda á svæðinu og aðalskrifstofu í Reykjavík ● Fylgja eftir sameiginlegum verkefnum svæðisins í samvinnu við svæðisráð. ● Aðstoða deildir við uppbyggingu og skipulag verkefna. Kröfur til umsækjenda: ● Þarf að vera lifandi í starfi, vinnusamur og hafa frumkvæði. ● Reynsla af félagsmálum. ● Góð ensku- og tölvukunnátta. ● Þarf að hafa möguleika á sveigjanleg- um vinnutíma. ● Gert er ráð fyrir að viðkomandi sé/ verði búsettur á svæðinu. ● Æskilegt að hann hafi bifreið til um- ráða. Nánari upplýsingar veitir Helga G. Halldórsdóttir, skrifstofustjóri innan- landsdeildar Rauða kross Íslands, í síma 570 4000. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, 103 Reykjavík, merktar: „RKÍ — Austur- land“, fyrir 24. ágúst nk. Stöður deildarstjóra eru lausar í eftirtöldum leikskólum: Heiðarborg, Selásbraut 56. Upplýsingar veitir Ingibjörg Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 557 7350. Jörfa v/ Hæðargarð Upplýsingar veitir Sæunn Elfa Karlsdóttir leikskólastjóri í síma 553 0347. Njálsborg, Njálsgötu 9 Upplýsingar veitir Hallfríður Hrólfsdóttir leikskólastjóri í síma 551 4860. Kvarnaborg, Árkvörn 4 Upplýsingar veitir Sigrún Baldursdóttir leikskólastjóri í síma 567 3199. Deildarstjórar óskast til starfa hjá Leikskólum Reykjavíkur Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, sími 563 5800 og á vefsíðu www.leikskolar.is Laus er til umsóknar staða afleysingalæknis við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi til eins árs. Umsækjandi verður að geta hafið störf 1. okt. n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið sérfræðimenntun í heimilislækningum. Til greina kemur að ráða lækni sem ætlar í sérnám í heimilislækningum. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, yfirlæknir Heilsugæslunnar Seltjarnarnesi í síma 561 2070 eða á net- fangi Sigridur.D.Magnusdottir@hgsel.hr.is Umsóknir ásamt upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skal skila fyrir 18. september n.k. til: Starfsmannasviðs Heilsugæslunnar, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Reykjavík, 18. ágúst 2002. Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Seltjarnarnesi Heilsugæslan, Starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík www.hr.is „Au pair“ — London Ábyrg manneskja, 18 ára eða eldri, óskast frá byrjun september til að gæta systkina, 3ja og 5 ára, sækja þau í skóla/dagheimili og aðstoða við heimilisstörf. Hafið samband í s. 821 2213. Snyrtifræðingur Snyrtisérfræðingur - aukavinna Vel menntaður snyrtisérfræðingur óskast til kennslustarfa á kvöldin. Upplýsingar um menntun, fyrri störf, með- mæli, aldur og heimilishagi sendist á auglýs- ingadeild Mbl. eða tölvupósti box@mbl.is fyrir 22. ágúst, merktar: „Snyrtifræðingur — 12614." „Au pair“ 10 mín. frá miðbæ Kaupmannahafnar Dönsk-íslensk fjölskylda með tvö börn, Magnús 7 ára og Melkorku 2 ára, óskar eftir barngóðri manneskju í 1/2 ár. Möguleiki á að sækja dönskunámskeið á daginn. Fyrri „au-pair“ gef- ur meðmæli og svarar spurningum umsækj- enda sem koma til greina. Skrifleg umsókn ber- ist fyrir 20.ágúst á netfang hotel@valberg.dk .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.