Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.08.2002, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 18. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Starfsmaður Kópavogsdeildar Rauða krossins Um er að ræða hálft stöðugildi. Starfsmaður deildarinnar hefur umsjón með daglegum rekstri og tekur virkan þátt í verk- efnum deildarinnar sem að mestu leyti eru unnin af sjálfboðaliðum. Deildin vinnur meðal annars að aðstoð við geð- fatlaða, neyðarvörnum, aðstoð við aldraða, sjúka og börn og ungmenni í vanda, fræðslu, kynningarstarfi, alþjóðastarfi, fatasöfnun, fjár- öflun og félagslegri aðstoð. Kópavogsdeild er öflug deild innan Rauða kross Íslands með á annað þúsund félagsmenn og tugi virkra sjálfboðaliða. Hún starfar að mann- úðarmálum innan lands og utan í samræmi við grundvallarmarkmið alþjóðahreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um skólagöngu og starfsreynslu skulu hafa borist Kópavogsdeild Rauða kross Íslands, Kópavogsbraut 1, 200 Kópavogur, eigi síðar en 30. ágúst nk. Umsóknir má einnig senda í tölvupósti á rkk@li.is. Garðar Guðjónsson veitir nánari upplýsingar í síma 895 5807. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík Yfirþroskaþjálfi Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa til starfa í mjög áhugavert og krefjandi starf á nýju sam- býli að Hólmasundi 2. Við leitum að jákvæðum og hressum einstakl- ingi sem finnur sig í að skapa öruggt heimili fyrir ungmenni á aldrinum 16-19 ára og taka þátt í uppbyggjandi starfi. Launakjör eru skv. kjarasamningum ríkisins og ÞÍ eða SFR. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bylgja Mist, forstöðuþroskaþjálfi í síma 864-3636. Umsóknarfrestur er til 2. sept. nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Síðumúla 39, 108 Reykjavík á eyðu- blöðum sem þar fást. Yfirdýralæknir Starf eftirlitsdýralæknis Tímabundið starf efirlitsdýralæknis við embætti héraðsdýralæknis Eyjafjarðar- og Skagafjarðarumdæmis frá 1.9. 2002—1.09. 2003. Upplýsingar um starfið veitir Ólafur Valsson héraðsdýralæknir, í síma 460 4455. Umsóknir skulu sendar til embættis yfirdýra- læknis, Sölvhólsgata 7, 150 Reykjavík. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 30.8. 2002. Laun eftirlitsdýralækna eru samkvæmt kjara- samningi fjármálaráðherra við Dýralæknafélag Íslands. Embætti yfirdýralæknis, 15. ágúst 2002. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarforstjóri Laus er staða hjúkrunarforstjóra við Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar frá 1. október 2002 Heilbrigðisstofnunin Siglufirði skiptist í sjúkra- svið og heilsugæslusvið. Sjúkrahús skiptist í 27 rúma sjúkragang og 13 rúma öldrunar- gang. Mjög áhugaverð uppbygging á sér stað hjá heilbrigðisstofnun. Þjónustusvæði Heil- brigðisstofnunar Siglufjarðar er Siglufjörður og Fljótahreppur. Umsókn um starfið má skila á umsóknareyðu- blaði, sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar, www.hssiglo.is . Umsóknarfrestur um stöðuna er til og með 30. ágúst 2002 Allar nánari upplýsingar gefur Konráð Karl Baldvinsson, framkvæmdastj., sími 467 1350 eða 897 6963. Netfang: konrad@hssiglo.is Sölufulltrúi Leitum að harðduglegum einstaklingi í árssölu- verkefni. Þarf að vera vanur og/eða eiga auð- velt með mannleg samskipti. Starfinu fylgja mikil ferðalög innanlands, því er bíll skilyrði. Árangurstengt launaumhverfi sem býður upp á ýmis konar hlunnindi og mikla tekjumöguleika. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 12630" eða á póstfangið box@mbl. Kennarar Við Vallaskóla á Selfossi vantar enn í um ½ stöðu í íþróttir með ½ stöðu bóklegar greinar á móti. Einnig vantar kennara til starfa sem sinnt geta sérkennslu. Upplýsingar gefur Eyjólfur í símum 482 1500 og 899 7037. Netfang eyjolfur@arborg.is Sjúkraliðar óskast á dag-, kvöld- og helgarvaktir. Ýmsir vaktamöguleikar í boði. Sjálfstæð störf fyrir sjálfstæða sjúkraliða. Verið velkomin í heim- sókn að skoða heimilið og kynna ykkur málin. Upplýsingar hjá Sigrúnu hjúkrunarfram- kvæmdastjóra í síma 530 6100 eða 530 6188 alla virka daga kl. 8-16. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara óskast í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf. Góð vinnuaðstaða. Allar nánari upplýsingar hjá Ágústu og Hebu sjúkraþjálfurum í síma 530 6193 eða 530 6194 alla virka daga kl. 8-15. Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslustöðin í Laugarási óskar eftir hjúkr- unarfræðingi til afleysinga við stöðina. Um er að ræða hlutastarf. Laun eru skv. kjara- samningi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 9. september 2002. Umsóknir sendist til: Heilsugæslustöðvarinnar í Laugarási, b.t. framkvæmdastjóra, Laugarási, Bláskógarbyggð, 801 Selfossi. Allar nánari upplýsingar veita Jóhanna Val- geirsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Inga Jóna Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri, í síma 486 8800 eða inga@laugaras.hgst.is . Öllum umsóknum verður svarað. Laugarás er í Bláskógarbyggð sem er um klukkustundar akstur frá höfuðborginni. Í Laugarási er aðalatvinna ferðamannaþjónusta og garðyrkja og er veðursæld mikil. Heilsugæslustöðin þjónar uppsveit- um Árnessýslu, íbúar á svæðinu eru rúmlega tvö þúsund og mikill fjöldi ferðamanna á svæðinu. Á heilsugæslustöðinni starfa tveir heilsugæslulæknar. Þar er rekin rannsóknarstofa og á Laugarvatni er rekið útibú frá stöðinni. Stórt fyrirtæki óskar eftir fólki í spennandi langtímaverkefni! Ef þú getur unnið sjálfstætt og ert tilbúin/n í mikla vinnu, þá er þetta rétta tækifærið fyrir þig. Umsóknir sendist á andris8@mmedia.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.